Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986 Hveragerði: Sölusýmng’ vistfólks á Ási og Asbyrgi Hveragerði. yiSTFÓLK að Dvalarheimilinu Asi, Ásbyrgi, verður með sölu- sýningu laugardaginn 3. mai og sunnudaginn 4. maí að Bröttuhlíð 20 og stendur hún báða dagana frá kl. 14 til 17. Þarna verður á boðstólum margt fallegra muna, unnum úr leðri, tré og basti. Einnig vefnaður, pijónles margs- konar, ámálaðir dúkar o.m.fl. Þessar sölusýningar eru ævinlega vel sóttar og þar gera margir góð kaup því verði er stillt í hóf. Kennsla fer fram á tveim stöðum, bæði í Ási og Ásbyrgi og eru umsjónarkonur tvær á hvorum stað, Sigurbjörg Ólafsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir í Ási, en Sigrún Bjamadóttir og Sonja Andrésdóttir í Ásbyrgi. Allar annast þær svo frágang og uppsetningu sýningar- innar. Sýnishorn af þeim munum, sem í boði verða á sölusýningunni í Bröttuhlið 20 i dag og á morgun. Morgunblaðið/Sigrún Herti Okeypís hjó í Donmörku • Ókeypis vegakort/bók • Töivuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. • Afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöð- um, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Afsláttarbókin getur hæglega sparað þér margar þúsundir króna. • Handhæg taska fyrir léttan farangur - fram- tíðareign sem alltaf kallar á góðar ferða- minningar. Samvinnuferdir-Landsýn ( AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 ^-X SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727 Prófodu flug og He'tz bíl íDunmöiku ••• að vera á nýjum eða nýlegum bíl, traustum og skemmtilegum og líða eftir hinum full- komnu akvegum Evrópu. • •• að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. • •• að geta skotist á stuttum tíma til spennandi áfangastaða um alla álfuna; borga, bæja, skemmtigarða, veitingastaða, baðstranda - hvert sem er. ••• að skipta um veður, menningu, þjóðtungur, eftir því sem hentar hverju sinni. • •• að vera I Kaupmannahöfn I dag og Rínar- dalnum á morgun. • •• að njóta aðstoðar SL-veganestisins, (Euro- guide bókarinnar) þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athygl- isverða staði, borgakort, gististaðaskrár og fleira og fleira. ••• að borga aðeins krónur 15.900,- fyrir flug og Ford Escort í 2 vikur, svo dæmi sé tekið. • •• að borga ekkert fyrir þriðju vikuna þegar fjórir eðafimm eru í bílnum. Náttúrufræði- sýning í Kópavogi „VARGAR f véum“ heitir sýning, sem opnuð verður í Náttúru- fræðistofu Kópavogs í dag, laug- ardag. Sýningin stendur fram á næsta sunnudag, 11. mai, og verður opin daglega kl. 14-18. Á sýningunni eru ýmis dýr, sem eiga undir högg að sækja í sambúð- inni við manninn, svo sem refir, minkar, seiir, hrafnaro.fi. í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefur borist frá áhugahópi um byggingu náttúrufræðisafns í Kópavogi, eru foreldrar og aðrir hvattir til að fara með böm sín og aðra gesti á sýninguna. Síðan segir í fréttatilkynning- unni: „Bæjarstjóm Kópavogs og frumkvöðlar að stofnun Náttúm- fræðistofu Kópavogs eiga heiður skilinn fyrir framtak sitt að verða fyrstir sveitarfélaga til að standa myndarlega að nútímalegri nátt- úmfræðslu fyrir alla. Kappræðufund- ur málfreyja Kappræðufundur verður haldinn sunnudaginn 4. maí kl. 13.30 á Hótel Esju milli málfreyjudeildar- innar Bjarkarinnar í Reykjavík og málfreyjudeildarinnar Emblu í Stykkishólmi. Umræðuefni: „Heimilið er hom- steinn þjóðfélagsins". Allir vel- komnir. Útsölustdöir: ESSO-stöövarnar Hagkaup Skeifunni Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.