Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ 1986 79 Um eftirgjöf tolla af bifreiðum til öryrkja Ágæti Velvakandi. í kjölfar nýgerðra kjarasamninga lækkuðu tollar á bifreiðum um 20—30% eins og flestum er kunnugt og hafa margir gagnrýnt þá ákvörð- un ríkisstjómarinnar, því ekki skilar það sér í launaumslögum láglauna- fólks og öryrkja. En tilefni þessa bréfkoms er, að í byijun þessa árs sóttu 1.100 aðilar um eftirgjöf tolia af bifreiðum, sem var 106.000 krónur rétt fyrir ára- mót og er það sú upphæð, sem öryrkjar höfðu í forskot á aðra. Varla er það til of mikils mælst fyrir það fólk, sem ekki hefur of mikið fé handa á milli. En viti menn! Þegar að úthlutun kom, hrökk þetta forskot niður í 25.000 krónur! Hugsið ykkur! Heilar 25.000 krónur! Nei, þetta er algjört hneyksli og segja má, að allir landsmenn aki nú á öryrkjaafslætti. Og nú spyr ég. Af hveiju máttu öryrkjar ekki halda þessu forskoti, sem þeir höfðu og veitti þeim um leið frekari tryggingu fyrir því, að þeir gætu ekið nýjum bíl og tekið þátt í atvinnulífínu? Engin ríkisstjóm hefur verið jafn smánarleg í garð öryrkja og núver- andi ríkisstjóm. Þið vitið það Gleraugu týndust Kvengleraugu töpuðust 16. mars síðastliðinn á leiðinni frá Grettis- götu og upp í Þórskaffí. Finnandi er vinsamlega beðinn að tilkynna fundinn í síma 14621. Kæri Velvakandi. Nú er ég alveg hissa á ríkisút- varpinu og er ekki ein um það. Hinn vinsæli útvarpsmaður Her- mann Ragnar Stefánsson er með vinsælan útvarpsþátt á rás 1 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. lOtil kl. 11. Nú spyr ég hvemig standi á því, að þessi þáttur féll niður á sumar- daginn fyrsta. Ég tók að vísu eftir því, að messa byijaði kl. 11, en gat Hermann ekki fengið að byija fyrr með þáttinn sinn, „Ég man þá tíð“, þennan eina dag? Verður þessi þátt- kannski ekki herramenn, að við höfum kosningarétt og þið getið ekki vænst þess, að við greiðum ykkur atkvæði í næstu kosning- um. Ég vil spyija flármálaráðherra hvort þessi ákvörðun hafí farið fram hjá honum, og ef svo er, hvort hann vilji ekki endurskoða þetta atriði sem fyrst, því engum er eins nauð- synlegt og okkur öryrkjum að vera í nýjum bifreiðum. Að lokum vil ég hvetja alla, sem fengu úthlutun, að skila inn til fjár- málaráðuneytisins umsókn sinni með þökk fyrir þessa rausnarlegu upphæð, 25.000 krónur, ef ekki fæst leiðrétting á þessu ranglæti. Því að hver er ekki jafndauður fyrir 25.000 krónur? Virðingarfyllst, Guðmundur Einarsson Hallbjörn syng- ur eins o g Jim Reeves Yelvakandi. Ég vil þakka Hallbimi Hjartar- syni fyrir skemmtilegan söng hans, sem mér fínnst vera hægt að líkja við söng Jim Reeves. Ennfremur langar mig að þakka honum fyrir nýjustu plötuna hans og vona að þeirrar næstu verði ekki langt að bíða Guðmunda Jóna Jónsdóttir, Hofi, Þingeyri. ur þá látinn niður falla 1. maí og uppstigningardag, sem báða ber upp á fimmtudag? Ég ætlaði að senda kveðju í þátt- inn á sumardaginn fyrsta, með sumarlagi, því dagurinn bauð uppá það, en ekkert varð úr því og ekki fékk Hermann tækifæri til að bjóða okkur „gamla fólkinu" gleðilegt sumar. Ég sendi Hermanni Ragnari kveðju og þakka honum fyrir alla góðu þættina. Guðrún Jónsdóttir, Háagerði, Rcykjavík. „Engum er eins nauðsynlegt og öryrkjum að vera í nýjum bif- reiðum." Þessir hringdu . . Skemmtilegir þættir hjá Rögnvaldi Aðdáandi tónlistar hringdi: „Rögnvaldur Siguijónsson píanóleikari hefur skemmt okkur með tónlistarþætti rétt fyrir dagskrárlok á fímmtudög- um. Þættimir em bráð- skemmtilegir, auk þess að vera hin besta tónlistarfræðsla. Rögnvaldur kemur viða við og með samanburði á túlkun á tónverkum gömlu meistaranna verðum við undrandi á að heyra hve leikur þeirra heimsfrægu píanóleikara, sem Rögnvaldur ber saman, er í senn tæknilega fullkominn en túlkun þeirra ólík, sérstaklega hvað varðar hraða, styrkleika o.s.frv. Ég vil benda lesendum Vel- vakanda á að taka vel eftir því, sem Rögnvaldur segir um tónlist í þessum þáttum. Þeir mættu vera fleiri og lengri í senn." Fyrirspurn til borgarstjóra 2810—6475 hringdi: „Ég vildi gjaman beina þeirri spumingu til borgar- stjóra, hvenær hafist verði handa við að lagfæra moldar- flag, sem liggur að róluvelli við Tungusel í Breiðholti II á þijá vegu. Þá vildi ég einnig fá að vita, hvort ekki hafí verið fyrirhugað að malbika göngustíga, sem liggja að þessum sama velli. Þeir em tæpast nothæfir þegar rignir." Hvers vegna féll þáttur Hermanns Ragnars niður? ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins Kr. 3.982.- (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 MICROLINE 182 /192 /193 Þeir hafa slegið í gegn! Skýringin er augljós: ★ Fróbœrir nótuprenfarar. ★ Fullkomlega aöhœföir IBM PC og sambœrilegum fölvum. ★ Geta auk þess tengst td. Hewlett Fbckard, Wang PC, Digital, Apple og öörum tölvum. ★ Fallegir, fyrirferöarlitlir og sérlega hljóölótir. ★ Notandi getursjálfurhannaöeigin leturgeröir. ★ Fullkomin varahluta og viöhaldsþjónusta. ★ Til á lager. Nýjungarnar koma alltaf fyrst frá MICROLINE. Þaö er því engin furöa, að MICROLINE eru mest seldu tölvuprentarar á íslandi I fivÍÍKRCfl Skeifunni11 Sími 685610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.