Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986
Hveragerði:
Sölusýmng’ vistfólks
á Ási og Asbyrgi
Hveragerði.
yiSTFÓLK að Dvalarheimilinu
Asi, Ásbyrgi, verður með sölu-
sýningu laugardaginn 3. mai og
sunnudaginn 4. maí að Bröttuhlíð
20 og stendur hún báða dagana
frá kl. 14 til 17. Þarna verður á
boðstólum margt fallegra muna,
unnum úr leðri, tré og basti.
Einnig vefnaður, pijónles margs-
konar, ámálaðir dúkar o.m.fl.
Þessar sölusýningar eru ævinlega
vel sóttar og þar gera margir góð
kaup því verði er stillt í hóf.
Kennsla fer fram á tveim stöðum,
bæði í Ási og Ásbyrgi og eru
umsjónarkonur tvær á hvorum stað,
Sigurbjörg Ólafsdóttir og Sigríður
Gunnarsdóttir í Ási, en Sigrún
Bjamadóttir og Sonja Andrésdóttir
í Ásbyrgi. Allar annast þær svo
frágang og uppsetningu sýningar-
innar.
Sýnishorn af þeim munum, sem
í boði verða á sölusýningunni í
Bröttuhlið 20 i dag og á morgun.
Morgunblaðið/Sigrún
Herti
Okeypís hjó í Donmörku
• Ókeypis vegakort/bók
• Töivuútskrift með leiðbeiningum um stystu
leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur
valið þér.
• Afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á
veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöð-
um, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar.
Afsláttarbókin getur hæglega sparað þér
margar þúsundir króna.
• Handhæg taska fyrir léttan farangur - fram-
tíðareign sem alltaf kallar á góðar ferða-
minningar.
Samvinnuferdir-Landsýn (
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ^-X
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727
Prófodu flug og He'tz bíl
íDunmöiku
••• að vera á nýjum eða nýlegum bíl, traustum
og skemmtilegum og líða eftir hinum full-
komnu akvegum Evrópu.
• •• að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af
kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða
bilunum.
• •• að geta skotist á stuttum tíma til spennandi
áfangastaða um alla álfuna; borga, bæja,
skemmtigarða, veitingastaða, baðstranda -
hvert sem er.
••• að skipta um veður, menningu, þjóðtungur,
eftir því sem hentar hverju sinni.
• •• að vera I Kaupmannahöfn I dag og Rínar-
dalnum á morgun.
• •• að njóta aðstoðar SL-veganestisins, (Euro-
guide bókarinnar) þar sem þú hefur ógrynni
upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athygl-
isverða staði, borgakort, gististaðaskrár og
fleira og fleira.
••• að borga aðeins krónur 15.900,- fyrir flug og
Ford Escort í 2 vikur, svo dæmi sé tekið.
• •• að borga ekkert fyrir þriðju vikuna þegar fjórir
eðafimm eru í bílnum.
Náttúrufræði-
sýning í
Kópavogi
„VARGAR f véum“ heitir sýning,
sem opnuð verður í Náttúru-
fræðistofu Kópavogs í dag, laug-
ardag. Sýningin stendur fram á
næsta sunnudag, 11. mai, og
verður opin daglega kl. 14-18.
Á sýningunni eru ýmis dýr, sem
eiga undir högg að sækja í sambúð-
inni við manninn, svo sem refir,
minkar, seiir, hrafnaro.fi.
í fréttatilkynningu, sem blaðinu
hefur borist frá áhugahópi um
byggingu náttúrufræðisafns í
Kópavogi, eru foreldrar og aðrir
hvattir til að fara með böm sín og
aðra gesti á sýninguna.
Síðan segir í fréttatilkynning-
unni: „Bæjarstjóm Kópavogs og
frumkvöðlar að stofnun Náttúm-
fræðistofu Kópavogs eiga heiður
skilinn fyrir framtak sitt að verða
fyrstir sveitarfélaga til að standa
myndarlega að nútímalegri nátt-
úmfræðslu fyrir alla.
Kappræðufund-
ur málfreyja
Kappræðufundur verður haldinn
sunnudaginn 4. maí kl. 13.30 á
Hótel Esju milli málfreyjudeildar-
innar Bjarkarinnar í Reykjavík og
málfreyjudeildarinnar Emblu í
Stykkishólmi.
Umræðuefni: „Heimilið er hom-
steinn þjóðfélagsins". Allir vel-
komnir.
Útsölustdöir:
ESSO-stöövarnar
Hagkaup Skeifunni
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!