Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986
ÚTYARP/SJÓNVARP
Að ferðast um sitt eigið land:
Vesturland
■■■■ Að ferðast um
1 C 10 s'^ land.
A O ■“ Annar þáttur,
Vesturland, er á dagskrá
rásar eitt í dag. I þættinum
verður farin hraðferð um
Vesturland með leiðsögu-
mönnum úr héraðinu. Byrj-
að verður í Hvalfirði, farið
um uppsveitir Borgarfjarð-
ar og Snæfellsnes og endað
vestur í Dölum. Rætt verð-
ur við forstöðumenn Ferða-
málasamtaka Vesturlands
um þjónustu við ferðafólk,
samgöngur o.fl. Þá verður
í þættinum getraun. Lagð-
ar verða fjórar spurningar
fyrir hlustendur og fást
svörin í héraðslýsingum. í
þáttarlok gefst hlustendum
kostur á að hringja í þátt-
inn og sá sem fyrstur
kemur með rétt svar við
spumingunum fjórum fær
verðlaun.
I
SUNNUDAGUR
4. maí
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarínn Þór prófastur,
Patreksfirði, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna.
8.35 Létt morgunlög
a. Sinfóníuhljómsveitin í
Stokkhólmi leikur; Jan-Olav
Wedin stjórnar.
b. Boston Pops-hljómsveitin
leikur; Arthur Fiedler stjórn-
ar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „La Lyra", svíta fyrir
strengjasveit eftir Georg
Philipp Telemann. Kammer-
sveitin í Slóvakiu leikur;
Bohdan Warchal stjórnar.
b. „Allt sem gjörið þér”,
kantata eftir Dietrich Buxte-
hude. Johannes Kunzel og
Dómkórinn í Greifswald
syngja með Bach-hljóm-
sveitinni í Berlín; Hans
Pflugbeil stjórnar.
c. Sembalkonsert nr. 1 í
d-moll eftir Johann Sebast-
ian Bach. Karl Richter leikur
með og stjórnar Bach-
hljómsveitinni í Munchen.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 Út og suöur. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson. Orgelleik-
ari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Reykjavík í bókmennt-
um. Síðari hluti dagskrár i
samantekt Eiríks Hreins
Finnbogasonar. Lesarar:
Erlingur Gíslason og Helga
Bachmann.
14.30 Frá helgartónleikum
Sinfóníuhljómsveitar ís-
SUNNUDAGUR
4. maí
18.00 Sunnudagshugvekja.
Umsjón: Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir.
18.10 Andrés, Mikki og félagar
(Mickeyand Donald)
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
18.35 Endursýnt efni
Bob Magnússon og félagar.
Guðmundur Ingólfsson,
Guðmundur Steingrimsson,
Viöar Alfreðsson, Rúnar
Georgsson og Bob Magn-
ússon leika djass. Áður sýnt
i Sjónvarpinu árið 1980.
Eins konardjass.
Atriði i leikritinu Keramik eftir Jökul Jakobsson:
Sigurður Karlsson, Hrönn Steingrímsdóttir og Björn
Gunnlaugsson.
Keramik eftir Jökul
Jakobsson
■■■■I Á dagskrá sjón-
00 40 varps í kvöld er
/liLi'— leikrit Jökuls
Jakobssonar, Keramik.
Leikritið var frumsýnt í
sjónvarpinu á páskum árið
1976. Leikstjóri er Hrafn
Gunnlaugsson en leikendur
Sigurður Karlsson, Hrönn
Steingrímsdóttir, Halla
Guðmundsdóttir og Bjöm
Gunnlaugsson.
Hafa sveitarfélögin
stefnu í umhverfismálum?
■■■■ Hafa sveitarfé-
0020 lögin stefnu í
£íLí umhverfismál-
um? Dagskrá tengd ráð-
stefnu Sambands íslenskra
sveitarfélaga, sem haldin
var á Kjarvaisstöðum 25.
og 26. apríl, verður á rás
eitt á mánudagskvöld.
Umsjón hefur Ævar Kjart-
ansson. Fluttar verða nið-
urstöður vinnuhópa ráð-
stefnunnar og gerð grein
fyrir umræðum. Þá koma
í útvarpssal þau Bjöm Frið-
finnsson, form. sambands
ísl. sveitarfélaga, Elín
Pálmadóttir, varaform.
Náttúruverndarráðs, Stef-
án Thors skipulagsstjóri
ríkisins og Sigurður Blönd-
al skógaræktarstjóri. Þá
mun Ámi Steinar Jóhanns-
son garðyrkjustjóri á Akur-
eyri þátt í umræðum gegn-
um síma að norðan.
