Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrír Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður. Góð laun, húsnæði o.fl. í boði. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma . 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Hrafnista i Reykjavík Starfsfólk óskast í borðsal og eldhús. Starfs- fólk óskast einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 35133. Sveit 14 ára strákur vanur sveitastörfum óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Getur komið strax. Upplýsingar í síma 92-6551. Framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. júlí nk. Leitað er að manni sem er gæddur góðum samskiptahæfileikum og hefur háskólapróf á viðskipta- og/eða tæknisviði og minnst 3-4 ára reynslu úr atvinnulífinu. í boði er krefjandi starf, góð vinnuaðstaða og góð laun. lönþróunarfélag Eyjafjaröar hf. er fjárfestinga- og ráögjafafyrirtæki í eigu 28 sveitarfólaga, félagasamtaka og fyrirtækja á Eyjafjaröarsvæöinu. Tilgangur fólagsins er aö stuöla aö iönþróun og eflingu iðnaðar i byggöum Eyjafjaröar. Starfsemi fólagsins má skipta í 3 meginþætti: • Félagiö veitir fyrirtækjum og einstaklingum sem áforma nýja fram- leiðslu aöstoö viö aö meta hugmyndir út frá tæknilegum og fjórhagsleg- um forsendum. • Fólagið tekur þátt í stofnun nýrra fyrirtækja meö hlutafjárframlagi og veitir ráðgjöf á uppbyggingartímanum. Félagiö á nú hlut og tekur þátt í stjórnun fimm annarra hlutafélaga. • Fólagiö leitar markvisst að nýjum framleiösluhugmyndum á eigin vegum og reynir síöan aö fá fyrirtæki og einstaklinga til samstarfs um að hrinda þeim hugmyndum í framkvæmd. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 12. maí nk. til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf., Glerár- götu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Bergs, stjórnarformaður, í síma 96-21000 eða Finnbogi Jónsson í síma 96-26200. Akureyri 30. apríl 1986, Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. ístess hf. óskar að ráða: Framkvæmdastjóra Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að manni með viðskipta- eða verkfræðimenntun og reynslu af mark- aðsmálum og stjórnun. I boði er krefjandi starf, góð vinnuaðstaða og góð laun. ístess hf. er fóöurfyrirtæki í eigu íslenskra og norskra aöila sem stofnað var í maí 1985. Frá þeim tíma hefur fólagið flutt inn hiö viðurkennda TESS fiskfóöur frá T. Skretting A/S í Noregi jafnframt því sem unniö hefur veriö aö því aö koma á fót innlendri framleiöslu á TESS fóðri. Stefnt er að því aö fóöurverksmiðja ístess, sem veröur í Krossanesi viö Akpreyri, taki til starfa á komandi hausti. Auk fóöurs hefur ístess hf. á boöstólnum tækjabúnaö fyrir fiskeldi og loödýrarækt og veitir ráögjöf um hvaöeina er lýtur aö þessum atvinnugreinum. Markmiö fyrirtækisins er aö stuöla meö framleiöslu sinni og ráögjöf aö sem aröbærustum rekstri hjá hverjum einstökum viöskiptavini. TESS fiskfóöur er nú mest notaða fóðriö í laxeldi í Noregi, Færeyjum og íslandi. Markaössvæöi ístess hf. er ísland og Færeyjar. Einn fiskeldisfræðingur hefur frá stofnun ístess hf. veriö í fullu starfi hjá fólaginu. Starf framkvæmdastjóra hefur veriö til þessa hlutastarf sem hefur veriö leyst meö samningi viö innþróunarfólag Eyjafjarðar hf. Síldar- verksmiöjan í Krossanesi er einn af aöaleigendum ístess hf. og veröur náiö samstarf miili þessara tveggja fyrirtækja um daglegan rekstur. