Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 3. MAÍ1986
HALDNIR voru tveir útifundir i Reykjavík í gær í tilefni 1. maí, hátíðisdags verkafólks. Á Lækjartorgi
var útifundur á vegum Pulltrúaráðs verkalýðsfélaganna,_BSRB og Iðnnemasambands íslands og á Hallær-
isplaninu héldu Samtök kvenna á vinnumarkaði fund. Áður var farin kröfuganga frá Hlemmi á Lækjar-
torg. Að sögn lögreglu fóru hátíðahöldin vel fram, en áberandi færra fólk tók þátt í þeim en oft áður.
Sömu sögu er að segja af hátíðahöldum úti á landi, þau fóru alls staðar vel fram. Á nokkrum stöðum
var hætt við að halda útifundi og dagskrá haldin innan dyra vegna veðurs.
Golf CL1984
Ekinn 30 þ. km. V. 320 þús.
Daihatsu Rocky stuttur 1985
Guilfallegur bíll. Ekinn 6 þ. km.
Saab 900 GL11984
Grásans. Skipti á ódýrari. V. 485 þ.
Golf GT11980
Skipti á ódýrari. V. 300 þ.
Mitsubishi sendibíll 1982
Toppbíll. V. 330 þ.
Honda Civic 3ja dyra 1985
Ekinn aóeins 7 þ. km. V. 370 þ.
Honda Accord EX1983
Einn meö öllu. V. 380 þ.
Citroén CX 2500 diesel 1984
Blásans, ekinn 35 þ. km.
Mazda 626 diesel 1984
5 dyra, ekinn 57 þ. km. V. 430 þ.
Daihatsu Charade 1985
3 dyra, ekinn 15 þ. km. V. 290 þ.
Lada Lux 1985
Orange, ekinn 12 þ. km.
Nissan Patrol (styttri) 1984
Bensín, ekinn 50 þ. km. V. 650 þ.
Volvo 244 GL1979
Beinsk. m/aflstýri. V. 240 þ.
Citroén CX 2400 GT11981
Ekinn 33 þ. km. Sóllúga o.fl. Tilboð.
FiatUno 45s 1984
Ekinn 12 þ. km. V. 200 þ.
AMC Concord 1979
Ekinn 59 þ. km. V. 195 þ.
Citroén Reflex 1982
Gullfallegur bíil. V. 365 þ.
Nissan Cherry 1,5 1985
Sjálfsk., ekinn 14 þ. km. V. 335 þ.
Peugeot 305 GR station 1982
Ekinn 67 þ. km.V. 245 þ.
Subaru Hatchback 1983
Grásans, ekinn 34 þ. km. V. 340 þ.
Skólabörn í Reykjavík
Bjóða eldri borg-
urum á skemmtun
í TILEFNI af 200 ára afmæli
Reykjavíkur efna grunnskólarn-
ir til hátíðahalda með fjölbreytt-
Kynna
viðarvörn
VEGNA heimsóknar Peter
Krumm, sérfræðings Holst-verk-
smiðjanna á sviði viðarvama,
hefur fyrirtækið Verad hf.
ákveðið að gefa þeim, sem áhuga
hafa, tækifæri til þess að hlýða
á hann útskýra eiginleika þessar-
ar viðarvamar.
Opið hús Vemdar verður í hús-
næði fýrirtækisins á Smiðjuvegi 11
í dag, laugardaginn 3. maí, kl.
10.00-12.00 og 14.00-16.00 og á
morgun, sunnudaginn 4. maí, kl.
14.00-16.00.
(Fréttatilkynning)
TSíframatkadutínn
<&tattiS9Ötu 12-18
um sýningum og skemmtunum,
hver með sínu sniði, nú í vor.
Þessum afmælishátíðahöldum er
lokið í nokkrum skólumum, en þau
hófust í byijun marsmánaðar.
í einum sjö grunnskólanna fara
hátíðahöldin fram um þessa helgi.
En þeir fimm skólar sem þá verða
eftir koma síðar í þessum mánuði.
