Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 35 ■t smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýlagnir — viðgeröir. S. 19637. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Húsaviðgerðir Allir þættir viðgerða og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. □ Gimli 5986557 - Lokaf. KROSSINN ÁLFHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOCI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 4. maí Kl. 10.30 KerlingarskarA — Brennisteinsfjöll. Gengið á Hvirfil á Lönguhlíð og að Brenni- steinsfjöllum. Gott útsýni. Verð 400 kr. Kl. 13 Heiðarvegur — Stórkonu- gjá. Gengið um Grindaskörð að Stórkonugjá og siðan að Þrí- hnúkum. 120 m Þríhnúkagímald skoðað. Verð 400 kr. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Miðvikudagur 7. mai kl. 20. Geldinganes. Fyrsta kvöld- ganga vorsins. Afmælisferð. Munið sfmsvarann: 14606. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist, Grófinni 1. Minningarmót um Harald Pálsson Tvikeppni í svigi og göngu fer fram i Bláfjöllum sunnudaginn 4. mai og hefst kl. 13.00. Skáning i Gamla Borgarskálan- um frá kl. 11.00. Skíöaráð Reykjavíkur. Innanfélagsmót Skíðafélags Reykjavík (skíðagöngumót) verður haldið nk. mánudag 5. maí kl. 19.00 við gamla Borgarskálann í Blá- fjöllum. Allt skíðagöngufólk er velkomið. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Innanfélagsmót Í.R. Innanfélagsmót Skíöadeildar Í.R. fer fram i Eldborgargili og Hamragili sem hérsegir: Sunnudaginn 4. maí i Eldborg- argili (skíðasvæöi Fram) kl. 14.00. Stórsvig, allir flokkar. Sunnudaginn 11. maí í Hamragili kl. 10.30. Svig, allir flokkar. Að lokinni svigkeppni þann 11. maí verður verðlaunaafhending og kaffi í skála félagsins í Hamragili. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 4. maí Kl. 13.00 Eyrarfjall (424 m) við sunnanveröan Hvalfjörð. Létt ganga. Verð kr. 400.00. Skíða- ganga i Súlnadal fellur niður. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 4. maí Kl. 10.30 Kerlingarskarð — Brennlstainsfjöll. Gengiö úr Grindaskörðum í Brennisteins- námurnar. Verð 400 kr. Kl. 13.00. Heiöarvegur — Stór- konugjó. Ný gönguleið milli Blá- fjalla og Grindaskarða. Verö 400 kr. Brottförfrá BSf, bensínsölu. Kvöldganga um Geldlnganes á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Afmælisferð. Munið Reykjavfkurgöngu Úti- vistar sunnudaginn 11. maí. Viðburður á afmælisári Reykja- víkur. Brottför úr Grófinni kl. 13.00 og frá BS( kl. 13.30. ! Gengið um Öskjuhlið, Fossvog og endaö í Elliðaárdal. Fri ferð. Útivistardagar i Grófinni 7.-11. maí. Kynning á sumarferðum Útivistar og útbúnaði í verslun- inni Geysi föstud. 9. maí kl. 14-19 og laugard. kl. 9-12. Nótt- úruskoðunarferð fjölskyldunn- ar verður kl. 10.30 10. mai. Hvítasunnuferð Útivistar: 16.- 19. mai: 1. Þórsmörk. Gist í skála Útivistar Básum. 2. Skaftafell — Öræfi og Öræfajök- ull. Gist í húsi. 3. Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Gist að Lýsu- hóli. 4. Króksfjörður — Reyk- hólasveit. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Simsvari: 14606. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld þriðjudag- inn 6. maí Síöasta myndakvöld vetrarins verður í Risinu, Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 6. mai kl. 20.30 stundvíslega. Fimm feröir verða kynntar i máli og myndum. 1. Vestfirðir — hringferö (ferð nr. 9.): Salbjörg Óskarsdóttir. 2. Snæfell — Lónsöræfi — Hof- fellsdalur (ferð nr. 11.): Sæmundur Alfreðsson. 3. Hvalvatnsfjörður — Þorgeirs-, fjörður (ferð nr. 22.): Tryggvi Halldórsson. 4. Eyjafjaröardalir (ferð nr. 21.): BaldurSveinsson. 