Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI1986 13 Þúsundir lögreglumanna stöðvuðu fundi Samstöðu ÞÚSUNDUM lögreglumanna var stefnt á götur út í helztu götum Póllands til að hindra að stuðn- ingsmenn Samstöðu, óháðu verkalýðsfélaganna, efndu til aðgerða á baráttudegi verkalýðs- ins, 1. maí. Ástandið í Gdansk, fæðingarborg Samstöðu, minnti fremur á umsátur en friðsamleg hátíðahöld. Þúsund- um lögreglumanna var skipað að koma í veg fyrir að Samstöðumenn trufluðu hina opinberu baráttu- göngu, eins og þeir höfðu gert undanfarin ár. Beitti lögreglan m.a. háþrýstidælum er hún reyndi að dreifa Samstöðumönnum. Lech Walesa, Samstöðuleiðtogi, sagði viðbúnað lögreglunnar í Gdansk sýna og sanna að stjórnvöld væru þess ekki umborin að hlusta á friðsamlegar gagnrýnisraddir og þau hefðu ekki í hyggju að láta helztu vonir þjóðarinnar rætast. Hann sagði að stjórnvöld kysu fremur að stjórna með valdi en sætta sig við óumflyjanlegar um- bætur. Tylft lögreglubifreiða um- kringdi heimili Walesa 1. maí og reyndi hann því ekki að taka þátt í aðgerðum Samstöðumanna, en gaf út yfírlýsingu er á daginn leið. Samstöðumenn í Varsjá efndu til útifundar skammt þar frá sem hin opinberu hátíðahöld pólska komm- únistaflokksins fóru fram. Óeirða- lögregla stöðvaði aðgerðirnar og dreyfði mannfjöldanum. Sams kon- ar sögu er að segja um samkomur, sem Samstöðumenn efndu til í Kraká, Wroclaw, Poznan og Byd- goszez. Wojciech Jaruzelski hershöfðingi, forseti Póllands, fór fyrir hinni opinberu göngu í Varsjá. Hann sagði í ræðu við þáð tækifæri að „erfiðleikaárin væru að baki", en kvaðst viðurkenna að þjóðin væri ekki að öllu leyti sameinuð, fjórum árum eftir að Samstaða var brotin á bak aftur með herlögum. íbúð óskast í Hólahverf i Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða stærri í Hólahverfi fyrir einn af viðskiptavinum okkar. íbúðin leigist í eitt ár og boðið er að greiða leigu fyrirfram. Upplýsingará skrifstofu okkar. 28444 HÚSEIGNIR &SKIP VELTUSUNOI 1 SIMI 26444 D«n»l Arn»*on, lögg. fist. Ornóllur Ornölf»«on, •ðluatj. Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 ogsunnud. 13-16. ÞEKKING OG ORYGGI I FYRIRRUMl Einbýli og raðhús Vesturberg 127 fm raðhús á 1 hæð. Bílskr. Verð 3500 þús. Hvassaleiti Ca 130 fm efri sérhæð ásamt bilsk. Björt og mikið endurnýjuð íb. Verð 4600 þús. Akrasel 50% útb. Stórt einbýli á 2 hæðum. Innb. bílskúr m. góðri aðst. f. lager eða rekstur. Verð 7500 þús. Skipti á minni eign koma einnig til greina. Hraunbraut Ca 140 fm einb. (4 svherb.) 70 ,fm góður bilsk. V. 4500-5000 þ. Silungakvísl 207 fm fokh. einbýli auk 46 fm bílsk. og 28 fm garðskála. Ein besta staðsetn. á svæðinu. Verð 3500 þús. Vorsabær 140 fm gott einb. með 140 fm kj. og 40 fm bílsk. V. 5900 þ. Leirvogstunga Mos. 215 f m nýtt einbýlish. með tvöf. bílsk. Verð 4900 þús. Yrsufell 157 fm gott raðh. + 70 fm kj. Bílsk. Verð 3750 þús. Nesvegur 200 fm einb. með bílsk. Stór lóð. Hentar vel sem tvfbýli. VeröBOOOþús. 