Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 34

Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Staða aðstoðar- læknis á svæfingu er laus til umsóknar Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. júlí 1986. Umsóknarfrestur rennur út 1. júní 1986. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis svæf- ingadeildar. Reykjavík, 30. apríl 1986. Atvinna óskast úti á landi eða erlendis. Ég ertæplega þrítug, vön stjórnunarstörfum. Er hress og hraust. Ef þú hefur eitthvað fyrir mig, leggðu þá inn tilboð á augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „R — 3467". Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Borgarnes — ritari óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vesturlandi óskar að ráða ritara í hálft starf. Vélritunar- kunnátta og góð íslenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Um- sóknir berist fyrir 15. maí. Frekari upplýsing- ar veitir Eyjólfur í síma 93-7780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgata 6a, Borgarnesi. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- manns Barðastrandarsýslu er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1986. Sýslumaður Barðastrandarsýslu, 29. apríl 1986. 1. stýrimaður vanur togveiðum óskast á 138 brl. bát sem gerður er út á dragnót og síðar togveiðar frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. Rafvirki Rafvirki óskast til starfa hjá útgerðarfyrirtæki á Suðvesturlandi. Umsókn sendist augldeild Mbl. fyrir 15. maí nk. merkt: „R — 3386“ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | tilboö — útboö | Útboð — málarar Húsfélag alþýðu, Bræðraborgarstíg 47, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í að skrapa, hreinsa og mála glugga, annarsvegar í I. og II. byggingarflokki félagsins samtals 846 gluggar og hinsvegar III. flokkur samtals 540 gluggar. Tilboð óskast send fyrir 15. maí til skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar í sím- um 17968 Steinunn og 19339 Hjálmar eftir kl. 18. | ^ Útboð Tilboð óskast í frágang 1. hæðar félags- i heimilis Kópavogs, Fannborg 2. Verkið er að fullgera 1. hæð þ.e. múrverk, l málun, tréverk, innréttingar, raflagniro.fi. Verktaki tekur við húsinu í núverandi ástandi og skal Ijúka því fyrir 1. apríl 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila mánudaginn 12. maí nk. kl. 14.00 á sama stað og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Nauðungaruppboð á Seljalandsvegi 69, ísafirði, þinglesinni eign Sigurðar Péturssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. maí 1986 kl. 9.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Oddatúni viö Hafnarstræti, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Viðis Finnbogasonar og Jóns Fr. Einarssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. mai 1986 kl. 15.30, siðari sala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð é Grundarstíg 22, Flateyri, þinglesinni eign Aðalsteins Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Flateyrar- hrepps á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. maí 1986 kl. 14.30, siðari sala. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 35, Þingeyri, þinglesinni eign Þóröar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns nkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. á eigninni sjálfrí föstudaginn 9. maí 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn iísafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Vallargötu 1, vörugeymslu, Þingeyri, þinglesinni eign Hraöfrysti- húss Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands Vest- mannaeyja á eigninni sjálfri föstudaginn 9. mai 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Túngötu 5, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., fer fram eftir kröfu Hafskips hf., innheimtumanns rikissjóðs og Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. maí 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á mb. Guömundi B. Þorlákssyni ÍS-62, þinglesinni eign Einars Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Kaupfélags ísfirðinga og Pólsins hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. maí 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Áhaldahúsi á hafnarbakka, Suðureyri, þinglesinni eign Sveitarsjóðs Suöureyrar, fer fram eftir kröfu Orkubús Vestfjarða á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjarðarstræti 51, ísafiröi, þinglesinni eign Jóhanns Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 6. maí 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. \ Nauðungaruppboð á Aöalstræti 22a, ísafirði, þinglesinni eign Más Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös isafjarðar, innheimtumanns rikissjóðs, Útvegsbanka islands (safirði og Lífeyrissjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mai 1986 kl. 14.30, siöari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Brekkustig 7, Suðureyri, þinglesinni eign Aðalbjörns Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Guðmundar Þ. Pálssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 16.00, síöari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Skipagötu 16, isafirði, talinni eign Jóns Ólafs Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 9.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjaröarstræti 29, austurenda, ísafirði, þinglesinni eign Kristínar L. Þorvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 6. mai 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Sigurvon ÍS-500, þinglesinni eign Fiskiöjunnar Freyju hf., fer fram eftir kröfu Vélsmiðjunnar Þórs hf. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á FjarÖarstræti 4, 3. hæð, ísafiröi, þinglesinni eign Kolbrúnar S. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. maí 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Túngötu 18, 1. hæð, suöurenda, Isafiröi, talinni eign Verkvals sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mai 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðarstræti 4, ísafiröi, talin eign Sveins O. Paulssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isafjarðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. mai 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 34a, Þingeyri, talinni eign Hólmgrims Sigvaldasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. maí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.