UTVARP
lands i Háskólabiói 1. febrú-
ar sl. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikari á pianó:
James Barbagallo.
a. „Rhapsody in blue" eftir
George Gershwin.
b. „El Salón México" eftir
Aaron Copland.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
15.10 Að feröast um sitt eigið
land. Um þjónustu við ferða-
fólk innanlands. Annar þátt-
ur: Vesturland. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Vísindi og fraeöi - Nýja-
testamentisfræði: Áfangar
og viöfangsefni. Kristján
Búason dósent flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Fagottkonsert í F-dúr op.
75 eftir Carl Maria von
Weber. Karel Bidlo leikur
með Tékknesku fllharmón-
íusveitinni; Kurt Redel
stjórnar.
b. Sinfónía í c-moll eftir
Edvard Grieg. Sinfóníu-
hljómsveit Tónlistarskólans
„Harmonien” í Bergen leik-
ur; Karsten Andersen
stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta. Stefán
Jónssontalar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls K." eftir
J.M.Coetzee. Sigurlína Dav-
íðsdóttir les þýðingu sína
(12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.15 Veðurfregnir
22.20 íþróttir
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
22.40 Svipir — Tiðarandinn
1914—1945 Reykjavík milli
stríða. Umsjón: Oðinn Jóns-
son og Siguröur Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar
a. Strengjakvartett í D-dúr
op. 71 nr. 2 eftir Joseph
Haydn. Aeolan-strengja-
kvartettinn leikur.
b. Fantasía í C-dúr eftir
Franz Schubert. Ronald
Smith leikurá píanó.
24.00 Fréttir
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eiríksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok
MANUDAGUR
5. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Orn Friðriksson
á Skútustöðum flytur.
(A.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
- Gunnar E. Kvaran, Sigríð-
ur Árnadóttir og Magnús
Einarsson.
7.20 Morgunteygjur. Jónína
Benediktsdóttir. (A.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Eyjan hans múmin-
pabba" eftir Tove Jansson.
Steinunn Briem þýddi. Kol-
brún Erna Pétursdóttur les
(14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur
Björn S. Stefánsson hag-
fræðingur talar um innflutn-
ingshömlur á landbúnaðar-
afuröum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 fslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi
sem Ásgeir Blöndal Magn-
ússon flytur.
11.30 Stefnur. Haukur
Ágústsson kynnir tónlist.
(Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Sam-
vera.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 Miðdegissagan:
„Hljómkviðan eilífa" eftir
Carmen Laforet. Sigurður
Sigurmundsson les þýðingu
sína(4).
14.30 Islensktónlist
a. Klarinettukonsert eftir
Áskel Másson. Einar Jó-
hannesson og Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika; Páll
P. Pálsson stjórnar.
b. „Dimmalimm", þrjú lög
fyrir píanó eftir Atla Heimi
Sveinsson. Rögnvaldur Sig-
urjónsson leikur.
c. Fiölukonsert eftir Leif
Þórarinsson. Einar G. Svein-
björnsson og Sinfóniuhljóm-
sveit islands leika; Karsten
Andersen stjórnar.
15.15 í hnotskurn — Marlene
Dietrich. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. Lesari með
honum: Signý Pálsdóttir.
(Frá Akureyri.) (Endurtekinn
þátturfrá laugardagskvöldi.)
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
a. Allegro-þáttur úr Pianó-
konsert nr. 5 í Es-dúr op.
73 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Daniel Barenboim
og Nýja fílharmoníusveitin í
Lundúnum leika; Otto Klem-
perer stjórnar.
b. Adagio og Allegro non
troppo þættir úr Píanókon-
sert í a-moll op. 54 eftir
Robert Schumann. Arthur
Rubinstein og RCA Victor
sinfóníuhljómsveitin leika;
Josef Krips stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið
Meöal efnis: „Bróðir minn
frá Afriku" eftir Gun Jacob-
son. Jónína Steinþórsdóttir
þýddi. Valdís Óskarsdóttir
byrjar lesturinn. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu - Stjórn-
un og rekstur
Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
18.00 Á markaði. Fréttaskýr-
ingaþáttur um viðskipti,
efnahag og atvinnurekstur í
umsjá Bjarna Sigtryggsson-
ar.
