Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP I lambs- gæru Þegar ég horfí til baka yfír helgardagskrá fjölmiðlanna þá staðnæmist ég við tvö atriði sjón- varpsdagskrárinnar er einhverra hluta vegna límdust á skjá hugans. Þessi dagskráratriði sjónvarps birt- ust reyndar hvert á fætur öðru á skjánum föstudaginn 23. maí, hið fyrra klukkan 20:45 í þættinum: Rokkamir geta ekki þagnað en þar var hljómsveitin Greifamir — sigur- vegarar í Músíktilraunum Tónabæj- ar og rásar 2 ’86 — kynnt alþjóð. Mér fannst einstaklega notalegt að hlusta á strákana, bæði á textana og lögin. Þama fara ungir menn sem reyna að takast á við lífíð í öllum sínum margbreytileika jafnt ástina og sorgina, og snerta þannig hina ólíkustu strengi í bijósti áheyr- andans rétt eins og lífíð sjálft. Vona ég að strákunum takist að strekkja þann streng er býr innra svo tónn- inn verði sífellt tærari og hljóm- meiri. En í slíkum tón býr mikill fögnuður. Isvaðinu Annað var upp á teningnum í þætti þeim er fylgdi í kjölfar Rokk- anna er gátu ekki þagnað síðastliðið föstudagskveld en klukkan 21:15 hófst Kastljós undir sfjóm Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. Þar sáum við ungt fólk í nokkru öðm Ijósi en Rokkunum sem geta ekki þagnað. Við sáum fallegt, vel skapað ungt fólk veltast um í drull- upytti líkast svínum en ekki mönn- um. Og bakvið hljómaði rödd „full- orðins" manns er hvatti þetta unga fólk til að rífa af sér spjarimar. Getur manneskjan lagst öllu lægra — ég spyr? Ólafíir Sigurðsson hóaði saman fólki í sjónvarpssal er sagði álit sitt á þessum svínshætti sem kenndur er við skógarguðinn Pan. í þeim hópi var Hanna María Pét- ursdóttir prestur er gat aðeins því til svarað að hún fyndi til „hryggð- ar“ er hún horfði á niðurlægingu þessa unga fólks. Ég fann einmitt fyrir þessari sömu tilfínningu er ég horfði stelpukrakkana veltast um í eðjunni og varpaði sú tilfínning satt að segja skugga á þann fögnuð er hin framsækna tónlist Greifanna vakti fyrr um kveldið. Tryggðarof Kæru lesendun Við sáum hvemig ungu tónlistarmennimir í Greifun- um hreinlega blómstruðu er þeim gafst færi á að keppa við aðrar hljómsveitir í hinni ágætu hljóm- sveitakeppni Tónabæjar og rásar 2. Þannig geta þeir er veljast til að stýra stofnunum samfélagsins stutt við bakið á því unga fólki er hleypir heimdraganum og leitar út í hinn stóra heim. Á hinn bóginn eru þeir menn til er í krafti peninga og aðstöðu eiga þess kost að ná tangarhaldi á ungu fólki en nota sér þessi valdstæki ekki til að opna fólkinu sýn inní fegurð mannlífsins heldur til að draga það ofan í drullupytt. Þessir menn verða þess valdandi að hið unga fólk missir mannorðið og missir jafnvel fótanna í lífínu eða eins og Ólafur Hauksson ritstjóri sagði við hringborðið í sjón- varpssal þá fylgja þessum hlutum gjaman „vændi" og „eiturlyf". Sá er hér ritar er alinn upp í þeirri trú að dómsyfirvöld og löggæsla hafí það hlutverk að hafa hemil á úlfunum er sækja að lömbunum í samfélaginu. Ef ekkert verður að gert til vemdar ungu fólki í frum- skóginum hlýtur trúin á dómsyfír- völd og löggæslu að dvína í bijósti hins almenna borgara. Ólafur M. Jóhannesson lensku hljómsveitarinnar í Langholtskirkju á Hljómleikar íslensku hljóm- sveitarinnar í Langholtskirkju Sigrún Hjalmtýsdóttir Tónleikum ís- 0020 lensku hljóm- sveitarinnar í Langholtskirkju 12. febrú- ar sl. verður útvarpað á rás eitt í kvöld. Stjómandi er Guðmundur Emilsson en einleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir og Ásgeir Steingrímsson. Einsöngv- arar eru Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Þórhalldur Sig- urðsson. K}mnir verður Ásgeir Sigurðsson. Miðdegissagan: Fölna sljörnur ■■■■ Hafín er á rás A 00 eitt lestur nýrr- JL Tt ar miðdegissögu og er það sagan Fölna stjömur eftir Karl Bjam- hof. Kristmann Guðmunds- son þýddi en lesari er Amhildur Jónsdóttir. Saga þessi segir frá bemsku- ámm höfundr sem veiktist ungur af augnsjúkdómi og missti smám saman sjón- ma. Karl Bjamhof fæddist 1898. Hann stundaði tón- listamám við blindrastofn- un í Kaupmannahöfn og starfaði sem organisti. Síð- an var hann um langt skeið starfsmaður við danska útvarpið. Fyrstu bók sína gaf hann út 1932, en þekktur varð hann fyrst fyrir Fölna stjömur, sem út þý' Isl kom 1956 og var brátt dd á mörg tungumál. slenska þýðingin kom út 1960. Framhald sögunnar, Ljósið góða, hefur einnig verið þýtt á íslensku. Fölna stjömur er persónuleg sál- arlífslýsing úr reynsluheimi sem ekki hefur oft verið fjallað um í bókmenntum. Sagan er 23 lestrar. V w'" Æ Karl Bjarnhof höfundur bókarinnar Fölna stjörn- ur. Dag’inn sem ver- öldin breyttist: Þegar prentlist- in kom til sögxmnar BBBB Daginn sem 0045 veröldin breytt- ist, fjórði þáttur, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. í þessum þætti er einkum fjallað um þá bylt- ingu sem varð í útbreiðslu þekkingar og áróðurs þeg- ar prentlistin kom til sög- unnar. Umsjónarmaður þáttanna, sem em tíu alls, fer ekki troðnar slóðir í túlkun framvindunnar fremur en í fyrri þáttum. Þýðandi er Jón O. Edwald en þulur Sigurður Jónsson. Gjaldið — lokaþáttur Gjaldið, loka- 0"J 45 þáttur bresk- £ írska fram- haldsmyndaflokksins um mannræningjana og eigin- konu auðkýfíngsins sem þeir hafa í haldi, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Með aðalhlutverk fara Peter Barkworth, Harriet Walter og Derek Thomp- son. Þýðandi er Bjöm Bald- ursson. