Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 5 Ert þú einn þeirra sem vinnur of mikiðog gleymir sjálfum þér? Fyrsta brottför 5. júní undir leið- sögn reynds sjúkraþjálfara. Við bjóðum þér að dvelja 1—2 vikur í Abano og 1—2 vikur í Lignano eða Bibione. Hvemig væri þá að nota sumarleyfið til að byggja sig upp og láta dekra við sig? Já ^koma sér burtu frá steitu og stressi hins daglega lífs og safna kröftum í sól og sumaryl og yndisfögru umhverfi? Útsýn hefurfundið rétta staðinn fyrir þig, þar sem þú getur notið alls þessa og meira til, á Hotel Savoia í bænum Abano Terme á Ítalíu, Vart finnast betri aðstæður til að bæta heilsuna og útlit sitt, hvílast og njóta frábærrar þjónustu sérþjálfaðs starfsfólks. Stutt er í borgir lista og menningar s.s. Feneyjar, Padova, Verona og Vicenza og í sjálfum bænum Abano er um fjölbreytta skemmtun að ræða. í BOÐI ERU SÉRSTÖK HEILSUPRÓGRÖMM, VALIN EFTIR PÖRFUM HVERS OG EINS. A. FEGURÐ 5 nuddtímar gegn Zellulitis (appelslnuhúð) 3 heit „thermal" böð (OZON) 2 leirböö 3 andlitshreinsun og — nudd 3 Ijósatímar (UV Ijós) Lækniseftirlit C. SLÖKUN 5 heit „thermal" böð (OZON) 5 svæöanudd 5 Ijósatlmar (UV Ijós) Sérstök leikfimi í vatni Aðgangur að allri íþróttaaðstöðu B. HEILBRIGÐI 5 sjúkranudd 3 þrekþjálfun undir leiðsögn sérfræðings og viðhaldsleikfimi 3 sjúkraleikfimi 3 Ijósatlmar (UV Ijós) Sérstök leikfimi l vatni Aðgangur að allri (þróttaaðstöðu Lækniseftirlit D. LfKAMSRÆKT Vatnsnudd Tækjaleikfimi Þrekþjálfun og viðhaldsleikfimi 5 heit „thermal" böð (OZON) Aðgangur að allri Iþróttaaðstöðu. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu Útsýnar. Austurstræti 17, sími26611. Fríklúbbsverð frá kr. 40.500 Minni fjarlægðir, aukin fjölmiðlun, hátækni, samskipti þjóða og ferðalög krefjast betri enskukunnáttu. Myndband um King’s School hiá Útsýn. Feróaskrifstofaa King's I Bournemouth: Aðalnámskeið: 24 kennslustundir á viku, lágmarksaldur 16 ára, frá mánaðarnám- 12—17 manna bekkjum. kennslustundum á viku. skeiðum upp í ár. Kennt á 6 stigum i Einnig haldin sumarnámskeið með 20 Skemmtana- íþrótta- og strandlíf. King’s College í Bournemouth: Meiri kennsla og framhaldsnámskeið: 30 kennslustundir á viku, 16 ára og eldri, í 2-8 vikur, 8-10 í bekk. Undirstaða æskileg. Viðskiptaenska og tölvuþjálfun. Einnig þrjú 3ja mánaða námskeið í stjórnun og tölvunámi. Kíng’s Wimborne: Aldur 10—16 ára, 20 kennslustundir, sambland af kennslu, íþróttum og leikjum, skemmtikvöldum og skoðunarferðum, 2—8 vikur eða lengur. Wimborne er notaleg lítil borg 16 km frá suðurströndinni. King’s í London: Skólinn er í Beckenham í suð-austur London. Margvísleg námskeið t.d. 30 tíma kennsluvika, einnig sumarnámskeið 16 og 24 tíma, skemmtana- og fyrirlestrahald. 25 mín. lestarferð inn í miðborg Lundúna. Austurstræti 17, sími 26611 23638-25124 Lserum ensku njótum hfsins isumar í sumar gefst gullið tækifæri til að bæta enskukunnátt- una og njóta lífsins með nýju fólki, í nýju umhverfi. Góð enska getur hjálpað þér alls staðar: í skólanum, vinnunni, starfsumsókninni, ferðalaginu, bóklestri, bíó, tómstundumo.fl. o.fl. King’s School of English er viðurkennd stofnun, sem rekur fjóra skóla, sem bjóða enskunámskeið við allra hæfi á suðurströnd Englands, Bournemouth, Wimborne og í London. Útsýn sér um að panta eftirfarandi námskeið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.