Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 3. MAÍ1986
Jarðskjálfti í Mexíkó:
Ofsahrætt
fólk flúði
út á götur
Mexíkóborg. AP
MIKILL jarðskjálfti skók Mexík-
óborg í rúma mínútu snemma á
miðvikudagsmorgun með þeim
afleiðingum að skelfingu lostnir
íbúar, minnugir skjálftans í sept-
ember, flúðu út á götur klæddir
náttfötum og náttsloppum.
Að sögn Rauða krossins, lög-
reglu, slökkviliðs og björgunar-
sveita var hvorki vitað um slys á
fólki né alvarlegar skemmdir á
mannvirkjum.
Skjálftinn reið yfir klukkustundu
eftir miðnætti að staðartíma í
Mexíkó og riðuðu byggingar í mið-
bæ höfuðborgarinnar og í Roma-
hverfínu. Það hverfí varð einna
verst úti í jarðskjálftunum 19. sept-
ember á síðasta ári.
Jarðfræðistofnunin í Golden í
Colorado í Bandaríkjunum sagði að
skjálftinn í gær hefði mælst sjö
stig á Richter kvarða. Hann hefði
átt upptök sín í Kyrrahafínu um
610 km suðvestur af Mexíkóborg.
Jarðskjálftastofnun háskólans í
Mexíkóborg greindi aftur á móti
frá því að jarðskjálftinn hefði verið
6,5 stig á Richter-kvarða.
í Roma-hverfínu kúrði fólk úti á
gangstéttum og grasbölum eftir
jarðskjálftann og þorði ekki að fara
aftur inn til sín, þótt augljóst væri
að ekkert hefði komið fyrir hús
þess. Margt þessa fólks er nýflutt
inn í heimili sín aftur eftir skjálft-
ann í haust.
ÖRYGGISWÓPÍUSTA
Póroddsstóöum v/Skógarhliö, Reykjavik
Pósthólf 1101.121 Reykjavík
S 91-29399
- Símaþjónusta allan sólahrmginn
ITT Ideal Color 3304,
-fjárfesting í gæöum
á stórlækkuöu veröi.
ITT
Vegna sérsamninga viö
ITT verksmiöjurnar I
Vastur Þýskalandi, hefur
okkur tekist aö fá
takmarkað magn af 20"
litasjónvörpum á
stórlækkuöu veröi.
VERÐ A 20” ITT
LITASJÓNVARPI
29.890
Sambærileg tæki fást ekki ódýráit:
ITT er fjárfesting I gæöum.
Fegurstu konur landsins velja
þokkafyllstu karlmenn íslands
HVAÐ
SEGJA
STJÖRN-
URNAR UM
BALDVIN
JÓNSSON?
HER
LÍÐUR
MÉR
VEL,
SEGIR
CORNELÍUS
DANSARI
LUXUS-
DROTTNINGIN
KEPPIR
Á MÖLTU
MÉR
FINNST
GAMAN í
MYRKRINU,
SEGIR
ÁRNI
ÞÓRARINS
PÁLL P.
STJÓRNANDI
SINFÓNÍU-
HLJÓMSVEIT-
ARINNAR
Ennfremur er í þessu nýútkomna tölublaði Lúxuss sagt frá milljarðamæringnum og
tískukónginum franska Pierre Cardin, Lúxusveislu í Hallargarðinum, tískufötum á
Ítalíu og við Laugaveg, öllu sem þig hefur langað til að vita um gjaldþrot, hinum
eftirsóknarverðu bílum Morgan, Scorpio og Nissan Mid 4. [ Lúxus er líka myndasyrpa
frá hárgreiðslusýningu, sagt frá kynnum Lúxuss af vínmenningu Toskanabúa,
spjallað um það, hvernig vinna megi bug á óttanum við ræðustólinn og síðast en
ekki síst myndasyrpur frá mannfögnuðum.
Á N/ESTA BLAÐSÖLUSTAÐ
ÉG ER
RÓLEGRI,
SEGIR
SHADY
OWENS
ÉG ER
BARA
ÞANNIG,
SEGIR
EGILL
EÐVARÐS
SIGURÐUR
PÁLSSON
FORMAÐUR
RITHÖFUNDA-
SAMBANDSINS
Þessi föngulegi hópur helstu fegurðardrottninga landsins setti á blað nöfn yfir 50 íslenskra karlmanna, sem þeim finnst hafa „sjarma".
FRUM-
SKÓGA-
HETJAN
JÓN
GÚSTAFSSON
RAGNA
ER
STJARNA
H0LLYW00D
£-
ÞANNIG
VARÐ
ÆVAR
KVARAN
LÆKNINGA-
MIÐILL
GISLI
ALFREÐSSON
ÞJÓÐLEIK-
HÚSSTJÓRI
ÞÓRA
KRISTJÁNS-
DÓTTIR
LISTRÁÐU
NAUTUR