Mikill fjöldi fólks hefur sótt þess-
ar samkomur í skólunum og hafa
þær þótt heppnast með ágætum.
í dag (laugardag) kl. 14 bjóða
svo nemendur grunnskóla í borginni
eldri borgurum á skemmtun í Há-
skólabíói af sama tilefni, afmæli
borgarinnar. Þar flytur unga fólkið
fjölbreytta skemmtidagskrá, þar
verða skólakórar, lúðrasveitir,
flautusveit, dansflokkar, fiðluleikur
og píanóleikur. Skemmtunina setur
Amfinnur Jónsson, skólastjóri
Foldaskóla, með ávarpi kl. 14 eins
og áður segir.
Boðið hefur verið sérstaklega
vistfólki á öldrunarstofnunum í
borginni og aðgöngumiðum dreift
eftir öðrum leiðum einnig. Aðgang-
ur er ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir. Vitað er að
aðsókn verður mjög góð.
(Fréttatilkynning)
Dagur aldraðra og- vor
ferð barnastarfsins
Nemendur Hvassaleitisskóla undirbúa afmælishátíð skólans.
Hvassaleitisskóli 20 ára:
Afmælishátíð skólans
verður um helgina
Afmælissýning verður í
Hvassaleitisskóia í tilefni 20 ára
afmælis skólans og 200 ára
afmælis Reylq'avíkurborgar í
dag, laugardag 3. maí, kl. 12.45
til 17.30 og á morgun, sunnudag,
kl. 13.00 til 18.00. Kl. 19.30 til
22.00 verður síðan dagskrá á
vegum Foreldra- og kennarafé-
lags skólans.
Skólinn hefur starfað sem sjálf-
stæð stofnun í 20 ár nú í vor eða
frá því haustið 1966. Fyrsta árið
var hann útibú frá Álftamýrarskóla.
Nemendur hafa að undanfömu
safnað upplýsingum um sögu borg-
arinnar og einnig um sögu og þróun
skólahverfísins. Efnislega má
skipta sýningunni í þrjá flokka.
í fyrsta lagi verða íþróttir, leik-
sýningar, kórsöngur og hljóðfæra-
leikur í íþrótta- og samkomusal
skólans. I öðru lagi verða sýnd
kennslugögn og vinna nemenda í
flestum námsgreinum skólans, þar
verður hægt að fylgja námsferli
grunnskólanema frá því nám hefst
í forskóla við 6 ára aldur og þar
til námi lýkur með skólaprófum og
Myndabrengl
ÞAU leiðu mistök urðu við birtingu
fréttar frá ræðukeppni grunnskói-
anna á Húnavöllum og Blönduósi
að myndabrengl varð. Biaðið biðst
velvirðingar á þessum mistökum.
samræmdum prófum í 9. bekk. í
þriðja lagi verður leitast við að sýna
uppbyggingu skólans og skóla-
hverfísins og ýmsa þætti úr 200
ára sögu borgarinnar. Allir eru
velkomnir á sýninguna en þó sér-
staklega eldri nemendur skólans og
fyrrverandi starfsfólk.
(Fréttatilkynning)
GUNNAR Hjaltason opnar mál-
verkasýningu í dag, laugardag,
kl. 14 i Hafnarborg, Strandgötu
34 í Hafnarfirði.
Gunnar stundaði gullsmíðanám
hjá Guðmundi Guðnasyni og Leifi
Kaidai. Hann nam teikningu hjá
Bimi Bjömssyni og Marteini Guð-
mundssjmi, auk þess að leggja
stund á myndlist við Handíða- og
myndlistaskólann.
Gunnar hefur haldið Qölmargar
sýningar á verkum sínum, svo sem
í Vestmannaeyjum, Bogasal Þjóð-
minjasafnsins, Félagsheimili Kópa-
vogs, Eden í Hveragerði, Mokka-
kaffí, Borgamesi, á Akureyri, í
Norræna húsinu og á Hvamms-
tanga auk fjölda sýninga í Hafnar-
fírði, en þar hélt Gunnar fyrstu
einkasýningu sína árið 1964. Gunn-
ar hefur einnig tekið þátt í ýmsum
samsýningum.
