Morgunblaðið - 03.05.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986
55
Morgunblaöiö/Skapti Hallgrímsson.
• Þessi mynd segir meira en mörg orð! Hvorugu Akureyrarfélaginu
Þykir sómi af því aö tapa fyrir hinu og hér fer ekki á milli mála hver
úrslitin hafa orðið. Árni Freysteinsson KA-maður fagnar en Kristján
Kristjánsson Þórsari er þungur á brún er þeir ganga af velli eftir
■eikinn á fimmtudaginn.
KAvann Þór
ÍKRA—mótinu
— KA-menn sigur-
stranglegir í mótinu
Akureyri.
Lárus til Dusseldorf?
Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Morgunblaösins í Þýskalandi.
KA sigraði Þór 3:2 í bikar-
keppni KRA á Þórsvellinum á
fimmtudaginn, 1. maf, og standa
KA-menn nú vel að vfgi í keppn-
inni.
Þórsarar náðu forystu í leiknum
á fimmtudag strax á 4. mínútu er
Halldór Áskelsson skoraöi
stórglæsilegt mark. Hann fékk
knöttinn við vítateig vinstra megin
og þrumaði honum með viðstöðu-
laust með vinstra fæti efst í hornið
fjær. Frábærlega gert og Haukur
Bragason í KA-markinu átti ekki
fnöguleika á að verja. Staðan var
1:0 í leikhléi.
Þórsarar voru mun betra liðið í
fyrri hálfleiknum en tókst þó ekki
að bæta við marki. Eftir hlé var
eins og nýtt KA-lið væri komið inn
á völlinn, leikmenn þess voru mun
ákveðnari en fyrr og á fyrstu mínút-
um hálfleiksins skoruðu þeir tví-
vegis. Fyrst Hinrik Þórhallsson og
síðan Tryggvi Gunnarsson. Þegar
langt var liðið á leikinn jafnaði
Bjarni Sveinbjörnsson fyrir Þór og
allt virtist stefna í jafntefli. En
skömmu fyrir leikslok skoraði
Bjarni Jónsson þriðja mark KA-
manna og fögnuður þeirra var að
vonum mikill. Með sigrinum eiga
þeir nú mikla möguleika á að vinna
mótið. Með sigri á fimmtudag
hefðu Þórsarar unnið KRA-bikar-
inn til eignar - hafa nú unnið hann
fjótum sinnum alls - en takist KA
að sigra í mótinu vinna þeir bikar-
KR sigraði Víking með sex mörk-
um gegn fjórum eftir framlengd-
an leik og vítaspyrnukeppni i
Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu
á gerfigrasinu í Laugardal i gær-
kvöldi.
Staðan eftir venjulegan leiktíma
var, 0:0. Framlengt var þá í tvisvar
sinnum 15 mínútur. Atli Einarsson
skoraði í fyrri hálfleik framlenginar-
inn í fjórða skipti og spennan verð-
ur því mikil næsta ár!
Leikir Þórs og KA hafa verið
úrslitaleikir keppninnar undanfarin
ár en ekki er enn Ijóst nú hvernig
fer að lokum. Þór hefur sigraö
bæði Magna og Vask en KA á eftir
að leika við bæði liðin. KA mætir
Vask í dag og Magna á morgun.
sovéska liðsins voru miklir.
Ekki voru liðnar nema 4 mínútur
af leiknum er Aleksandr Zavarov
skoraði glæsilegt mark með skalla
eftir að markvörður Atletico hafði
varið skot frá Belanov. Kiev sótti
nær látlaust allan fyrri hálfleikinn
án þess þó að ná að bæta við
mörkum. Það var nánast eitt lið á
vellinum og hefði ekki verið ósann-
gjarnt ef staðan hefði verið 3-0
þegaríháifleik.
Leikmenn Atletico komu
ákveðnir til leiks í seinni hálfleik
innar fyrir Víking og þegar fimm
mínútur voru eftir gerðu Víkingar
sjálfsmark og var því staðan enn
jöfn, 1:1. Þá var gripið til víta-
spyrnukeppni og skoruðu KR-ingar
þá úr öllum sínum en Víkingur úr
þremur.