4ra herb. íb. og stærri Skerjafj. — Þjórsárgata Tvær efri sérhæðir 115 fm ásamt bílsk. í nýjum tvíbhúsum. Frág. að utan en rúml. fokh. að innan. Verð 2500 þús. og 2750 þús. Laugateigur Tvær góðar sérh. ca 120 fm + bílsk. Verð 3500 þús. Álfhólsvegur — sérh. Sérhæðir í 2 húsum: 3ja herb. (86,5 fm) á neðri hæð. Verð 2300 þús. 4ra herb. (119 fm) á efri hæð m. bílsk. V. 3100 þús. Afhent tilb. undir trév. i haust. Kleppsvegur Ca 100 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Verð 2350 þús. Hjallavegur 93 f m ef ri hæð í tvib. V. 2200 þ. Karfavogur 90 fm góð íb. í þríb. 46 fm bílsk. Verð 2800 þús. Skipasund Ca 90 f m risíb. Verð 1900 þús. 3ja herb. íbúðir Hjarðarhagi 82 fm nýmáluð íb. á 2. hæð + aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Laus strax. V. 2250 þ. Hringbraut Ca 93 fm íb. á 3. hæð. Auka- herb. í risi. Laus strax. Verð 2000 þús. Hafnarfj. — Holtsgata 75 fm ib. á miðhæð. Laus 1. júní. Hrafnhólar Ca 84 fm íb. á 3. hæð með bílskúr. Verð 2000 þús. Ofanleiti Tvær 70 fm, 2ja-3ja herb. íb. Rúml. tilb. u. trév. Verð 2300 og 2350 þús. Bræðraborgarstígur Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi. Risíb. Verð 1750 þús. Miðhæð með bílsk. Verð 2100 þús. Lausar fljótlega. Lundarbrekka Ca 90 fm góð íb. á 3. hæð. Verð2150þús. 2ja herb. íbúðir Hagamelur Góð 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Litið niðurgrafin. Nýlegt eldhús. Verð 1900 þús. Leirutangi Mos. Ca 90 fm 2ja-3ja herb. ný íb. á jarðhæð. Verð 1800 þús. Veghúsastígur 70 fm risib. Nýjar vatns- og raflagnir. Verð 1350 þús. Rauðalækur Ca 75 fm íb. á jarðhæð. Sérþv- herb. Sérinng. Verð 1800 þús. Eskihlíð Ca 80 fm íb. á 1. hæð + auka- herb. i risi með aðgangi að snyrtingu. Verð 1700-1800 þús. Dúfnahólar 57 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð1650þús. Ásgarður Tvær íb. ca 50 fm á 1. og 2. hæð Tilb. u. tróv. V. 1600 þús. Þverbrekka 45 fm góð ib. á 7. hæð. Verð 1550þús. Þórsgata 45 f m ósamþ. íb. i kj. V. 975 þ. Atvinnuhúsnæði Til sölu atvinnuhúsn. m.a. við: Laugaveg, Skipholt, í Mjódd- inni, Síðumúla, Smiðjuveg og víðar. KAUPÞ/NQHF ¦liT___Wffl Húsi verslunarifinar ® 68 69 88 685009 Sö/umenn: Siguróur Dagb/artsson Hallur páll Jonuon Birgir Sigurosson vidsk.fr. Einbýlishús ArtÚnsholt. Einbýlish. á einni hæð á fráb. stað við Bröndukvisl, ca. 250 fm. Göð teikn. Til afh. strax. Hag- stætt verö. Hlíðarhvammur Kóp. Einb. á frábærum stað. Stækkunar- mögul. Bilsk. KÖgursei. Nýlegt vandað hús. Tæpir 200 fm. Skipti á minni eign mögul. Verð 4750 þús. StlýtUSel. Glæsil. hús á tveimur hæðum ca 240 fm. Vandaðar innr. Arínn. Hiti i bilastæðum. Sanngjarntverð. MosfellSSVeÍt. Vandað hús á einni hæö ca 130 fm. Rúmg. bílsk. Vel ræktuð lóð. Heiðatás. Húseign á tveimur hæðum. Séríb. á jarðh. Til afh. strax. Stærð ca 300 fm. Eignin er ekki fullb. en vel ib.hæf. Skipti á eign í Mosfells- sveit koma til greina. AsbÚð Gb. Hús á einni hæð ca 250 fm. Innb. bilsk. Gæti hentað sem tvær íb. Eignaskipti. HÓIahverfÍ. Hús á tveimur hæðum. Mögul. sérib. á jarðh. Tvöf. bílsk. Mikið úts. Raðhús VÖIVUfell. Raöh. á einni hæð i góðu ástendi. Bilsk. fylgir. StÓrÍteígUr. Endaraöh. 