5. Sprenigsandur — Skagafjörð- 'ur — Kjölur (1.-4. ág.): Ólafur Sigurgeirsson. Þetta er kjörið tækifæri til þess að sjá og heyra hvernig tilhögun ferða Ferðafélagsins er í göngu- og ökuferöum. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Það er hagkvæmt að ferðast með Ferðafélaginu. Aðgangur kr. 50.00. Ferðafélag islands. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund i Kirkjulundi mánu- daginn 5. maí kl. 20.30. Dr. Snorri Ingimarsson forstjóri Krabbameinsfélags íslands flyt- ur erindi. Konur mætiö vel. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnadir \ <• lu I r > O x, Árshátíð Kvenstúdentafélags Islands og Félags ís- lenskra háskólakvenna verður haldin á Hótel Borg miðvikudaginn 7. maí og hefst kl. 18.30. Að borðhaldi loknu sjá 25 ára stúdínur frá MR um skemmtiatriðin. Miðasala verður í miðasölunni á Hótel Borg mánudaginn 5. maí milli 16 og 19. Stjórnin. Kiwanismenn — Kiwanismenn Fundur verður í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, sunnudaginn 4. maí kl. 15.00. Kynnt verður endanleg ferðatilhögun á Evrópuþing í Björgvin. Undirbúningsnefnd. Veislukaffi Kaffisala, skyndihappdrætti og hinir vinsælu lukkupokar, verða í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109, sunnudaginn 4. maí kl. 14.30. Mætum vel. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Þeir félagsmenn sem hugsa sér að taka sumarhús félagsins í Svignaskarði á leigu í sumar, hafi samband við Magnús Skarp- héðinsson í síma 35847 eða Sævar Kjærne- sted í síma 686444. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. maí nk. Leigutími er frá föstud. til föstudags. Stjórnin. Seyðfirðingar — Seyðfirðingar Munið messukaffið í Bústaðakirkju sunnu- daginn 4. maí kl. 15.00. Stjórn og kaffinefnd. Til sölu olíumálverk frá Þingvöllum eftir Ásgrím Jóns- son, stærð 110x90 cm. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Málverk — 5706“ Hjólaskófla Tilboð óskast í Hough hjólaskóflu H-65 C (2,75 CY) árgerð 1976, sem verður á útboði þriðju- daginn 6. maí kl. 12-15 að Grensásvegi 9. Á sama útboði verður strætisvagn (IHC) fyrir 36farþega, árgerð 1974. \ Hafnarfjörður — matjurtagarðar Leigjendur matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að síðustu forvöð að greiða leiguna er föstudaginn 9. maí nk. Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Laxeldi Eigandi jarðnæðis með góðri aðstöðu til seiðaeldis óskar eftir sambandi við fjársterk- an aðila sem áhuga hefur á samstarfi. Lysthafendur leggi nafn sitt og upplýsingar inn á augld. Mbl. fyrir 10. maí nk. merkt: „Laxeldi —5812“. húsnæöi óskast íbúð — Akureyri Morgunblaðið óskar eftir að leigja velstað- setta 3-4 herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn á Akureyri. Upplýsingar gefur Skapti Hallgrímsson, s. 96-21100 og 96-26151. , phnqgmtMafeUkí Húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur og rafvirki með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð fljótlega, helst í Hlíðum eða í Vesturbæ. Uppl. í síma 24519. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti boða til fundar með umdæmafulltrúum og öðrum sem ætla að starfa við undirbúning borgarstjórnarkosninganna mánudaginn 5. maí kl. 20.30 í Menningarmiðstööinni við Gerðuberg. Fundarefni: Undirbúningur borgarstjórnarkosninganna. Á fundinn mæta Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi, Sigurjón Fjeldsted borgarfulltrúi, Guðmundur Hallvarðsson varaborgarfulltrúi og Sveinn H. Skúlason formaður fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Stjórnimnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.