VORIÐ hefur ævinlega verið
mikill hátiðartími i vitund Frí-
kirkjufólks í Hafnarfirði. Sumar-
dagurinn fyrsti er stofndagur
safnaðarins og hefur oftast nær
verið fermt í kirkjunni á þeim
degi.
Ekki má gleyma að vorferð
bamastarfsins er farin fljótlega
eftir sumardaginn fyrsta og hefur
þátttaka í þeim ferðum verið mikil,
jafnt meðal hinna yngri sem eldri.
Vorferð bamastarfsins verður að
þessu sinni farin þann 10. maí og
verður hún kynnt á bamasamkomu
í kirkjunni í fyrramálið kl. 10.30.
Þá hefur verið ákveðið að fylgja
þessu félagsstarfí vorsins enn betur
eftir með því að fyrsti sunnudagur
í maí verfi framvegis helgaður
öldruðum. I tilefni af því mun kven-
félag safnaðarins bjóða eldra safn-
aðarfólki til kaffísamsætis í Góð-
templarahúsinu að lokinni guðs-
þjónustu á morgun, en guðsþjónust-
an hefst kl. 14. Er þess vænst að
sem flest af eldra Fríkirkjufólki sjái
Sýningin stendur til 19. maí og
verður opin alla daga frá kl. 14-19.
Allir eru velkomnir.
sér fært að mæta og njóta þess sem
þar verður á borðum.
Einar Eyjólfsson,
Fríkirkjuprestur.
Fermingar
á morgun
Fermingarböra í Eyrarbakka-
kirkju, sunnudaginn 4. maí kl.
13.00:
Auðunn Birgisson, Eyrargötu 23.
Barði Páll Óskarsson, Túngötu 50.
Elín Katrín Rúnarsdóttir, Háeyrar-
völlum 30. Gísli Ragnar Kristjáns-
son, Háeyrarvöllum 4. Guðlaugur
Þór Tómasson, Túngötu 31a. Gunn-
ar Öm Helgason, Hvammi. Halla
Björg Þorsteinsdóttir, Búðarstíg 5.
Halldór Bjömsson, Háeyrarvöllum
34. Sædís Ósk Harðardóttir, Tún-
götu 52. Þórarinn Jóhannsson, Tún-
götu 54. Þórdís Kristinsdóttir, Tún-
götu 56.
Hjarðarholtsprestakall. Ferm-
ingarguðsþjónusta í Hjarðar-
holtskirkju, 4. mai kl. 13.30.
Prestur er Friðrik Hjartar.
Fermd verða:
Guðmundur Ingi Sigurðsson, Sáms-
stöðum. Ingvar Kristján Grétars-
son, Þorbergsstöðum. Unnsteinn
Kristinn Hermannsson, Leiólfsstöð-
um. Rannveig Margrét Jónsdóttir,
Búðardal. Sólveig Guðfínna Ágústs-
dóttir, Búðardal.
Gunnar Hjaltason við eitt verka sinna.
Gunnar Hjaltason
með málverkasýningu
1. maíhátíðahöldin fóru velflram
Kröfuganga í Bankastræti.
Honda Civic 3ja dyra 1985
Blásans, 5 gira, ekinn 7 þ. km. Sem nýr.
Verð 350 þús.
Range Rover 4ra dyra 1983
Drappl., ekinn 37 þ. km. Gott eintak.
Skipti á ódýrari. Verð 1.050 þús.
Citroén Axel 1986
Rauöur. Ekinn aöeins 5 þ. km. Gullfallegur
bíll. Verö 260 þús.
Mikil sala. Vantar nýlega bíla á staöinn.
Höfum kaupendur aö:
Excort '83—'86, Corolla '83—’86, Honda
Accord '83—'86, Honda Civic '83—'86,
Golf '84—’86, Saab ’83-’86.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Morgunblaðið/Ól.K.M.