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 27. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morgunteygjur 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „i afahúsi" eftir Guö- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttúr frá kvöldinu áöur sem Örn Ól- afsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum landsmálablaöanna. 10.40 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni — Reykjavíkursnobb 19. aldar Umsjón: Theodóra Kristins- dóttir. Lesari: Þorlákur A. Jónsson. 11.40 Morguntónleikar Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 14.00 Miödegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guömundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (2). 14.30 Miödegistónleikar. a. Fiölukonsert í a-moll eftir Alexander Glazunov. ida Haendel og Sinfónfuhljóm- sveitin i Prag leika; Václav Smetacek '■tiórnar. b. Konse.. fyrir píanó, trompet og strengjasveit eftir Dmitri Sjostakovitsj. Vladimir Krainev og Alex- ander Korolev leika meö Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins i Moskvu: Maxim Sjos- takovitsj stjórnar. 15.15 Aövestan Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaöu meö mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - lönaö- ur. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb Margrét S. Björnsdóttir tal- ar. 20.00 Milli tektar og tvitugs. Þáttur fyrir unglinga i umsjá Sólveigar Pálsdóttur. 20.30 Grúsk. Fjallað um munkalýöveldið AÞOS í Grikklandi. Umsjón: Lárus Jón Guömundsson. (Frá ■ Akureyri). 20.55 „Eilíftandartak" Gylfi Gröndal les úr óprent- uöum Ijóöum sínum. 21.05 íslensk tónlist. Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson a. Sigrún Gestsdóttir syng- ur lög viö Ijóð Snorra Hjart- arsonar. Philipjenkinsleikur á pianó. b. Sinfóníuhljómsveit (s- lands leikur „Draum vetrar- rjúpunnar"; Olav Kielland stjórnar. 21.30 Útvarpssagan; „Njáls saga" Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (3). (Hljóörit- unfrá 1971). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónleikar Islensku hljómsveitarinnar i Lang- 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Guöríöar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé SJÓNVARP 19.00 Áframabraut (Fame 11 — 13) Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi Ragna Ragnars. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Reykjavíkurlag — Með þínu lagi. Þriöji þáttur. 20.45 Daginn sem veröldin breyttist (The Day the Universe Changed) ÞRIÐJUDAGUR 27. maí Fjórði þáttur. Breskur heimildamynda- flokkur í tíu þáttum. Umsjón- armaöur James Burke. í þessum þætti er einkum fjallaö um þá byltingu sem varð í útbreiöslu þekkingar og áróöurs þegar prentlistin kom til sögunnar. Þýöandi: Jón 0. Edwald. Þulur Sigríöur Jónsson. 21.45 Gjaldiö (The Price) Lokaþáttur Bresk/írskur framhalds- myndaflokkur i sex þáttum. Aöalhlutverk Peter Bark- worth, Harriet Walter og Derek Thompson. Þýðandi Björn Baldursson. 22.35 Um hvað er kosið hérna? Þáttur i umsjón Ómars Ragnarssonar. Staldraö er viö í nokkrum kaupstööum úti á landi og leitaö frétta af komandi byggöakosning- um. 23.15 I dagskrárlok. holtskirkju 12. febrúar sl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einleikarar: Anna Guöný Guömundsdottir og Ásgeir Steingrímsson. Ein- söngvarar: Sigrún Hjálmtýs- dóttir og Þórhallur Sigurös- son. Kynnir: Ásgeir Sigur- gestsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 14.00 Blöndun á staönum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviöinu Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.15 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. 20.30 Kosningadagskrá Svæöisútvarps Reykjavikur og nágrennis. Dagskrárlok óákveöin. 22.00 Kosningadagskrá Svæöisútvarps Reykjavíkur og nágrennis. Dagskrárlok óákveöin. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. 17.03—18.30Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni Unmræðuþáttur með þátt- töku fulltrúa listanna sem veröa i kjöri til bæjarstjórnar á Dalvik. Dagskrárlok óákveöin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.