Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 04.05.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1986 í DAG er sunnudagur 4. maí, bænadagur, 5. sd. eftir páska. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 3.34 og síðdegisflóð kl. 16.06. Sólarupprás í Rvík. 3.24 og sólarlag 22.01. Sólin or í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.24 og túnglið er í suðri kl. 10.20. (Almanak háskólans.) Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. (Kól. 3.16.) ARNAÐ HEILLA Árnað heilla Q/f\ ára afmæii. Á morg- Ovl un> mánudaginn ö. þ.m., er áttræður Síarl Sveinsson, leignbílstjóri á Hreyfli, Njörvasundi 9 hér í bæ. Hann og kona lians, Anna Bjamadóttir, ætla að taka á móti gestum í samkomusal Hreyfils á afmælisdaginn milli kl 15 og 18. /* A ára afmæli. í dag, 4. ww maí, er sextugur Har- aldur Sveinsson, starfsmað- ur hjá umferðardeild Reylqa- víkurborgar. Hann og kona hans, Stella Lange Sveinson, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í Bogahlíð 26 eftirkl. 16ídag. Fréttir_____________________ ÞENNAN dag hófst eldgos íHekluhlíðum árið 1970. PRESTAR halda hádegis- verðarfund á morgun, mánu- dag, í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. FJALLKONURNAR, kven- fél. í Breiðholti, ætlar að Ijúka vetrarstarfínu með fundi nk. þriðjudagskvöld, 6. maí, í Fella- og Hólakirkju. Gairð- yrkjumaður kemur á fundinn og ræðir um stofublóm. Rætt verður um og ákveðin fyrir- huguð vorferð félagsins. — Kaffídrykkja verður að lok- um. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 6. þ.m. í Seljaskóla kl. 20.30. Tískusýnin verður. Að því búnu rætt um vorferðalag félagsins. Kaffí verður borið fram. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí á Hallveigarstöðum kl. 20.30. KVENFÉL. Laugames- skóknar heldur fund annað kvöld, 5. maí, kl. 20 í safnað- arheimili kirkjunnar. Itætt verður um heimsókn til Kven- félags Breiðholts 13. rnaí nk. og umferð í ísl. óperuna hinn 16. maí nk. KVENFÉL. Keflavíkur heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Kirkju- lundi. Sr. Snorri Ingimars- son læknir verður gestur fundarins. KVENFÉL. Langholtssókn- ar heldur fund í safnaðar- heimili Langholtskirkju ann- að kvöld, 6. þ.m., kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum skemmtir einsöngvari og kaffí verður borið á borð. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfírði fer í heimsókn til Kvenfélagsins á Selfossi nk. þriðjudag, 6. maí, og verður lagt af stað frá íþróttahúsi bæjarins kl. 19. Nánari uppl. varðandi ferðina gefur Lára í síma 50303. KATTAVINAFÉLAGIÐ heldur basar í dag, sunnudag, á Hallveigarstöðum til ágóða fyrir byggingu Kattholts og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í félagsheimili bæjar- ins nk. fímmtudgskvöld, 8. maí, kl. 20.30. Gestir fundar- ins verða konur í kvenfélög- um Laugdæla og Grímsness. KVENFÉL. Lágafellssókn- ar heldur aðalfund sinn i Hlé- garði annað kvöld, 5. maí, kl. 19.30 og hefst með borðhaldi. KVENFÉL. Garðabæjar heldur matarfund annað Fríðrik Pálsson forstjóri SH: Kvótanum verði skipt á milli vinnslustöðvanna kvöld kl. 19.30 á Garðaholti. Heiðar Jónsson verður gestur fundarins og kynnir vor- og sumartísku. FÆREYINGAKAFFI. Hin árlega kaffíala færeyskra kvenna, Sjómannskvinnu- hringsins, til ágóða fyrir sjó- mannaheimilið færeyska á Brautarholti 29, er þar í dag milli kl. 15 og 22.30. SYSTRAFÉL. Víðistaða- sóknar heldur fund annað kvöld, 5. maí, í Iðnaðar- mannahúsinu við Linnetsstíg kl. 20.30. Kór Víðistaðasókn- ar kemur í heimsókn á fund- VT-IO Zlfvc, Það vilja fleiri njóta náðargjafa kvótagnðsins! iG/°1UAJi9 ---" Kvöld-, nœtur- og helgarþjónustu apótekanna í Reykja- vík dagana 2. maí tll 8. maí, oö báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek op- ið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er oö ná sambandi viö lækni á Göngudeild l.andspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir íólk eem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (sími G81200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka t78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. TekiÖ á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjólparttöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- ctæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. ti) rnóttöku gesta nllan sólar- hringinn. Síml 622266. Kvennaathvarf: Opiö ailan cólarhringinn, r.ími 21205. Húsaskjól og aðstoð við l:onur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. ÍTIS-fólag íslandð: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi G88620. ÍCvennaráögjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sólfræðistöðin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21.8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 rrr., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. ki. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Faeö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftalí: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimilí í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heiisugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan cólarhringinn. Sfmi 4000. ICeflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga 1:1. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: ICI. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími írá l:l. 22.00 - 0.00, sími 22209. BILANAVAKT /aktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Safmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er elnnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir v/ösvegar um borgina. Norræna iiúsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjar&afn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. ciaga ld.9-10. Ásgrimssafn BergstaÖastræti 74: Opiö l'J. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún nr opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga lcl. 2-4. Mstasafn Einars /ónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö míð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksimi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.