Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR JL MAÍ 1986 7 Skrúðganga skáta áSauðárkróki Þótt veðrið væri ekki sem ákjósanlegast á sumardaginn fyrsta létu skátar á Sauðárkróki það ekki á sig fá og fóru í skrúðgöngu til messu hjá Hjálmari Jónssyni sóknarpresti. Að öðru leyti var lítið um að vera hér i tilefni sumarkomunnar, nema hvað Kvenfélag Sauðárkróks hafði kaffisölu í Bifröst og var það fjölmenni. Kári. 24% vextir af orlofsfé Félagsmálaráðherra hefur fellur til greiðslu eftir 1. maí nk. ákveðið vexti af orlofsfé launa- Orlofssjóður er sem fyrr á verð- fólks, sem Póstgiróstofunni ber tryggðum reikningi í vörslu Seðla- að greiða fyrir orlofsárið 1. maí banka íslands segir í fréttatilkynn- 1985 til 30. apríl 1986. Vextir ingu frá félagsmálaráðuneytinu. þessir verða 24% af orlofsfé, sem Störf nefndar- innar hafa dreg- ist á langinn — segir Guðmundur Bjarnason alþingis- maður, formaður nefndar sem endur- skoðar störf Landhelgisgæslunnar SÉRSTÖK nefnd hefur starfað um nokkurra ára skeið á vegum Alþingis sem hefur það verkefni með höndum að endurskoða starfsemi Landhelgisgæslunnar. Morgunblaðið spurði Guðmund Bjarnason alþingismann, for- mann nefndarinnar, hvað liði störfum hennar. „Því miður hafa störf nefndar- innar tekið mun lengri tíma en ætlað var í upphafi af ýmsum ástæðum. Nefndin hefur skilað tveimur áfangaskýrslum. Drög að Benzín selt á Vitatorgi BENZÍNSTÖÐVAR eru al- mennt lokaðar 1. maí, frídag verkamanna. Hins vegar mun benzínstöðin við Vitatorg í Reykjavík verða opin allan daginn, en hún er rekin af einkaaðilum. lokaskýrslu voru tilbúin síðastliðið haust, en dregist hefur að ljúka við hana,“ sagði Guðmundur Bjama- son. Hann sagði að búast mætti við skýrslunni fljótlega enda væri það ætlun nefndarinnar að ljúka við hana nú að loknu þinghaldi. „Þessari nefnd var falið að fjalla um hlutverk og starfsemi Land- helgisgæslunnar og endurskoða lögin um hana. Hlutverk gæslunnar hefur auðvitað breyst verulega á seinni ámm. Því hefur það marg- sinnis verið rætt hjá okkur hvemig skilgreina beri á ný hlutverk henn- ar.“ Guðmundur Bjarnason var spurður hvort nefndin hefði eitthvað rætt um þau atriði sem Jón Sveins- son sjóliðsforingi hefur bent á í umfjöllun sinni um Landhelgis- gæsluna. Guðmundur sagðist ekki vilja svara þessu að öðm leyti en því að Jón hefði íjallað nokkuð um hlut- verk Landhelgisgæslunnar og það hefði nefndin einnig gert, eins og áður segir. Ertu farin(n) að ryðga svolítið íenskunni? The Torbay School of English, sem er viðurkenndur af British Counsil, er lítill og vinalegur skóli er leggur áherslu á persónulega leiðsögn og að sinna þörfum hvers nemanda. Á sumarnámskeiði skólans er aðeins kennt fyrir hádegi, 20 kennslustundir á viku. Einstaklingar eða hópar, sem þess óska, geta fengið sér- kennslu (einn nemandi í kennslu). Sumarnámskeið kostar aðeins kr. 4.080 á viku. Leitið upplýsinga. VÍð bjÓðum fieiri ValkOStí. Austurstraeti 17 Skólinn er skammt frá gististöðum ÚTSÝNAR í Torquay. sími 26611 Þarftu að auka orðaforðann — æfa talmálið — eða bæta við leskunnáttuna? Hvernig væri að nota sumarleyfið til menntunar — jafnt sem hvíldar og skemmtunar? ENSKA RIVIERAIM TORQUAY EIMSKA RIVIERAN ER FALLEG — SKEIVIIVITII_EG — ODYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.