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 12. maí nk. til ístess hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, b/t Finnbogi Jónsson, en hann veitir jafnframt allar nánari uppl. um starfið. ístess h.f. Glerárgata30 600 Akureyri Island ® (9)6-26255 Álfheimabakarí Hagamel óskar að ráða afgreiðslufólk. Lifandi starf fyrirfólk sem getur unnið sjálfstætt. Uppl. eingöngu veittar á staðnum á morgun, föstudag, á milli kl. 17.00 og 18.00. Bílasala — meðeigandi Meðeigandi óskast í bílasölu í fullum rekstri í Reykjavík. Viðkomandi þarf að vera vanur bílasölu. Á sama stað óskast vanur starfsmaður til sölustarfa. Tilboð sendist í pósthólf 8509,128 Reykjavík. 9 Skólaskrifstofa Kópavogs Kennarastöður Stöður yfirkennara við Hjallaskóla og Snæland- sskóla eru lausar til umsóknar frá og með 1. ágúst nk. Þá vantar kennara í myndmennt og heimilisfræði við Grunnskóla Kópavogs. Skólaritari Staða skólaritara eru lausar við Digranes- skóla. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skólaskrif- stofu Kópavogs, Digranesvegi 12. Skólafulltrúi. Markaðsstjóri í þjónustufyrirtæki Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða markaðs- og sölustjóra. Starfið er laust fljótlega. Fyrirtækið er mjög tölvu- og tæknivætt. Starfið felst m.a. í að stjórna sölu- og mark- aðsmálum fyrirtækisins ásamt yfirumsjón með fræðslu og þjálfun starfsfólks auk skyldra verkefna. Við leitum að aðila með góða viðskipta- menntun ásamt reynslu á þessum vettvangi, þarf að vera góður í mannlegum samskipt- um, hugmyndaríkur, vinna sjálfstætt og skipulega, hafa örugga og trausta framkomu, hafa tilfinningu fyrir þörfum viðskiptavinar- ins, opinn fyrir nýjungum og fljótur að tileinka r sér þær. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir og fyrirspurnir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 4. maí nk. Guðni ÍÓNSSON RÁOCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Stjórnunarstarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki af millistærð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða mann til að stjórna daglegum rekstri. Ennfremur að taka þátt í breytingu og upp- byggingu fyrirtækisins. Starfið er líflegt og krefjandi. Aðeins reglumsamur maður með menntun og reynslu á sviði viðskipta og verslunar kemurtil greina. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 5. maí n.k. merktar: „J — 8875". Útibússtjóri Vegamótum Óskum eftir að ráða vanan mann (karl eða konu) til að stjórna rekstri verslunar okkar og veitingastofu að Vegamótum á Snæfells- nesi. Starfinu fylgir gott íbúðarhús á staðnum. Umsóknir sendist til Georgs Hermannsson- ar, sem gefur nánari upplýsingar í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Iðnaðarstörf Óskum að ráða fólk til sauma- og bræðslu- starfa við framleiðslu á regn- og sportfatn- aði. Framleiðum 66°N - FIS - og KAPP fatnað í fullkomnustu vélum við góð vinnuskilyrði. Framtíðarstörf. Góð laun fyrir duglegt og samviskusamt fólk. Hringið eða komið og leitið upplýsinga. Erum staðsett rétt við strætisvagnamiðstöð- ina á Hlemmi. ÓÖ?N SEXTÍU OG SEX NOROUR í Sjóklæðagerðin hf., V Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavik. Tölvuþjónusta Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Um er að ræða starf kerfisforritara. Starfið felst í skipulagningu, uppsetningu og viðhaldi á VM/DOS stýrikerfi. Reynsla í IBM stýrikerfi æskileg. Leitað er að tölvunarfræðingi eða manni með sambærilega menntun eða með starfs- reynslu í kerfisforritun við IBM-tölvur. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra Sambandsins, Lindargötu 9a, og skal skila umsóknum þangað. Upplýsingar gefur forstöðumaður Tölvuþjón- ustu Sambandsins. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.