Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986
21
Borgarstjórnarkosningar 31. maí 1986
Kosn i ngaskrif stof u r
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Æ
m
Nes- og Melahverfi
Hringbraut 119 (viö hliðina á JL-hús-
inu), sími 16838.
Starfsmadur:
Arnar Ingólfsson.
Kosningastjóri:
Pétur Guðmundarson.
Árbæjar- og Seljahverfi,
Ártúnsholtog Grafar-
vogur
Hraunbær 102B, sími 75611.
Kosningastjóri:
Anton Angantýsson.
Starfsmaður:
Ásta Gunnarsdóttir.
Vestur- og Miðbæjar-
hverfi
Kirkjuhvoll (2. hæð. Inngangurfrá
Templarasundi), sími 18515.
Starfsmaður:
Brynhildur Andersen.
Kosningastjóri:
Sveinn Guðmundsson.
Austurbærog Norður-
mýri:
Kirkjuhvoll, 2. hæð. Inngangurfrá
Templarasundi), simi 19255.
Starfsmaður:
Jórunn Thors.
Kosningastjóri:
Sigurður Haraldsson.
Hlíða- og Holtahverfi og
Háaleitishverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688978.
Kosningastjórar:
Jóhann Gíslason og Gunnar
Guðmundsson.
Starfsmaður:
Helga Jóhannsdóttir.
I
p!
Laugarneshverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688958.
Kosningastjóri:
Þórður Einarsson.
Starfsmaður:
Sigfinnur Sigurðsson.
Bakka- og Stekkjahverfi
og Skóga- og Seljahverfi
við Þarabakka, 3. hæð, við hliðina á
Víði í Mjóddinni.
Kosningastjórar:
Guðmundur Jónsson og Gfsli
Júlíusson.
Starfsmaður:
Kristlaug Gunnlaugsdóttir.
Skrifstofan opnar þriðjudag-
inn 6. maí. Símar verða aug-
lýstir síðar.
Hóla- og Fellahverfi
Við Þarabakka, 3. hæð, við hliðina á
Viði í Mjóddinni.
Kosningastjóri:
Helgi Árnason.
Starfsmaður:
Bertha Biering.
Skrifstofan verður opnuð
þriðjudaginn 6. maf. Sími
verður augl. síðar.
Langholtshverfi
Langholtsvegur 124, sími 34818.
Kosningastjóri:
Gunnlaugur G. Snædal.
Starfsmaður:
Kristinn Bjarnason.
Smáíbúða- Bústaða- og
Fossvogshverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688981.
Kosningastjóri:
Karl F. Garðarsson.
Starfsmaður:
Árni Arnarson.
Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins
í hverfum Reykjavfkur verða opnar fyrst
um sinn frá kl. 17—22 virka daga og frá
kl. 13—17 um helgar.
’r-- i ../-7 ‘ Íi - j
Stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins
Hafið samband við skrifstofurnar, þar eru stjórnar-
menn til staðar ásamt starfsmönnum. Komið og fáið
ykkur kaffisopa.
Hittið f rambjóðendur
að máli
Snúið ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskið eftir
að hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið
viljið að þeir hringi í ykkur.