Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 í DAG er sunnudagur 4. maí, bænadagur, 5. sd. eftir páska. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 3.34 og síðdegisflóð kl. 16.06. Sólarupprás í Rvík. 3.24 og sólarlag 22.01. Sólin or í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.24 og túnglið er í suöri kl. 10.20. (Almanak háskólans.) Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allrispeki.(Kól.3.16.) ARNAÐ HEILLA Árnað heilla QA ára afmæli. Á morg- O" un, mánudaginn 5. þ.m., er áttræður Karl Sveinsson, leigubílstjóri á Hreyfli, Njörvasundi 9 hér í bæ. Hann og kona hans, Anna Bjarnadóttir, ætla að taka á móti gestum í samkomusal Hreyfils a afmælisdaginn millikll5ogl8. f*f\ ára afmæli. í dag, 4. V.w maí, er sextugur Har- aldur Sveinsson, starfsmað- ur hjá umferðardeild Reykja- víkurborgar. Hann og kona hans, Stella Lange Sveinson, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í Bogahlíð 26 eftir kl. 16 í dag. Fréttir ÞENNAN dag hófst eldgos íHekluhlíðumáriðl970. PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánu- dag, í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. FJALLKONURNAR, kven- fél. í Breiðholti, ætlar að ljúka vetrarstarfinu með fundi nk. þriðjudagskvöld, 6. maí, í Fella- og Hólakirkju. Gairð- yrkjumaður kemur á fundinn og ræðir um stofublóm. Rætt verður um og ákveðin fyrir- huguð vorferð félagsins. — Kaffidrykkja verður að lok- um. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 6. þ.m. í Seljaskóla kl. 20.30. Tískusýnin verður. Að því búnu rætt um vorferðalag félagsins. Kaffi verður borið fram. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí á Hallveigarstöðum kl. 20.30. KVENFÉL. Laugarnes- skóknar heldur fund annað kvöld, 5. maí, kl. 20 í safnað- arheimili kirkjunnar. Kætt verður um heimsókn (il Kven- félags Breiðholts 13. maí nk. og umferð í ísl. óperuna hinn 16. maí nk. KVENFEL. Keflavíkur heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Kirkju- lundi. Sr. Snorri Ingimars- son læknir verður gestur fundarins. KVENFÉL. Langholtssókn- ar heldur fund í safnaðar- heimili Langholtskirkju ann- að kvöld, 6. þ.m., kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum skemmtir einsöngvari og kaffi verður borið á borð. KVENFEL. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fer í heimsókn til Kvenfélagsins á Selfossi nk. þriðjudag, 6. maí, og verður lagt af stað frá íþróttahúsi bæjarins kl. 19. Nánari uppl. varðandi ferðina gefur Lára í síma 50303. KATTAVINAFÉLAGID heldur basar í dag, sunnudag, á Hallveigarstöðum til ágóða fyrir byggingu Kattholts og hefsthannkl. 14. KVENFEL. Kópavogs held- ur fund í félagsheimili bæjar- ins nk. fimmtudgskvöld, 8. maí, kl. 20.30. Gestir fundar- ins verða konur í kvenfélög- um Laugdæla og Grímsness. KVENFÉL. Lágafellssókn- ar heldur aðalfund sinn í Hlé- garði annað kvöld, 5. maí, kl. 19.30 og hefst með borðhaldi. KVENFÉL. Garðabæjar heldur matarfund annað Fríðrik Pálsson forstjóri SH: Kvótanum verði skipt á milli vinnslustöðvanna kvöld kl. 19.30 á Garðaholti. Heiðar Jónsson verður gestur fundarins og kynnir vor- og sumartísku. FÆREYINGAKAFFI. Hin árlega kaffiala færeyskra kvenna, Sjómannskvinnu- hringsins, til ágóða fyrir sjó- mannaheimilið færeyska á Brautarholti 29, er þar í dag millikl. 15 og 22.30. SYSTRAFÉL. Víðistaða- sóknar heldur fund annað kvöld, 5. maí, í Iðnaðar- mannahúsinu við Linnetsstíg kl. 20.30. Kór Víðistaðasókn- ar kemur í heimsókn á fund- Það vilja fleiri njóta náðargjaf a kvótaguðsins' KvökJ-, nastur- og lielgarþjónustu apótekanna I Reykja- vík dagana 2. maí tll 8. maí, nð báðum dögum meðtöldum or I Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek op- ið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt or oð ná sambandi vlð lækni á Söngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20-21 og á laugardög- umfrá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt fré 1:1. 08-17 alla virka daga iyrir íólk cem okki hefur helmilislækni oða nær ekki til hans (sfmi G81200). Slysa- og r.júkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lasknavakt í sima 21230. Nánari uppfýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sfm- svara 18888. ÓnaamisaAgarAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailiuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlœknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstfg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfm- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og raðgjafasfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91 -28539 - sfmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma a miðvikudbgum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Gorðabsor: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanos sími 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opfð til M. 18.30. Opfð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, eríiðra heimilisað- ctæðna. Samskiptaeríiðleika, einangr. oða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta nllan sólar- I iringinn. Sfmi 622266. '(vennaathvarf: Opið allan rólarhringinn, r.lmi 21205. I lúsaskjól og aðstoð við l:onur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hailveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. irfS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sfmi G88620. iívennaráðgjöfin Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 3-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálf ræðiotöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns daglega til útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 nr., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsðknartími fyiir feður kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaekningadoild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspit- ¦II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogí: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvarndarstðAin: Kl. 14tilkl. 19. -FssA- ingarhoimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til Id. 16 Ofl U. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnar- heimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagl. f.júkrahús l.eflavíkurlnknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan cólarhringinn. Sfml 4000. Kaflavflt - sjúkrahúsið: Heímsóknartfml virka daga 1:1. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: ICI. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - s|úkrahúsiA: I ieimsóknartími olla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sfysavarðastofusfmi frá l:l. 22.00 - n.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- reitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbokasafn Roykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 éra börn á þríöjud. kl. 10.00-11.00. AAalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept,- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sölheimasafn - Sðlheimum 27, síini 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn é miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sðlheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- a&a. Simatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig oplð á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn é miðvikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borglna. ídorræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Lokað. Uppl. ó skrífstofunni rúmh. óaga 1:1.9-10. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Oplð 1:1. 13.30-16, sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún nr oplð þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga l:l. 2-4. Ustasafn Einars 'ónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alladagafrákl. 11—17. Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstoöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíkslmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jörður 98-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir I Roykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Vormárloug f Mosfellssvsft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatimai eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Sfminner41299. Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá ki. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Sottjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.