Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 43 „Ég er harðákveðinn í að gera þessa mynd og ég læt mig ekki muna um einn vetur til að frá.“ Eríndisleysan mikla í biðstöðu SelfoMÍ. EFTIR úthlutun úr Kvikmynda- sjóði íslands er óvist hvort unnið verður við kvikmynd Erlendar Einarssonar, Eríndisleysuna miklu, á þessu árí. Erlendur sótti um 6,5 milljónir til viðbótar við það sem hann fékk frá sjóðnum í fyrra, 2 milljónir, og gerði ráð fyrir að það dygði til að Ijúka við myndina og gera hana þannig úr garði að hún seldist. Hann fékk úthlutað 3,5 milljónum sem hann segir duga fyrir upptökum. Erlendur sagðist vilja standa þannig að gerð myndarinnar að unnt væri að taka myndina og vinna hana í einum lykk. Þannig nýttust peningamir best. Það væri hæpið að fara af stað án þess að geta fullokið verkinu, slíkt væri kostnað- arsamt og peningamir nýttust verr. Hann sagði um það að velja að taka við peningunum og geyma þá til næsta árs eða afsegja þá og vonast til að fá þá á næsta ári vel fram gengna frá sjóðnum. Þessa möguieika og framhald á vinnslu myndarinnar hefði hann rætt við Guðbrand Gfslason, starfsmann Kvikmyndasjóðs, en óvíst væri hvert fi-amhaldið yrði. Erlendur sagði myndina komna það á veg að hún væri tilbúin fyrir upptökur, handrit og allt tilbúið og fólk í öll hlutverk. Hins vegar sagði Erlendur að ákvörðun um upptökur þyrfti að geta legið fyrir um miðjan vetur ef vel ætti að vera. Erindisleysan mikla gerist á stanslausu ferðalagi frá Sauðár- króki, yfir landið, til Amsterdam og endar úti í hafi. „Myndin er um skrýtna karla og kerlingar, en líf slíkra persópa getur bæði verið skoplegt og alvöruþrungið," sagði Erlendur um efni mjmdarinnar. Og um tafímar við gerð myndarinnar sagði hann: „Ég er svo harðákveð- inn í að gera þessa mynd að ég læt mig ekki muna um einn vetur til eða frá.“ COSPER Erlendur Einarsson með handritið að Erindisleysunni miklu. Eldridansaklúbburinn Elding DansaA f Félagsheimili Hreyfils f kvöld kl. 9*2. Hljómsveit Jóns Sigurós- sonar og söngkonan Anna Jóna Snorradóttir. Aðgöngumiðar i sima 685520 eftir kl. 18.00. -Tónfetkaf- / dag k/. 15. 00 á HótelBorg HLJ ÓMSVEIT THORODDSEN Jóhann Ásmundsson, SteingrímurÓli, Þórir Baldursson, bassi. trommur. hljómborö. Bein útsending frá Eurovision Við öpnum kl. 17.00 fyrir matargesti vegna Eurovision keppninnar með glæsilegum mat- seðli. Kl. 19.00 færa gestir sig í koníaksstofu þar sem risa-sjónvarpsskjár verður. Geta gestir okkar fylgst með keppninni í beinni útsendingu í góðra vina hópi. Fyrir þá sem heldur vilja fylgjast með keppninni heima, opnum við kl. 22.00 fyrir matargesti og geta þeir því fylgst með viðtali við sigurvegar- ana íbeinni útsendingu kl. 24.00. Vinsamiegast pantið borð tímanlega í síma 18833. ARMARHÓLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir í síma 18833. —- Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.