Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1986 31 Hestamannafélagið Fákur: Fjölmenn firmakeppni á sumardaginn fyrsta HIN árlega firmakeppni Hesta- mannafélagsins Fáks í Reykjavík fór fram á Víðivöllum sumardag- inn fyrsta, 24. apríl síðastliðinn. Alls tóku 277 keppendur þátt i firmakeppninni, um 50 í ungl- ingaflokki, um 50 í kvennaflokki og yfir 170 í karlaflokki. Allur hópurinn fór tvo sýningar- hringi á vellinum í sexfaldri röð áður en keppnin hófst, segir í frétta- tiikynningu frá Fáki. í fararbroddi voru formaður Fáks og formaður kvennadeildar og báru þau íslenska fánann. Úrslit í unglingflokki urðu þessi: 1. Jöfur hf., Nýbýlavegi 2, Kópa- vogi. Keppandi Edda Rún Ragnars- dóttir á Frama. 2. Hagkaup, Reykjavík. Kepp- andi Elín Sveinsdóttir á Feng. 3. A.P. Bendtsen, Bolholti 6, Reykjavík. Keppandi Reynir Þrast- arson á Eldrauð. 4. Kjöreign sf., Armúla 21, Reykjavík. Keppandi Ragnhildur Matthíasdóttir á Vini. 5. Stéttarsamband bænda, Bændahöllinni, Reykjavík. Kepp- andi Daníel Jónsson á Kapli. Úrslit í kvennaflokki urðu þessi: 1. Hugtak hf., Garðastræti 35, Reykjavík. Keppandi Kolbrún Jóns- dóttir á Hlyni. 2. íslenskur annáll, Fýlshólum 5, Reykjavík. Keppandi Kristbjörg Eyvindsdóttir á Sváfni. 3. Húni sf. Vagnhöfða 9, Reykja- vík. Keppandi Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista. 4. Heildverslunin Engey, Baróns- stíg 5, Reykjvík. Keppandi Guðrún Sigurðardóttir á Molda. 5. Heildverslun Júlíusar Svein- björnssonar. Keppandi Hallvelg Fróðadóttir á Feng. Úrslit í karlaflokki urðu þessi: 1. Olíuverslun íslands hf., Reykjavík. Keppandi Marinó Sig- urpálsson á Barða. 2. Umslag sf., Skúlagötu 30, Reykjavík. Keppandi Gísli Einars- son á Gusti. 3. Teiknistofan Óðinstorgi, Óð- insgötu 7, Reykjavík. Keppandi Sigvaldi Ægisson á Krumma. 4. Heildverslunin Edda hf. Sundaborg 11-13, Reykjavík. Kepp- andi Öm Einarsson á Glæsi. 5. Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar. Kepp- andi Ragnar Hinriksson á Kjama. Dómarar voru þrír. Tvéir voru frá Hestamannafélaginu Ljúf í Hveragerði og sá þriðji austan úr Skaftártungum. Hallargarðurinn Áning vandlátra sem vita hvað þeir vilja Okkar fólk sér um að Hallargarðurinn geri meira en að risa undir nafni Ljúffengur og lostætur matur, elskuleg þjónusta í hlýju og vingjamlegu umhverfi Hjá okkur er hver einstök máltíð veislumáltíð Borðapantanir 33272 — 30400 HuUarqarðurimi HÚSIVERSLUNARINNAR HÚN KOLBRÚN Á SÖLUSKRIFSTOFUNNI í BREIÐHOLTI LÆTUR FERÐADRAUMA ÞINA RÆTAST Það er ekkert á milli þeirra Kolbrúnar og Gísla. En það er sama hvert ferðinni er heitið, - fyrst kemur Gísli við hjá henni Kolbrúnu í Mjóddinni. í sumar ætlar Gísli með fjölskylduna til Walchsee. í fyrra sigldu þau á húsbáti í Grikklandi. Árið áður óku þau bílaleigubíl frá Luxemborg til Rómar. Kolbrún og félagar hennar á söluskrifstofu Flugleiða komu Gísla í heila höfn. Af langri reynslu og fagþekkingu, leysa þau hvers manns vanda. Þegar þú ætlar í siglingu er gott að láta úr vör i Mjóddinni. Starfsfólkið er allt í senn: Klæðskerar sem sníða ferðina að pyngju þinni, leiðsögumenn er vísa veginn og höfundar að góðum hugmynd- um. Söluskrifstofur Flugleiða eru ferðaskrifstofur ótæmandi mögu- leika. Trúðu Kolbrúnu fyrir ferðadraumum þínum. Hún kann að láta þá rætast. Sfminn á söluskrifstofunni Álfabakka 10 er 690100. FLUGLEIÐIR fOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.