Morgunblaðið - 15.05.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 15.05.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ 1986 17 NYJAR URVALSMYNDIR - allar með íslenskum texta Myndböndunum frá CBS/FOX hefur verið frábærlega vel tekið og eru nú á meðal þeirra vinsælustu á myndbandaleigu okkar. CBS/FOX er eitt stærsta myndbandafyrirtæki heims og gefur eingöngu út gæðamyndir. bSnco ’tonv lo .■ • . CHSIFO^ A Night in Heaven The Entity Hún er kennari, hann er nemandinn hennar. Sönn saga um magnaða, dulræna ofbeldis- Á kvöldin starfar hann sem nektardansari. og kynferðislega atburði sem áttu sér stað Þegar hún sér þennan myndarlega nemenda árið 1976 í Kaliforníu. Ótrúlega spennandi, sinn fækka fötum í nektarklúbbnum blossar áhrifamikil og góð mynd sem engan lætur ástríöan í brjósti hennar og saman njóta þau ósnortinn. forboðinnar ástar. Aðalhlutverk Leslie Ann Warren (Victor(Victoria); og Christopher Atkins (Blue Lagoon). Without aTrace Stórkostlega áhrifarík og spennandi mynd, sem fjallar um hvarf ungs drengs í New York. Móðirin berst þrotlausri baráttu við að leita að drengnum þrátt fyrir að allir aðrir þ. á m. lögreglan hafi gefið upp alla von um að hann finnistá lífi. The Seven Ups Ein bestA sakamálamynd sem gerð hefur verið. Roy Scheider (Jaws, Blue Thunder) leikur leynilögreglumann í New York sem svífst einskis til að klófesta harðsvíraða glæpamenn. Ævintýralegur bílaeltingaleikur og hörkuspennandi söguþráður heldur þér við efnið allan tímann. Tabte forpwe UH The Star Alphabet City T able for Five Caravan of Courage Porky’s Revenge Chamber : ■ Syndir Feðranna The Burning Turk 182 Nightmare on Bed Elm Street Thunder and The Amateur Lightning Mischief Places in the Heart Við leigjum eingöngu út myndir með íslenskum texta á sérlega hagstæðu verði. Ferð til okkar borgar sig. HÁTEIGSVEGI 52, er gegnt Sjómannaskólanum. Við höfum opið frá kl. 10 á morgnana til 23.30 á kvöldin alla daga vikunnar. Sími 21487.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.