280 fm, auk þess bílsk. Eign i góöu ástandi. Verð 4,3 millj. DalSel. 240 fm raðh. á tveimur hæðum auk þess kj. Tvennar svalir. Gottfyrirkomulag. Bílsk.réttur. HverfÍSgata. Parh. á tveimur hæðum. Mikið endurn. Verð 1950 þús. ÁsbÚð Gb. Raðh. á tveimur hæðum c;i 178 fm. Ca 10 ára gamalt hús. Innb. bílsk. Fullb. eign. Góð lóð. Skipti á minni eign mögul. Sérhæðir Barmahlíð. I30fmsérlegabjört rishæð. 4 svefnherb. Góð staðsetning. Ef ra ris fylgir. Mávahlíð. 139 fm hæð með sér- inng. Eign i mjög góöu ástandi. Verð 3600 þús. Barmahlíð. 155fmhæðígóðu ástandi. 4 svefnherb. 2 stofur. Bilsk. Verð 3600-3800 þús. Gnoðarvogur. isb fm hæð í fjórbýlish. Sérinng. Sérhiti. Bilsk. Gott fyrirkomulag. Ekkert áhv. Afh. eftir samkomulagi. Rauðalækur. Hæö i Qórbýush. Sérinmj. Sérhiti. Gott fyrírkomulag. Bílskrétrur. Ákv. sala. 4ra herb. íbúðir Maríubakki. góö r>, tii söiu í skiptum fyrir raðh. t.d. í Seljahverfi. Aðrir staðir koma til greina. 1-OSSVOgUr. 4ra-5 herb. vönduö íb. á 1. hæð. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Suðursvalir. Breíðvangur. 4ra-5 herb. íb. i góðu ástandi. Sérþv.h. Suðursv. Bilsk. Háteigsvegur. 95 tm kj.ib. með sérinng. og sérhita. Laus strax. Mjög hagstætt verð. FífUSel. Rúmg. ib. á 3. hæð. Nýtt bilskýli. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Jörfabakki. 110 fm n>. a 1. hæð. Þvottah. innaf eldh. Suðursvalir. Verð 2,5 millj. Dalsel. Vönduð endaib. á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala. Símatími 1 -4 Seljabraut. te. i 1. hæð. sér- þvottah. Bilskýli. Verð 2,6 millj. Þórsgata. te. 11. hæö. tii ath. strax. Aukaherb. á sömu hæð fylgir. FellsmÚIÍ. 112 fm ib. á 1. hæð. Vönduö eign. Fráb. staðsetn. Skipti á stærri eign mögul. Dúfnahólar. 120 fm ib. a 1. hæð. 4 svefnherb. Afh. i júní. Laugamesvegur. i26fmib. á 3. hæð. 4 svefnherb. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 2,6 millj. Háaleitisbraut. i20fmkjíb. í góðu ástandi. Bflsk. Dúfnahólar. Rúmg. n>. a 5. hæö. Fráb. úts. Bilsk. Ákv. sala. 3ja herb. ibúðir Mávahlíð. Risib. Til afh. strax. Samþ. eign. Verð 1600 þús. Seltjarnarnes. 87 im it>. á jaröh. i þríbýlish. Sérinng. Sérþvottah. Verð 2500 þús. Eskíhiíð. Rúmg. endaib. á 2. hæö. ib. er til afh. strax. Engar áhv. veðskuld- ir. Samkomulag með greiðslur. Laugarnesvegur. b. ¦.¦ 2. hæð. Góð staðsetn. Ákv. sala. Afh. iúní-iúlí. KÓpaVOgUr. 3jaherb. ib. iþribýl- ish. Sérinng og -hiti. Innb. bílsk. Auka- herb. á jarðh. Til afh. strax. Langholtsvegur. Kjaiiaraib. 