Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Staða aðstoðar- læknis á svæfingu er laus til umsóknar Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. júlí 1986. Umsóknarfrestur rennur út 1. júní 1986. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis svæf- ingadeildar. Reykjavík, 30. apríl 1986. Atvinna óskast úti á landi eða erlendis. Ég ertæplega þrítug, vön stjórnunarstörfum. Er hress og hraust. Ef þú hefur eitthvað fyrir mig, leggðu þá inn tilboð á augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „R — 3467". Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Borgarnes — ritari óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vesturlandi óskar að ráða ritara í hálft starf. Vélritunar- kunnátta og góð íslenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Um- sóknir berist fyrir 15. maí. Frekari upplýsing- ar veitir Eyjólfur í síma 93-7780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgata 6a, Borgarnesi. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- manns Barðastrandarsýslu er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1986. Sýslumaður Barðastrandarsýslu, 29. apríl 1986. 1. stýrimaður vanur togveiðum óskast á 138 brl. bát sem gerður er út á dragnót og síðar togveiðar frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. Rafvirki Rafvirki óskast til starfa hjá útgerðarfyrirtæki á Suðvesturlandi. Umsókn sendist augldeild Mbl. fyrir 15. maí nk. merkt: „R — 3386“ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | tilboö — útboö | Útboð — málarar Húsfélag alþýðu, Bræðraborgarstíg 47, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í að skrapa, hreinsa og mála glugga, annarsvegar í I. og II. byggingarflokki félagsins samtals 846 gluggar og hinsvegar III. flokkur samtals 540 gluggar. Tilboð óskast send fyrir 15. maí til skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar í sím- um 17968 Steinunn og 19339 Hjálmar eftir kl. 18. | ^ Útboð Tilboð óskast í frágang 1. hæðar félags- i heimilis Kópavogs, Fannborg 2. Verkið er að fullgera 1. hæð þ.e. múrverk, l málun, tréverk, innréttingar, raflagniro.fi. Verktaki tekur við húsinu í núverandi ástandi og skal Ijúka því fyrir 1. apríl 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila mánudaginn 12. maí nk. kl. 14.00 á sama stað og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Nauðungaruppboð á Seljalandsvegi 69, ísafirði, þinglesinni eign Sigurðar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. maí 1986 kl. 9.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Oddatúni viö Hafnarstræti, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Viðis Finnbogasonar og Jóns Fr. Einarssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mai 1986 kl. 15.30, siðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð é Grundarstíg 22, Flateyri, þinglesinni eign Aðalsteins Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Flateyrar- hrepps á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 14.30, siðari sala. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þinglesinni eign Þóröar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns nkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. á eigninni sjálfrí föstudaginn 9. maí 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn iísafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Vallargötu 1, vörugeymslu, Þingeyri, þinglesinni eign Hraöfrysti- húss Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands Vest- mannaeyja á eigninni sjálfri föstudaginn 9. mai 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Túngötu 5, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu Hafskips hf., innheimtumanns rikissjóðs og Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. maí 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á mb. Guömundi B. Þorlákssyni ÍS-62, þinglesinni eign Einars Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Kaupfélags ísfirðinga og Pólsins hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. maí 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Áhaldahúsi á hafnarbakka, Suðureyri, þinglesinni eign Sveitarsjóðs Suöureyrar, fer fram eftir kröfu Orkubús Vestfjarða á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðarstræti 51, ísafiröi, þinglesinni eign Jóhanns Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 6. maí 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. \ Nauðungaruppboð á Aöalstræti 22a, ísafirði, þinglesinni eign Más Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös isafjarðar, innheimtumanns rikissjóðs, Útvegsbanka islands (safirði og Lífeyrissjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mai 1986 kl. 14.30, siöari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Brekkustig 7, Suðureyri, þinglesinni eign Aðalbjörns Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Guðmundar Þ. Pálssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 16.00, síöari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Skipagötu 16, isafirði, talinni eign Jóns Ólafs Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 9.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjaröarstræti 29, austurenda, ísafirði, þinglesinni eign Kristínar L. Þorvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 6. mai 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Sigurvon ÍS-500, þinglesinni eign Fiskiöjunnar Freyju hf., fer fram eftir kröfu Vélsmiðjunnar Þórs hf. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á FjarÖarstræti 4, 3. hæð, ísafiröi, þinglesinni eign Kolbrúnar S. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Túngötu 18, 1. hæð, suöurenda, Isafiröi, talinni eign Verkvals sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mai 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðarstræti 4, ísafiröi, talin eign Sveins O. Paulssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isafjarðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mai 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 34a, Þingeyri, talinni eign Hólmgrims Sigvaldasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.