Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 27
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ 1986 27 Gísli Sigurðsson Pétur Friðrik Afmælissýning í Garðabæ GARÐABÆR er 10 ára urn þess- ar mundir eins og fram hefur komið í fréttum og af því tilefni er gert ýmislegt til hátíðabrigða. Meðal annars eru tvær listsýn- ingar í bænum og hefur í tílefni afmælisins verið leitað til lista- manna, sem þar búa. í Morgunblaðinu í gær var getið um sýningu þeirra Ragnheiðar Jónsdóttir, Eddu Jónsdóttur ogJóns Óskars í Gallerí Lækjarfít í Garðabæ. Jafnframt er önnur sýn- ing í Kirkjulundi og standa þeir að henni saman Pétur Friðrik og Gísli Tónlistarfélagið: Sigurðsson. Pétur Friðrik sýnir þar 15 myndir, bæði olíu- og vatnslita- myndir, en Gísli sýnir 13 olíumál- verk. Til upplýsingar þeim, sem ekki vita hvar Garðalundur er, skal tekið fram, að Húsið blasir við frá Vífils- staðavegi vestan við bæinn á Hofs- stöðum; þar er skóli og félags- heimili Bræðrafélags Garðakirkju og er komið að húsinu norðan- megin, frá Hofsstaðabraut. Sýning Péturs Friðriks og Gísla Sigurðssonar er opin daglega til kl. 9 á kvöldin og lýkur henni næst- komandi sunnudagskvöld. Síðustu tón- leikar vetrarins VOVKA (Stefán) Ashkenazy mun halda tónleika fyrir Tónlistarfé- lagið laugardaginn 3. maí kl. 17.00 í Austurbæjarbíói. Þetta verða síðustu tónleikar Tónlist- arfélagsins i vetur. Vovka Ashkenazy fæddist í Moskvu árið 1961, sonur Vladimirs og Þórunnar Ashkenazy. Hann ólst að mestu leyti upp hér á landi og hóf píanónám hjá Rögnvaldi Sigur- jónssyni aðeins sjö ára gamall, fyrst í einkatímum og síðar í Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Frá Rögn- valdi fór hann til framhaldsnáms í Englandi árið 1977. Kennari hans við Konunglega Tónlistarskólann í Manchester var Sulamita Aronov- sky og hann útskrifaðist þaðan árið 1983. Undanfarin þrjú ár hefur hann haldið tónleika víða í Evrópu og Kanada og komið fram sem einleik- ari með mörgum hljómsveitum, m.a. þremur stærstu hljómsveitum Lundúna. Margir muna eftir tón- leikum hans á Listahátíð 1984 með Fílharmónía-hljómsveitinni undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Ný- lega hefur hann haldið tónleika í Finnlandi, á Spáni, í Belgíu, Hol- landi og Bretlandi, og hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir. A efnisskránni á laugardag eni Vovka (Stefán) Ashkenazy tvær sónötur eftir Beethoven op. 90 í e-moll og op. 110 í A-dúr, Sónata í F-dúr K.332 eftir Mozart og Sónata op. 120 í A-dúr eftir Schubert. Aukamiðar eru til sölu í Bóka- verslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og í Istóni, og viðinnganginn. Fréttatflkynning SVARTAHAFSSTROríD BÚLQARÍU FLUG OG BILL :VÍÐS VEGAR UM EVRÓPU' i FRÍIÐ MEÐ FERÐAZÍVSVAL Lindargötu 14, 101 Reykjavík sími: (91 )-14480 VORFUNDUR BÍLGREINASAMBANDSINS Laugardaginn 3. maí nk. kl. 09:30 að Hótel Sögu 2. hæð — nýbyggingu Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og tilkynna þátt- töku til skrifstofu BGS simi 681150. DAGSKRÁ: Kl. 09:30 Formaður BGS, Þórir Jensen, setur fundinn og flytur yfirlit yfir starfsemi BGS. Kl. 10:00-11:30 Sérgreinafundir: a) Verkstaeðisfundur b) Málningar- og réttingarverkstæði c) Varahlutasalar og bifreiðainnflytjendur d) Smurstöðvar e) Hjólbarðaverkstæði Kl. 11:30—12:00 Niðurstöður sérgreinafunda. Kl. 12:00—14:00 Hádegisverður og hádegisverðarerindi: Geir H. Haarde aðstoðarmaðurfjármálaráðherra fjallar um tolla og skattamál í bílgreininni, virðis- aukaskatt o.fl. N ' X - . w;- á Pu Kl. 14:00 Kynning á viðgerðarskýrslu BGS, plakati og bæklingi. Stjórn Bflgreinasambandsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.