1 tvib. ca 95 fm. Afh. samkomul. Skipti mögul. á minni eign. Hraunbær. Ib. í góöu ástandi á jarðh. Góð sameign. Skipti á stærri eign mögul. Verð 1850 þús. Krummahólar. 85 fm n>. a 6. hæð. Bilskýli. Suðursvalir. Væg útb. 685988 2ja herb. íbúðir Hraunbær. 65 fm n>. a 2. hæð. Ný teppi. Verð 1700 þús. Eskíhlíð. Riimg. kj.ib. i góðu ástandi. Sk. æskil. á stærri eign. Verð 1650þús. Hraunbær. 70 fm nýi. vonduð íb. á 1. hæð. Verö 1,800 þús. KvÍSthagÍ. ib. i góðu éstandi á jarðh. Sérinng. Njálsgata. 36 tm nýstandsett stúdíóib. á jarðh. Sérinng. Laus strax. Verð1250þús. FoSSVOgUr. Einstaklingsíb. viö Snæland. Afh. samkomulag. V. 1150 þ. Kaplaskjólsvegur. 65 fm n>. á 1. hæð í nýlegu húsi. Vandaðar innr. Verð2200þús. Sæviðarsund. Rúmg. h>. a i. hæð ( 5 íb. húsi. Sérhiti. Suðursvalir. Ákv. sala. Verð 2500 þús. Nökkvavogur. Rúmg. kjtb. i tvíbýlish. Sérinng. og sérhiti. Losun samkomulag. Verð 1700-1750 þús. Ýmislegt Tíl leígU hæð og kjallari við Skipa- sund. Sérib. á hvorri hæð. Leigist i einu lagi. Leigutími samkomulag. Tilboð sendist skrífstofunni fyrir 9. mai nk. Stokkseyri. Eldra hús. Mlkið endurbyggt. Tilvalið sem sumarhús. Hagstætt verð. SelfOSS. 160tmeinbýlish. átvoim- ur hæðum. Nýtt hesthús auk hlöðu fylgir. Stór lóð. Verð 3 millj. Sumarbústaður. ca 45 tm bústaður skammt frá Reykjavík. Gæti hentað sem heilsárs bústaður. V. 1 m. MatVÖrUVerslun. Matvöru- og nýlenduvöruverslun i grónu hverfi í austurborginni. Örugg velta. Verslunin er í leiguhúsn. Um kaup á hús- næðinu gæti einnig veríö að ræða. Allar frekarl uppl. á skrifst. Akrasel. Vandað oinbýlish. vel staðsett. Húsið er svo til fullb. 74 fm bilsk. Útb. aðeins 4 millj. Ýmis eignaskipti mögul. Ath. samkomulag. HÚSeÍgn — VeStUrbrÚn. Glæsil. einb. i fokh. ástandi á einum besta staðnum i austurborginni. Teikn. og uppl. aðeins gefnar á skrifst. Bygg'ingarlÓð. Byggingarlóð við Sólheima fyrir 4ra hæða hús. Fráb. staðsetn. Tilvalið fyrir byggingaverktaka eða tvær samhentar fjölsk. AtVÍnnUhÚSn. Verslunar- og skrifstofuhúsn. til sölu á góðum stað í austurborginni. Þar sem eignin er ó bygg.stigi geta væntanlegir kaupendur ráðið einhverju varðandi fyrirkomulag. Uppl. aöeins veittar á skrif st. Seláshverf i. Hef til sölu tvær íb. til afh. strax. Tilb. u. trév. og máln. Öll sameign fullfrág. Önnur fb. er ca. 100 fm og hin 130 fm. Frábært út- sýni. Sérstaklega vandaður f rág. Teikn. á skrifst. Seljahverfi. Einbýlish. við Stuðlasel. Samtals 250 fm. Vandað og velbyggt hús, nærfullb. Eignaskipti mögul. Ákv. sala. Teikn. é skrifst. Sérverslun í Breiðholtí. Búsáhalda- og gjafavöruverslun i frá- bærri verslunarmiðstöð. Vel staðsett og gott húsn. Þægilegur rekstur fyrir fjölskyldu. Hagstætt verð og skilmálar. Afh. samkomulag. IW Om. V.8. WHuni Ugfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.