Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 47 Miklar skemmdir urðu í Reykjadal í Mosfellssveit og- er fjölskyldu skemmtunin á sunnudaginn haldin til að afla fjár til viðgerða. Reykjadalur í Mosfellssveit: Fj ölsky lduskemmt- un á Broadway Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra stendur fyrir fjölskylduskemmtun á Broadway á sunnudaginn 4. maí kl. 14, til fjáröflunar fyrir sumardvalar- heimilið í Reykjadal í Mosfells- sveit. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra hefir um áratuga skeið rekið sumardvalarheimili fyrir fötluð börn í Reykjadal í Mosfellssveit. í febrúar skemmdust hús félagsins í Reykja- dal mikið af vatni og er nú unnið að mjög kostnaðarsamri viðgerð á húsum félagsins. Stefnt er að því að viðgerð verði lokið fyrir 1. júní nk. og skorar Kvennadeild Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra á alla að leggja góðu málefni lið og njóta um leið veitinga og góðrar skemmt- unar á Broadway á sunnudaginn. Tónskóli Sigursveins: Þrennir nemendatónleikar UM næstu helgi verða þrennir nemendatónleikar á vegum Tón- skóla Sigursveins D. Kristinssonar. Þeir fyrstu verða í Norræna húsinu föstudaginn 2. maí kl. 20.30. Þar koma fram nemendur í framhalds- deild. Áðrir tór>leikarnir verða í Menningarmiðstöðinni við Gerðu- berg laugardag kl. 14.00 og hinir þriðju verða í Neskirkju á sunnu- daginn og heíjast kl. 15.00. Allir eru velkomnir á tónleikana. (Fréttatilkynning.) Nýju Evrópufrímerkin eru með myndefni frá þjóðgörðunum að Skaftafelli og í Jökulsárgljúfrum, en sameiginlegt þema Ev- rópufrimerkja að þessu sinni er umhverfis- og náttúruvemd. Sýning á Evrópufrímerkjum SÝNING á Evrópufrímerkjum verður opnuð í gamla Sjálfstæð- ishúsinu við Austurvöll, mötu- neyti Pósts og síma á morgun, föstudag. Sýningin verður opin frákl. 16-18 daglega. í fréttatilkynningu frá Pósti og síma segir ni.a.: „Aðildarlönd Evrópuráðs Pósts og síma (CEPT) hafa sem kunnugt er allt frá árinu 1960 gefið út árlega svonefnd Evrópufrímerki. Til ársins 1971 voru þau með sama myndefni, en síðan með sameiginlegu þema og sérstakt myndefni valið frá hverju landi. í tilefni útgáfu nýrra Evrópufrí- merkja á degi Evrópu, 5. maí, verða til sýnis öll Evrópufrímerki sem gefin hafa verið út hérlendis. Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld / Hrafnistu í Hafnarfirði er verið að Ijúka við að lyfta 5. hæð vistheimilisins og verður þar rými fyrir 13 herbergi, en nýlokið er við endurhæfing- ardeild með meðferðarsundlaugmeð nuddpotti. Fiæst er fyrirhuguð endumýjun og endurbætur á Hrafnistu í Reykjavík sem að hluta leiðir bein- línis af hækkandi meðalaldri ogþar með aukinni þörffyrir fleiri legurými. Síðar taka svo við framkvæmdir viðfleiri smáhýsi bæði við Hrafhistu í Reykjavík og Hafharfirðt HAPPDRÆTTI Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.