18.20. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Örn Ólafsson flytur þáttinn
19.40 Um daginn og veginn
Helga Sigurjónsdóttir kenn-
ari talar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Alþýöufróöleikur. Hall-
freður Örn Eiríksson tekur
samanog flytur.
b. Þegar Hermóður fórst.
Lóa Þorkelsdóttir segir frá
draumi Þóru Eyjólfsdóttur.
c. Grasakonan við Geddu-
vatn. Helga Einarsdóttir les
kafla úr bókinni „Örlaga-
brot“ eftir Ara Arnalds.
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
sagan Mikjáls K." eftir J.M.
Coetzee. Sigurlína Daviðs-
dóttir les þýðingu sína (13).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Hafa sveitarfélögin
stefnu í umhverfismálum?
Frá ráðstefnu Sambands
íslenskra sveitarfélaga 25.
og 26. april sl. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar (slands i Há-
skólabíói 3. f.m. Stjórnandi:
Frank Shipwayu. Sinfónia
nr. 10 í e-moll op. 53 eftir
Dimitri Sjostakovitsj. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. maí
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveöjum og léttri tón-
list. Stjórnandi: Margrét
Blöndal.
15.00 Dæmalaus veröld
Umsjón Katrín Baldursdóttir
og EiríkurJónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Ðagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5. maí
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna í umsj;. Guðríðar
Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandi: Ásgeir Tómas
son.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
hvappinn með Inger Önnu
Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar i þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæöisútvarp
fyrir Reykjávík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP
Pálmi Gunnarsson, Erlend-
ur Svavarsson, Magnús
Eiríksson, Halldór Pálsson
og Úlfar Sigmarsson leika.
Áður sýnt i Sjónvarpinu
1975.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Kvöldstund með lista-
manni — Hafliði Hallgríms-
son.
Þáttur sem íslenskir sjón-
varpsmenn gerðu i Edin-
borg á þorranum um Hafliða
Hallgrímsson, sellóleikara
og tónskáld, og verk hans,
Poemi. Fyrir það hlaut Haf-
liði tónskáldaverölaun Norð-
urlandaráðs. Rætt er við
Hafliða og skoska kamm-
erhljómsveitin leikur verð-
launaverkið, höfundurinn
stjórnar. Einleikur á fiölu:
Jaime Laredo. Umsjón
Guðmundur Emilsson.
Stjórn upptöku: Björn Emils-
son.
21.45 KristóferKólumbus.
Annarþáttur.
ítalskur myndaflokkur í sex
þáttum gerður í samvinnu
við bandariska, þýska og
franska framleiöendur. Leik-
stjóri Alberto Lattuada.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne
sem Kólumbus, Faye
Dunaway, Rossano Brazzi,
Virna Lisi, Oliver Reed, Raf
Vallone, Max von Sydow,
Eli Wallach og Nicol Will-
iamson.
i myndaflokknum er fylgst
með ævi frægasta landa-
fundamannS allra tíma frá
unga aldri, fundi Ameríku
1492 og landnámi Spán-
verja i nýja heiminum.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.40 VerkJökulsJakobssonar.
3. Keramik — Endursýning.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs-
son. Leikendur: Sigurður
Karlsson, Hrönn Stein-
grímsdóttir, Halla Guð-
mundsdóttir og Björn Gunn-
laugsson. Tónlist: Spilverk
þjóðanna. Stjórn upptöku:
Egill Eðvarðsson. Leikritiö
var frumsýnt i Sjónvarpinu á
páskumáriö 1976.
23.35 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5. maí
19.00 Úrmyndabókinni
Endursýndur þáttur frá 30.
apríl.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.40 Poppkorn. Tónlistar-
þáttur fyrir táninga. Gisli
Snær Erlingsson og Ævar
Örn Jósepsson kynna mús-
íkmyndbönd. Stjórn upp-
töku: Friörik Þór Friðriksson.
21.15 fþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.50 Verk Jökuls Jakobsson
ar
4. Vandarhögg — Endur-
sýning
Leiktjóri Hrafn Gunnlaugs
son. Leikendur: Benedikt
Árnason, Björg Jónsdóttir,
Bryndís Pétursdóttir og Árni
Pétur Guðjónsson. Tónlist
Gunnar Þórðarson.
Frægur Ijósmyndari snýr
heim til átthaganna ásamt
ungri konu sinni. Leikritið
lýsir samskiptum hans við
eiginkonu sína, systur og
vin og atvik úr bernsku rifj
ast upp. Atriði í leikritinu eru
ekki við hæfi barna. Frum
sýning í sjónvarpi í febrúar
1980.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.