Það verða því KR og Fram sem
leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu
að þessu sinni.
í LÍTILLI frétt í knattspyrnutíma-
ritinu Kicker segir að Bayer Uerd-
ingen hafi í hyggju að kaupa
vestur-þýska landsliðsmanninn
Frank Mill, frá Borussia Mönch-
engladbach.
Fyrir skömmu keypti liðið sókn-
og sýndu þá góð tilþrif tii að byrja
með. Kiev tók síðan leikinn í sínar
hendur er líða tók á hálfleikinn.
Það var þó ekki fyrr en á 86. mín-
útu sem þeir skoruðu sitt annað
mark. Það var sérlega vel að því
staðið, kennslubókardæmi. Leik-
menn létu knöttinn ganga vel á
milli sín og endahnútinn batt svo
hinn frægi leikmaður Kiev, Oleg
Blohkin, er hann vippaði laglega
yfir úthlaupandi markvörðinn.
Tveimur mínútum síðar gerði svo
varamaðurinn, Vadim Yuvtus-
henko út um leikinn, er hann fékk
laglega stungusendingu innfyrir
vörn Atletico og brunaði einn upp
völlinn lék á markvörðinn og skor-
aði af öryggi.
Það er valinn maður í hverri
stöðu hjá Dynamo Kiev og léku
þeir mjög vel og nýttu sér breidd
vallarins til hins ýtrasta. Sigurinn
var sanngjarn hjá þessu kjarnorku-
liði frá Kiev. Atletico Madrid átti
aldrei smugu gegn þessum geisla-
virku leikmönnum frá Úkraínu.
Þetta var í annað sinn sem
Dynamo Kiev verður Evrópumeist-
ari bikarhafa. Áður unnu þeir bikar-
inn fyrir 11 árum og var Oleg
Blohkin einnig í liðinu þá og skoraði
eitt mark eins og í gær. Þá unnu
þeir Ferencvaros frá Ungverjalandi
með sömu markatölu.
armanninn Kuntz frá Bochum, en
hann varð um daginn markahæst-
ur leikmanna í Bundesligunni í
Þýskalandi. Með þessa tvo fram-
herja ætlar félagið sér langt, segir
í Kicker. Það vekur hins vegar
spurningar um framtíð Lárusar
í DAG, laugardaginn 3. maí, fer
Fossavatnsgangan fram á ísa-
firði. Þetta er fimmta og síðasta
íslandsgangan í vetur en áður
hafa farið fram Skógargangan á
Egilsstöðum, Lambagangan á
Akureyri, Bláfjallagangan i
Reykjavík og Fjarðarganga á Ól-
afsfirði.
Stigakeppni íslandsgöngunnar
er mjög jöfn og spennandi í yngri
flokki karla og stefnir þar i algjört
einvígi milli Hauks Eiríkssonar
Guðmundssonar, og segir blaðið
að Fortuna Dusseldorf hafi mikinn
áhuga á að kaupa hann. Lárus
endurnýjaði samning sinn við
Uerdingen um eitt ár á miðjum
vetri og lék frábærlega á síðustu
vikum keppnistímabilsins. Hann
og aðrir liðsmenn Uerdingen eru
nú á Kanaríeyjum í afslöppunar-
og keppnisferð.
Fram í
úrslit
FRAM vann Val með einu marki
gegn engu í bráðskemmtilegum
undanúrslftaleik Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu á fimmtu-
dagskvöldið. Guðmundur Steins-
son skoraði eina mark leiksins
þegar um það bil þrjár mínútur
voru umfram venjulegan leiktíma.
Leikurinn var mjög kaflaskiptur.
Fram sótti ákaft á fyrstu mínútun-
um, en Valsmenn náðu síðan
undirtökunum og áttu gjörsamlega
leikinn í um hálfa klukkustund.
Fram byrjaði svo sveinni hálfleikinn
vel, en undir lokin voru Valsmenn
aftur ákveðnari í sóknaraögeröum
sínum. Sigurmark Fram kom því
eins og þruma úr heiðskíru lofti:
Pétur Ormslev lék sakleysislega
upp völlinn, og renndi svo skyndi-
lega á Guðmund, sem snéri lag-
lega af sér varnarmann og skaut
hnitmiðuðu skoti í bláhornið.
