Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 9 Kaup á verðtryggðum veðskulda - bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun ernú 16-18% umfram verðbólgu. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með innheimtu þeirra. • Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. • Yfirlit um hreyfingar á vörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. Kaup á einingaskuldabréfum Hávöxtunarfélagsins hf. • Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir hvaða upphæð sem er, sem tryggir öllum þáttöku í hárri ávöxtun verðbréfamarkaðarins. • Bréfin eru seld gegnum síma og þau má greiða með því að senda Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða með gíróseðli. • Bréfin eru nær óbundin því að ákveðinn hluti þeirra verður innleystur mánaðarlega, sé þess óskað. Sölugengi verðbréfa 1. maí 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Mcð 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tfmi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextlr 1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92 2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89 3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82 4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.120- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.532- 9 5% 72,76 68,36 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12-132- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS brél, 1985 1. fl. 7.2Í9- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. f 1.7.Ó03- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 30.3.-11.4.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 19 14 16,11 Öll verðtr. skbr. 19 10 14,06 BIB KAUPÞING HF ~ Husi Verzlunannnar, simi 686988 64 SÍÐUR STOFNAÐ 1913 WDVmUDAGUK 30. APBlL 1966 FrenUmiðjit MonpinbUð>in» Sovétmenn tala um istórslys í Chemobyl * Kjamaofn / Chemobyl áríð 1982 Úr lg*rnorkuverinu l Cberaobyl i Sðvétrikjunum. Myndin v»r tekin 1982 þe*mr verið v»r »ð reisa hhiU orhuver»in». Sýnir hún innvUi eins hj»n»»orn»in» Leyndarhyggjan í Kreml Mikil reiði er meðal ráðamanna og almennings á Norðurlöndun- um vegna þess að sovésk stjórnvöld létu undir höfuð leggjast að skýra frá kjarnorkuslysinu við Kiev. Það var ekki fyrr en geislamælingar í Svíþjóð sýndu, að eitthvað óvenjulegt væri að gerast, sem Sovétmenn tóku við sér. Raunar héldu Svíar í fyrstu, að það hefði orðið slys í þeirra eigin kjarnorkuveri í Uppsölum og fluttu starfsmenn þar á brott. Til að mótmæla leyndarhyggju Kremlverja hafa sendiherrar Svía, Dana og Norðmanna í Moskvu gengið á fund sovéska utanríkisráðherrans. Þá hafa Finnar skipað sérstaka nefnd til að fylgjast með slysinu og afleiðingum þess og óskað upplýsinga frá Sovétríkjunum. í Staksteinum í dag verður meðal annars litið á þessa hlið kjarnorkuslyssins. Mistök sjón- varpsins? Meðal þess, sem Mik- hail Gorhachev hefur boðað, er, að sovésk stjómvöld muni miðla meira af upplýsingum um einstök málefni undir sinni stjóm en fyrirrenn- ara sinna. Um hádegis- bilið í fyrradag kom þessi stefna hans til umræðu í heimsþjónustu breska út- varpsins (BBC World Service), þar sem sér- fræðingar um sovésk málefni skiptust á skoð- unum um kjamorkuslys- ið og einstaka þætti þess. Fréttamennimir vom sama sinnis og þeir Norð- urlandabúar, sem reið- astir em, að leyndar- hyggja Sovétmanna í málum sem þessum væri einstök og engin breyt- ing hefði orðið þar á, þrátt fyrir valdatöku Gorbachevs. Eins og vera ber sagði íslenska rikissjónvarpið frá sovéska kjamorku- slysinu í kvöldfréttum á þriðjudag. Þá komst einn helsti skýrandi erlendra frétta þar svo að orði, að frásagnir Sovétmanna af slysinu væm til marks um stef nubreytingu vegna Gorbachevs, þeir fylgdu nú fyrirmælum hans um aukinn frétta- flutning! Með hliðsjón af öllum aðstæðum hlýtur að hafa verið um mistök hjá sjónvarpinu að ræða. Ætlunin hafi verið að segja hið gagnstæða. Hafi þetta ekki verið mistök og telji frétta- stofa sjónvarpsins og starfsmenn hennar, að háttalag Kremlveija í þessu máli sé til stað- festingar á því, að um „opnari“ fjölmiðlastefnu sé að ræða hjá þeim, þá hafa rfkisstjómir Dan- merkur, Svíþjóðar og Noregs rangt fyrir sér, þegar þær mótmæla leyndarhyggjunni. Þegar yfirmaður KGB varð leiðtogi Sovétrikj- anna var reynt að koma þvi á framfæri við al- menning á Vesturlönd- um, að hann væri „fijáls- lyndur“, af þvi að hann hlustaði á jass og drakk viskí. Það væri svo sem eftir öðm, að nú yrði þvi haldið stíft að okkur, að tregða sovéskra stjómvalda til að ræða um kjamorkuslysið eða afleiðingar þess væri til marks um „fijálslyndi" Gorbachevs i fjölmiðla- málutn. „Staðbundið smáslys“ í forsíðufrétt Morgun- blaðsins í gær var það haft eftir varaflugmála- ráðherra Sovétríkjanna, Mikhail Timofeev, að kjamorkuslysið væri „staðbundið smáslys" og „aðeins tugir manna“ hefðu slasast. Viðbrögð af þessu tagi em dæmi- gerð fyrir ráðamenn Sovétrikjamia, þegar eitthvað bregður út af í I riki þeirra. Hve lengi Sovétmenn geta haldið þessu fram, skal ekkert um sagt, en i gær töluðu þeir einnig um „stórlys" i kjamorkuverinu en bættu við, að tveir menn hefðu týnt lífi. Nauðsynlegt er að velta þessari hlið á stjómarháttum í Sovét- ríkjunum fyrir sér og einnig hinu, að í tilvikum sem þessum neyðast ráðamenn þeirra í raun til að segja okkur meira, sem utan landamæra rik- isins búum, en lands- mönnum sjálfum. Til dæmis hefur aldrei verið skýrt frá því opinberlega í Sovétríkjunum, hve margir hermenn þaðan hafa verið sendir til að heija gegn Afgönum á þeim rúmlega sex ánun, sem liðin em frá því að innrásin hófst. Helsta vis- bendingin í Sovétríkjun- um um að hömmlegir ! atburðir gerist í Afgan- istan er heimsending á líkasmleifum fallinna hermanna eða heiðurs- merkja, sem þeir bám. Leyndarhyggja af þessu tagi skapar sjálf hættu og gerir illt verra, þegar stórslys verða eins nú við Kiev. Við getum ímyndað okkur, hvemig mönnum hefði orðið við, þegar gaus i Vestmanna- eyjum ef þeir hefðu orðið varir við fjöldaflutning ibúa eyjanna í land en aldrei fengið neina opin- bera staðfestingu á þvi, hvað í raun gerðist, hvort einhveijir fórust eða slösuðust. Valdsmenn, sem vilja halda þegnun- um i jámgreip, óttast of mikla þekkingu og vitn- eskju fjöldans; i krafti upplýsinga getur fólk tekið rökréttar ákvarð- anir og brugðist við at- burðum með þeim hætti, sem einræðisherrar ótt- ast mest. BV Rafmagns oghona- lyftarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóaraksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI. 6724 44 Topp tilboð Ballerínuskór Litir: Fjólubláir, bleikir og grænir úr rúskinni. Hummel leðurskór Litir: hvítt og svart. St. 36-41. Hvítir leðurskór Verð frá kr. 499,- St. 37-41. Kr. 2.790,- PÓSTSENDUM. TOPgH —"SH0RIHN VELTUSUNDI2, 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.