Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ 1986 17 NYJAR URVALSMYNDIR - allar með íslenskum texta Myndböndunum frá CBS/FOX hefur verið frábærlega vel tekið og eru nú á meðal þeirra vinsælustu á myndbandaleigu okkar. CBS/FOX er eitt stærsta myndbandafyrirtæki heims og gefur eingöngu út gæðamyndir. bSnco ’tonv lo .■ • . CHSIFO^ A Night in Heaven The Entity Hún er kennari, hann er nemandinn hennar. Sönn saga um magnaða, dulræna ofbeldis- Á kvöldin starfar hann sem nektardansari. og kynferðislega atburði sem áttu sér stað Þegar hún sér þennan myndarlega nemenda árið 1976 í Kaliforníu. Ótrúlega spennandi, sinn fækka fötum í nektarklúbbnum blossar áhrifamikil og góð mynd sem engan lætur ástríöan í brjósti hennar og saman njóta þau ósnortinn. forboðinnar ástar. Aðalhlutverk Leslie Ann Warren (Victor(Victoria); og Christopher Atkins (Blue Lagoon). Without aTrace Stórkostlega áhrifarík og spennandi mynd, sem fjallar um hvarf ungs drengs í New York. Móðirin berst þrotlausri baráttu við að leita að drengnum þrátt fyrir að allir aðrir þ. á m. lögreglan hafi gefið upp alla von um að hann finnistá lífi. The Seven Ups Ein bestA sakamálamynd sem gerð hefur verið. Roy Scheider (Jaws, Blue Thunder) leikur leynilögreglumann í New York sem svífst einskis til að klófesta harðsvíraða glæpamenn. Ævintýralegur bílaeltingaleikur og hörkuspennandi söguþráður heldur þér við efnið allan tímann. Tabte forpwe UH The Star Alphabet City T able for Five Caravan of Courage Porky’s Revenge Chamber : ■ Syndir Feðranna The Burning Turk 182 Nightmare on Bed Elm Street Thunder and The Amateur Lightning Mischief Places in the Heart Við leigjum eingöngu út myndir með íslenskum texta á sérlega hagstæðu verði. Ferð til okkar borgar sig. HÁTEIGSVEGI 52, er gegnt Sjómannaskólanum. Við höfum opið frá kl. 10 á morgnana til 23.30 á kvöldin alla daga vikunnar. Sími 21487.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.