Bæði liðin sýndu ágæta knatt-
spyrnu á gervigrasinu, og Ijóst aö
þau verða ekki auðunnin í sumar.
Valur Valsson og Guðmundur
Torfason meiddust í leiknum.
þar.
í eldri flokki karla er staðan hins
vegar sú að Sigurður Aðalsteins-
son frá Akureyri hefur þegar tryggt
sér sigur. Þátttaka í íslands-
göngunni hefur verið allgóð i vetur
og sífellt fleiri ferðast milli keppnis-
staðanna. íslandsgangan verður
árviss viðburður og er allt áhuga-
fólk um skiðatrimm hvatt til þátt-
töku.
Reykjavíkurmótið knattspyrnu:
KR sigraði eftir
vítaspyrnukeppni
Ef við vinnum ekki
í dag þá erum við ekki
verðugir meistarar
— sagði Kenny Dalglish í
samtali við Morgunblaðið
Frá Gunnlaugi Rögnvaldssyni, fréttaritara
„VANDAMÁL mitt er það að ég
hef svo marga góða leikmenn á
mínum snærum að það er
hörmulegt að þurfa að láta
einhverja þeirra sitja og horfa
á þennan úrslitaleik. Þeir eiga
allir skilið að fá að spila,“ sagði
Kenny Dalglish, framkvæmd-
astjkóri og leikmaður Liverpool
í einkasamtali við Morgunblað-
ið í Liverpool f gær. Uverpool
hefur ekki tapað leik í 15 leiki f
röð og hefur náð 31 stigi af 33
mögulegum. Liðið er nú f efsta
sæti í deildinni og nægir jafn-
tefli á útivelli gegn Chelsea f
dag til að hljóta meistaratitilinn.
„Ég hef einna mestar áhyggjur
af því ef Jan Mölby fær sig ekki
góðan af magakveisu sem hefur
þjáð hann að undanförnu, því
hann hefur leikið geysilega vel
uppá síðkastið. En við munum
Morgunbladsins í Englandi.
reyna að vinna Chelsea í þessum
leik, og treystum alls ekki á að
keppinautarnir tapi sjálfir stigum.
Ef við getum ekki unnið svona
mikilvægan leik þá eigum við
ekki skilið að verða kallaðir besta
knattspyrnulið Englands - sem
ég tel okkur vera", sagði Dalgl-
ish.
Og eftir hressilega æfingu hjá
Everton, ekki langt frá þeim stað
þar sem Liverpool-leikmennirnir
voru að æfa, hitti ég Howard
Kendall, framkvæmdastjóra
Everton. Hann sagði Ijóst að nú
væri það ekki lengur undir þeim
komið hvort þeir næðu að vinna
titilinn í ár. „Við klúðruö’um
þessu í Oxford, á því er enginn
vafi,“ sagði hann. „Það eina sem
ég get gert í þessari stööu er
að beita allri hugarorku minni til
þess að Liverpool og West Ham
tapi!“
Evrópukeppni bikarhafa:
Kjarnorkukraftur
íleikmönnum Kiev
— verðskuldaður sigur á Atletico
DYNAMO KIEV frá Sovétrfkjunum varð í gærkvöldi Evrópumeistari
bikarhafa í knattspyrnu. Dynamo lék við Atletico Madrid frá Spáni í
úrslitaleik í Lyon f Frakklandi og vann verðskuldað, 3-0. Yfirburðir
• Þessir skíðagöngumenn eru sigurstranglegastir í stigakeppni fs-
landsgöngunnar 1986. Frá vinstri: Sigurður Aðalsteinsson, Haukur
Eiríksson, Ingþór Eiríksson, sem allir eru frá Akureyri, og Þröstur
Jóhannesson frá ísafirði.
íslandsgangan:
Einvígi milli
Hauks og Þrastar
Akureyri og Þrastar Jóhannesson-
ar ísafirði og munu úrslit ráðast