Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986
Hinn síungi og vinsæli
Haukur Morthens
BALLÍ
Á
BORGINNI
OPIÐ 10—03
Njóttu lífsins og skemmtu
þér á Hótel Borg
Nýgalvi HS 300
Unnt er aö spara ómældar upphæðir
með því að fyrirbyggja eða stöðva tær-
ingu. NÝGALVI HS 300 frá KEMITURA í
Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís-
lenskum markaði.
• Nýgalvl er hrelnn slnkmálmur í sérstöku upplausnarefni. Slnkinu er smurt á
ryöhvarfaö (oxíderaö) stálundirlagiö og brennist fullkomlega viö þaö.
• Sinkiö botnfellur auöveldlega og getur því veriö erfitt aö hræra upp í dósunum
fyrst í staö. Gott er þá aö nota handborvél meö hrærispaöa.
• Ekkí þarf aö sandblása eöa gljáslípa undirlagiö. Sandskolun undir háþrýstingi
eöa vírburstun er fullnægjandi.
• Fjarlægiö alla gamla málningu, laust ryö og skánir, þerriö flötinn og máliö meö
nýgalva.
• Nýgalvi fyrirbyggir tæringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrirbyggir bakteríu-
gróöur og þörungagróöur. Skelfisk festir ekki viö flötinn.
• Nýgalvi er tilbúinn til notkunar í dósum eöa fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol
á lager, borinn á meö pensli eöa úöasprautu.
• Hvert kg þekur 5—6 m2 sé boriö á meö pensli og 6—7 ma ef sprautaö er.
• Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar málaö er á rakt
yfirborö eöa í mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráölagt aö mála 3 yfirferöír. Látiö
líöa tvær stundir milli yfírferöa.
• Hitasviö nýgalva er 440°C til 120°C.
• Nýgalvi er ekki eitraöur og er skrásettur af framleiöslueftirlitinu og vinnueftirlitinu
í Danmörku.
• Galvanhúö meö nýgalva er jafnvel ennþá betri og þolnari heldur en venjuleg
heitgalvanhúöun.
• Hentar alls staöar þar sem ryö er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar,
bílar, pípur, möstur, giröíngar, málmþök, loftnet, verktakavélar, landbúnaöarvélar
og vegagrindur.
Smásala Umboö á íslandi
LITURINN
Síöumúli 15,
105 ReyKjavík.
Simi 84533.
ELLINGSEN HF„
Grandagarði 2,
101 Reykjavík.
Sfmi 28855.
mAlningar-
VERSLUN
PÉTURS
HJALTESTED
Suöurlandsbraut 12,
105 Reykjavfk.
Sími 82150
og heildsala
SKANIS HF„
Norræn viösklpti,
Laugavegi 59,
101 Réykjavik.
Sími 21800.
Verktakar
STÁLTAK
Borgartúni 25,
105 Reykjavík.
Sími 28933
Tónmenntaskóli Reykjavíkur:
Tónleikar í Austurbæjarbíói
Á þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans með einleiks- og samspilsatriði á ýmis
hljóðfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóladeild. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
(Fréttatilkynning)
Kjósendur Akureyri
búsettir í Reykjavík
Kaffi með frambjóðendum
á Gauk á stöng
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til fundar á Gauk á Stöng laugar-
daginn 3. maí kl. 15.00. Þar munu frambjóöendurnir Gunnar Ragn-
ars, Bergljót Rafnar og Tómas Gunnarsson kynna stefnu flokksins
og svara spurningum um málefni Akureyrar. Hór er kjörið tækifæri
til aö hitta aöra Akureyringa og til að kynnast viðhorfum þeirra sem
vilja gera Akureyri aö bæ f ramtíðar og tækifæra.
Sjáumst.
Austurland — Almennir
stjórnmálafundir
Alþingismennirnir
Egill Jónsson og
Sverrir Hermanns-
son boöa til al-
mennra stjórnmála-
funda í Austurlands-
kjördæmi sem hér
segir:
Eskifirði laugardaginn 3. maí kl. 14.00
Fáskrúðsfirði sunnudaginn 4. maí kl. 15.00
Reyðarfirði sunnudaginn 4. mai kl. 21.00
Seyðisfirði mánudaginn 5. maí kl. 21.00
Egilsstöðum þriðjudaginn 6. maí kl. 21.00
Ólafsvík — Ólafsvík
sjálfstæðisfólk
Aóalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvikur og nágrennis verður haldinn
í Mettubúð sunnudaginn 4. mai kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ávörp Friðjón Þóröarson og Sturla Böðvarsson.
3. Kosningarstarfið framundan.
4. önnurmál.
Sjálfstæðisfólk og stuðningsmenn mætið vel.
Stjórnin.
Keflavík
Fulltrúar sjálfstæðisfélaganna í Keflavik eru boðaöir til almenns
fundar i Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 6. maí kl. 20.30.
Rætt verður um kosningaundirbúning. Opinn fundur.
Stjórnin.
Kvennadeild
Borgfirðingafélagsins:
Kaffisala í
Fóstbræðra-
heimilinu
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins í Reykjavík heldur sína
árlegu kaffisölu og skyndihapp-
drættí á morgun, sunnudaginn
4. maí, í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109, kl. 14.30.
Markmið félagsins er að hlynna
að öldruðum Borgfirðingum á hin-
um ýmsu vistheimilum og styrkja
góð málefni í heimahéraði. Deildin
þakkar öllum, sem komið hafa
undanfarin ár og styrkt hana á
marga lund og vonast til að sjá sem
flestaþann 4. maí.
(Fréttatilkynning)
Gallerí Borg:
Vefjalist
Nú stendur yfir í Gallerí Borg
við Austurvöll vefjarlistasýning
Báru Guðmundsdóttur og Hall-
dóru Thoroddsen.
Á sýningunni eru ellefu vefnaðar-
verk. Þetta er síðasta sýningar-
helgin, en hún stendur til 5. maí.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
10.00 til 18.00 og um helgar frá
kl. 14.00 til 18.00.
Tónleikar skóla-
kóra Kársness
TÓNLEIKAR skólakóra á Kársnesi
í Kópavogi halda tónleika í Kópa-
vogskirkju á sunnudag klukkan 15.
í þættinum „Hvað er að gerast um
helgina?" sagði að tónleikamir yrðu
klukkan 16, en það er rangt. Þetta
leiðréttist hér með.
Fuglaskoðunar-
ferð á sunnudag
HIÐ íslenska náttúmfræðifélag fer
fuglaskoðunarferð á sunnudag, 4.
maí. Farið verður frá Umferðamið-
stöðinni í Reykjavík kl. 10.00 og
ekið suður Reykjanesskaga. Hugað
verður að fuglum á Garðskaga og
í Krísuvíkurbergi. Leiðbeinandi
verður Ævar Petersen.
V^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiöill!
JHttgiii&Ifibtfr