Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 3. MAÍ1986 Jarðskjálfti í Mexíkó: Ofsahrætt fólk flúði út á götur Mexíkóborg. AP MIKILL jarðskjálfti skók Mexík- óborg í rúma mínútu snemma á miðvikudagsmorgun með þeim afleiðingum að skelfingu lostnir íbúar, minnugir skjálftans í sept- ember, flúðu út á götur klæddir náttfötum og náttsloppum. Að sögn Rauða krossins, lög- reglu, slökkviliðs og björgunar- sveita var hvorki vitað um slys á fólki né alvarlegar skemmdir á mannvirkjum. Skjálftinn reið yfir klukkustundu eftir miðnætti að staðartíma í Mexíkó og riðuðu byggingar í mið- bæ höfuðborgarinnar og í Roma- hverfínu. Það hverfí varð einna verst úti í jarðskjálftunum 19. sept- ember á síðasta ári. Jarðfræðistofnunin í Golden í Colorado í Bandaríkjunum sagði að skjálftinn í gær hefði mælst sjö stig á Richter kvarða. Hann hefði átt upptök sín í Kyrrahafínu um 610 km suðvestur af Mexíkóborg. Jarðskjálftastofnun háskólans í Mexíkóborg greindi aftur á móti frá því að jarðskjálftinn hefði verið 6,5 stig á Richter-kvarða. í Roma-hverfínu kúrði fólk úti á gangstéttum og grasbölum eftir jarðskjálftann og þorði ekki að fara aftur inn til sín, þótt augljóst væri að ekkert hefði komið fyrir hús þess. Margt þessa fólks er nýflutt inn í heimili sín aftur eftir skjálft- ann í haust. ÖRYGGISWÓPÍUSTA Póroddsstóöum v/Skógarhliö, Reykjavik Pósthólf 1101.121 Reykjavík S 91-29399 - Símaþjónusta allan sólahrmginn ITT Ideal Color 3304, -fjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sérsamninga viö ITT verksmiöjurnar I Vastur Þýskalandi, hefur okkur tekist aö fá takmarkað magn af 20" litasjónvörpum á stórlækkuöu veröi. VERÐ A 20” ITT LITASJÓNVARPI 29.890 Sambærileg tæki fást ekki ódýráit: ITT er fjárfesting I gæöum. Fegurstu konur landsins velja þokkafyllstu karlmenn íslands HVAÐ SEGJA STJÖRN- URNAR UM BALDVIN JÓNSSON? HER LÍÐUR MÉR VEL, SEGIR CORNELÍUS DANSARI LUXUS- DROTTNINGIN KEPPIR Á MÖLTU MÉR FINNST GAMAN í MYRKRINU, SEGIR ÁRNI ÞÓRARINS PÁLL P. STJÓRNANDI SINFÓNÍU- HLJÓMSVEIT- ARINNAR Ennfremur er í þessu nýútkomna tölublaði Lúxuss sagt frá milljarðamæringnum og tískukónginum franska Pierre Cardin, Lúxusveislu í Hallargarðinum, tískufötum á Ítalíu og við Laugaveg, öllu sem þig hefur langað til að vita um gjaldþrot, hinum eftirsóknarverðu bílum Morgan, Scorpio og Nissan Mid 4. [ Lúxus er líka myndasyrpa frá hárgreiðslusýningu, sagt frá kynnum Lúxuss af vínmenningu Toskanabúa, spjallað um það, hvernig vinna megi bug á óttanum við ræðustólinn og síðast en ekki síst myndasyrpur frá mannfögnuðum. Á N/ESTA BLAÐSÖLUSTAÐ ÉG ER RÓLEGRI, SEGIR SHADY OWENS ÉG ER BARA ÞANNIG, SEGIR EGILL EÐVARÐS SIGURÐUR PÁLSSON FORMAÐUR RITHÖFUNDA- SAMBANDSINS Þessi föngulegi hópur helstu fegurðardrottninga landsins setti á blað nöfn yfir 50 íslenskra karlmanna, sem þeim finnst hafa „sjarma". FRUM- SKÓGA- HETJAN JÓN GÚSTAFSSON RAGNA ER STJARNA H0LLYW00D £- ÞANNIG VARÐ ÆVAR KVARAN LÆKNINGA- MIÐILL GISLI ALFREÐSSON ÞJÓÐLEIK- HÚSSTJÓRI ÞÓRA KRISTJÁNS- DÓTTIR LISTRÁÐU NAUTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.