Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 22
22 MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR1. MAÍ1986 Kynnum # í Mjóddinnr. Nautapottrétt að hætti Viðis með g.senmeti Ita Sol h.l Mastró súpur ísfugl KjúUettur Síld og orafinn karfa b frá íslenskum matvælum h.f. .00 pr. kg. Kindahakk 198 99 2DANNEYIRK kg. Hveiti SRAR kókómalt SRAR Salatolía .00 eplasafi 44.90 11. appelsínusafi majones 4^.00 350 g. 78.5° # 650g. GOD KAUPIy iri. _ Æ iHoschen-j § AM 11.1 SRAR WC pappír 4 rúllur 58-50 KAUP! |Kkkertvesjn!] 36 stk. Bleiur meö plasti og teygju .00 I®1 Uppþvotta lögur 1 liter / .50 FALKE fiaun’* \Komflex 1 kg. 15800 Opið til kl. 20 í Mjóddinni á morgun entilkl.19 í Austurstræti. rÆ/’f 1. MAÍ Pétur Runólfsson Eiías Elíasson, skrif- stofumaður hjá Happ- drætti HÍ: „Hef ekki yfir neinu að kvarta“ „Ef kjarastefnan skilar árangri, líst mér á hana, en eins og er held ég að hún beri engan árangur. Mér finnst t.d. að tollalækkunin hafi ekkert að segja fyrir þá sem mest eru þurfandi - láglaunafólkið. Mér gengur hinsvegar ljómandi vel að lifa af mínum launum og hef ekki yfír nokkru að kvarta. Hins- vegar er ég alls ekki á móti launa- hækkunum ef í það færi. Ég held að í þjóðfélaginu okkar séu til margir sem setja sér það markmið að kvarta. Fólk fer í utaniands- ferðir, skemmtir sér, kaupir sér flott hús og fína bfla - en síkvartar." Carina Anderberg, skrif- stofumaður hjá Skipaút- gerð ríkisins: „Finnst að lækka ætti mat- vöru sem kæmi öllum til góða“ „Mér gengur erfiðlega að ná endum saman enda eru launataxtar ríkisins lágir, eins og alþjóð veit. iB'li'm iiniójug i iiruv 'gll .móu ^nu Ekki get ég sagt að ég fari mikið út að skemmta mér eða leyfi mér meira en eðlilegt er. Ég spara frekar peningana fyrir sumarfríi. Mér fínnst að vöruverð ætti að lækka, t.d. er fáránlegt að eyða hundruð þúsunda króna í söluátak á hinum og þessum vörum - það ætti bara að lækka verð þeirra svo fólk myndi hafa efni á að kaupa þær. Mér líst mjög vel á nýju stefnu launþegasamtakanna, en þrátt fyrir loforð er eins og verð vara og þjón- ustu sé sífellt á uppleið. Ef vöruverð verður fryst í ákveðin tíma, held ég að þessi nýju ráð gætu gengið upp.“ Sigríður Arnþórsdóttir, verkamaður hjá Hrað- frystistöð Reykjavíkur: „Þarf að þræla eins fyrir kaup- inu sínu nú og áður“ „Maður þarf að þræla alveg eins fyrir kaupinu sína nú og fyrir síð- ustu kjarasamninga. Ég get ekki séð neitt jákvætt í þessu hvað mig varðar. Þó er ekki hægt að segja hvort þessi nýja stefna verði til góðs þar sem tiltölulega stuttur tími er liðinn frá samningunum. Það er kannski sniðugt að reyna þetta, en maður trúir örugglega ekki á kraftaverk fyrr en sést hvort hagur launþegafólks verður eitthvað betri afþessu í raun. om v J. j g9 nni't íibno b'Iíí 6b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.