Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 21 Borgarstjórnarkosningar 31. maí 1986 Kosn i ngaskrif stof u r Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Æ m Nes- og Melahverfi Hringbraut 119 (viö hliðina á JL-hús- inu), sími 16838. Starfsmadur: Arnar Ingólfsson. Kosningastjóri: Pétur Guðmundarson. Árbæjar- og Seljahverfi, Ártúnsholtog Grafar- vogur Hraunbær 102B, sími 75611. Kosningastjóri: Anton Angantýsson. Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir. Vestur- og Miðbæjar- hverfi Kirkjuhvoll (2. hæð. Inngangurfrá Templarasundi), sími 18515. Starfsmaður: Brynhildur Andersen. Kosningastjóri: Sveinn Guðmundsson. Austurbærog Norður- mýri: Kirkjuhvoll, 2. hæð. Inngangurfrá Templarasundi), simi 19255. Starfsmaður: Jórunn Thors. Kosningastjóri: Sigurður Haraldsson. Hlíða- og Holtahverfi og Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688978. Kosningastjórar: Jóhann Gíslason og Gunnar Guðmundsson. Starfsmaður: Helga Jóhannsdóttir. I p! Laugarneshverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688958. Kosningastjóri: Þórður Einarsson. Starfsmaður: Sigfinnur Sigurðsson. Bakka- og Stekkjahverfi og Skóga- og Seljahverfi við Þarabakka, 3. hæð, við hliðina á Víði í Mjóddinni. Kosningastjórar: Guðmundur Jónsson og Gfsli Júlíusson. Starfsmaður: Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Skrifstofan opnar þriðjudag- inn 6. maí. Símar verða aug- lýstir síðar. Hóla- og Fellahverfi Við Þarabakka, 3. hæð, við hliðina á Viði í Mjóddinni. Kosningastjóri: Helgi Árnason. Starfsmaður: Bertha Biering. Skrifstofan verður opnuð þriðjudaginn 6. maf. Sími verður augl. síðar. Langholtshverfi Langholtsvegur 124, sími 34818. Kosningastjóri: Gunnlaugur G. Snædal. Starfsmaður: Kristinn Bjarnason. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688981. Kosningastjóri: Karl F. Garðarsson. Starfsmaður: Árni Arnarson. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í hverfum Reykjavfkur verða opnar fyrst um sinn frá kl. 17—22 virka daga og frá kl. 13—17 um helgar. ’r-- i ../-7 ‘ Íi - j Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Hafið samband við skrifstofurnar, þar eru stjórnar- menn til staðar ásamt starfsmönnum. Komið og fáið ykkur kaffisopa. Hittið f rambjóðendur að máli Snúið ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskið eftir að hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið viljið að þeir hringi í ykkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.