Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 03.05.1986, Síða 5
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1986 5 Ert þú einn þeirra sem vinnur of mikiðog gleymir sjálfum þér? Fyrsta brottför 5. júní undir leið- sögn reynds sjúkraþjálfara. Við bjóðum þér að dvelja 1—2 vikur í Abano og 1—2 vikur í Lignano eða Bibione. Hvemig væri þá að nota sumarleyfið til að byggja sig upp og láta dekra við sig? Já ^koma sér burtu frá steitu og stressi hins daglega lífs og safna kröftum í sól og sumaryl og yndisfögru umhverfi? Útsýn hefurfundið rétta staðinn fyrir þig, þar sem þú getur notið alls þessa og meira til, á Hotel Savoia í bænum Abano Terme á Ítalíu, Vart finnast betri aðstæður til að bæta heilsuna og útlit sitt, hvílast og njóta frábærrar þjónustu sérþjálfaðs starfsfólks. Stutt er í borgir lista og menningar s.s. Feneyjar, Padova, Verona og Vicenza og í sjálfum bænum Abano er um fjölbreytta skemmtun að ræða. í BOÐI ERU SÉRSTÖK HEILSUPRÓGRÖMM, VALIN EFTIR PÖRFUM HVERS OG EINS. A. FEGURÐ 5 nuddtímar gegn Zellulitis (appelslnuhúð) 3 heit „thermal" böð (OZON) 2 leirböö 3 andlitshreinsun og — nudd 3 Ijósatímar (UV Ijós) Lækniseftirlit C. SLÖKUN 5 heit „thermal" böð (OZON) 5 svæöanudd 5 Ijósatlmar (UV Ijós) Sérstök leikfimi í vatni Aðgangur að allri íþróttaaðstöðu B. HEILBRIGÐI 5 sjúkranudd 3 þrekþjálfun undir leiðsögn sérfræðings og viðhaldsleikfimi 3 sjúkraleikfimi 3 Ijósatlmar (UV Ijós) Sérstök leikfimi l vatni Aðgangur að allri (þróttaaðstöðu Lækniseftirlit D. LfKAMSRÆKT Vatnsnudd Tækjaleikfimi Þrekþjálfun og viðhaldsleikfimi 5 heit „thermal" böð (OZON) Aðgangur að allri Iþróttaaðstöðu. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu Útsýnar. Austurstræti 17, sími26611. Fríklúbbsverð frá kr. 40.500 Minni fjarlægðir, aukin fjölmiðlun, hátækni, samskipti þjóða og ferðalög krefjast betri enskukunnáttu. Myndband um King’s School hiá Útsýn. Feróaskrifstofaa King's I Bournemouth: Aðalnámskeið: 24 kennslustundir á viku, lágmarksaldur 16 ára, frá mánaðarnám- 12—17 manna bekkjum. kennslustundum á viku. skeiðum upp í ár. Kennt á 6 stigum i Einnig haldin sumarnámskeið með 20 Skemmtana- íþrótta- og strandlíf. King’s College í Bournemouth: Meiri kennsla og framhaldsnámskeið: 30 kennslustundir á viku, 16 ára og eldri, í 2-8 vikur, 8-10 í bekk. Undirstaða æskileg. Viðskiptaenska og tölvuþjálfun. Einnig þrjú 3ja mánaða námskeið í stjórnun og tölvunámi. Kíng’s Wimborne: Aldur 10—16 ára, 20 kennslustundir, sambland af kennslu, íþróttum og leikjum, skemmtikvöldum og skoðunarferðum, 2—8 vikur eða lengur. Wimborne er notaleg lítil borg 16 km frá suðurströndinni. King’s í London: Skólinn er í Beckenham í suð-austur London. Margvísleg námskeið t.d. 30 tíma kennsluvika, einnig sumarnámskeið 16 og 24 tíma, skemmtana- og fyrirlestrahald. 25 mín. lestarferð inn í miðborg Lundúna. Austurstræti 17, sími 26611 23638-25124 Lserum ensku njótum hfsins isumar í sumar gefst gullið tækifæri til að bæta enskukunnátt- una og njóta lífsins með nýju fólki, í nýju umhverfi. Góð enska getur hjálpað þér alls staðar: í skólanum, vinnunni, starfsumsókninni, ferðalaginu, bóklestri, bíó, tómstundumo.fl. o.fl. King’s School of English er viðurkennd stofnun, sem rekur fjóra skóla, sem bjóða enskunámskeið við allra hæfi á suðurströnd Englands, Bournemouth, Wimborne og í London. Útsýn sér um að panta eftirfarandi námskeið:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.