Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ 1986 29 Réltur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í Hávamálum segir; Hjarðir (bú- peningur) vita hvenær halda skuli heim af grasi, en óvitur maður þekkir aldrei sitt magamá). Fiskur er víðast felldur undir megrunarfæði, því er í dag bætt við gómsætri sítrónusósu sem „viðbiti". Vamir: 1. Hreinlæti, inikið og gott hrein- læti. 2. Stöðug og góð kæligeymsla matvæla. Sóðaskapur eða vanþekking? Við kjötborð einnar matvöruversl- unar borgarinnar bauð ung stúlka mér aðstoð. Þegar hún gerði sig lík- lega til að handfjatla kjötið með hendi sem skreytt var þremur sára- plástrum hætti ég við kaupin og hefí ekki keypt þar kjötmeti síðan. Lúða með sítrónusósu 800 gr lúðusteikur, 1 msk. sítrónusafi, salt og pipar, 3 eggjarauður, 3 msk. sítrónusafi, 50 gr smjörlíki, 2 dl. vatn, V2 ten. kjúklingakraftur, graslaukur eða 2 msk. söxuð púrra. 1. Fiskstykkin eru hreinsuð og þerr- uð vel. 1 msk. sítrónusafi er settur yfir fískinn svo og salt og pipar. Fiskurinn er síðan bakaður í ofni eða soðinn í litlu vatni. í ofni sýðst hann í eigin safa og verður mjög bragð- mikill. Fiskurinn er settur í smurt mót eða álpappír og bakaður við 225°C í u.þ.b. 20 mín. 2. Sósan: Smjörlíkið er brætt og sett til hliðar. Eggjarauðumar eru látnar í skál (í gegnum sigti til að fjarlægja himnur). Þær eru hrærðar vel út með 3 msk. af sítrónusafa og lítið eitt af rifnum sítrónuberki. Vatni er bætt út í ásamt kjúklinga- krafti, salti og pipar. Sósuefnið er sett í pott yfir meðalhita og þeytt stöðugt í á meðan það er að hitna. Því næst er heitu smjörlíki eða smjöri bætt út í smátt og smátt og stöðugt hrært í á meðan. Potturinn síðan tekinn af hellunni. Að síðustu er fínt sneiddur graslaukur eða púrra bætt út í sósuna og salt ef þarf. 3. Fiskurinn er settur á fat, örlítið af sósunni er sett yfír fískinn. Hann er síðan borinn fram með sósunni og soðnum kartöflum. Verð á hráefni Lúða 800 gr sítróna smjörlíki 3egg kr. 192,00 kr. 9,50 kr. 8,70 kr. 16,00 kr. 226,20 Staphylococcus-gerlar geta auðveldlega valdið matareitrunum. Þeir finnast oft í koki, munni og nefi og á höndum manna. Getur hann því auðveldlega borist í mat- væli við handfjötlun. Hættan er mest ef matvæli eru meðhöndluð af fólki með hósta, eða með sár og ígerðir á höndum. Þessir gerlar fjölga sér í matvæl- um við hitastig frá 7°C—45°C og verði gerlafjöldinn nægjanlega mikill getur hann valdið matareitrun. Venjuleg suða drepur gerlana, en eitrið eyðileggst ekki. Upphitun matvæla nægir því ekki til að koma í veg fyrir matareitrun. Algengustu matvæli hér á landi sem orsaka eitranir, eru soðnar kjötafurðir eins og soðin skinka (álegg) svo og upphitaður matur. Einnig búðingar, kökur, mjólkur- afurðir og lítið súrar sósur. Séu búðingar, salöt með kjöti eða kjúklingum, kartöflur eða egg geymd við of lágt hitastig og Stap- hylococcus-gerlar eru til staðar, geta þeir fjölgað sér og framleitt nægjan- legt eitur til að valda matareitrun. (Veitið athygli ónógri kælingu við geymslu eggja og áleggs í mörgum verslunum borgarinnar). Einkenni eitrunar koma fram 1—6 klst. eftir neyslu. Koma þau fram í ógleði, uppköstum, niður- gangi og miklum magaverk. Hjá flestum eru þau horfin eftir 1—2 daga. B.M. Vallá kynnir Blómasteina - nýtt kerfi gangstéttar- hellna, hleðslusteina og kantsteina sem býður upp á nýjar og spennandi lausnir. O O 0 0 Hellur Við bjóðum tvær gerðir af hellum í Blómasteinskerfinu: ílanga og sexkantaða. Vegna lögunar sinnar og þykktar henta hellurnar sérstaklega vel þar sem álag er mikið, s.s. í innkeyrslur, bílastæði og iðnaðargólf. Að sjálfsögðu eru þær kjömar f gangstíga og alla aðra venjulega notkun. Hleðslusteinar Meö tveimur stærðum af hleðslusteinum er hægur vandi að búa til blómaker, tröppur, tjamir og ýmsar aðrar hleðslur, og nota síðan hellur með sams konar mynstri í hellulögnina. Tvo hleðsiusteina er einnig hægt að líma saman með steinlími og auka þannig enn á fjölbreytnina. Kantsteinar Með notkun kantsteinsins er auðvelt að leggja scxköntuðu hellumar með öðrum hellutegundum. Við söluskrifstofu okkar að Breiðhöfða 3 höfum við komið upp sýningaraðstöðu fyrir framleiðslu okkar. Par getur þú séð Blómasteinskerfið í notkun svo og flestar aðrar gerðir af hellum og skrautsteinum sem við framleiðum. Söluskrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-18, og á laugardögum frá kl. 9-15, þar getur þú einnig fengið litprentaðan bækling með ýmsum hugmyndum um notkun skrautsteina og hellna. STEINAVERKSMIÐJA Söluskrifstofa Sýningarsvæði Breiðhöfða 3 Sími (91) 68 50 06 B.M.VALLÁ'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.