Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1986 9 TSíHamalkadutinn *fi-tattisgötu 12-18 Höfum kaupendur að: Escort '83—'86, Toyota '83—'86, Honda '83—'86, Golf '83—'86, SAAB '83—'86 o.fl. Einnig japanska jeppa '81—86. M. Bens 240 diesel '85 Sjálfs., m/öllu. V. 1100 þ. Suzuki Fox yfirb. '85 Ekinn 14þ. V. 530 þ. SAAB 900 GLS'82 Sjálfsk., m/öllu. Ekinn 43 þ. V. 370 þ. Hilux yfirb. '82 Ekinn 46 þ. km. Rauöur. Mazda RX7 sport '81 Sportbíll í sérfl. V. 460 þ. Volvo 244 DL'78 Úrvalsbtll m/aflstýri. V. 195 þ. Colt 5dyra 1.5 '84 Hvítur. Ekinn 40 þ. V. 300 þ. ColtGLX ’85 1500-vél, ekinn 3 þ. V. 390 þ. Citroen GSA Pallas '82 Ekinn 50 þ. V. 230 þ. Daihatsu Charade '85 3ja dyra. Ekinn 15. þ. V. 290 þ. Fiat Uno 45 S '84 Ekinn 33 þ. V.200þ. Suzuki U-80 '81 Rauður. Ekinn 59 þ. km. V. 165 þ. BMW320 '82 Ekinn 40 þ. km. Mitsubishi Pajero 1985 Silfurgrár, ekinn 21 þ. km. 5 gira með aflstýri. V.W. Golf GL1984 Gullsans. Ekinn 40 þ. km. Gott eintak. Fallegur bill. V. 350 þús. Mazda 3231.51982 Gullsans. 5 dyra. Ekinn aðeins 34 þ. km. Mjög fallegur bíll. Verð 230 þús. Mazda 232 Saloon 1984 Gott eintak af góðum bl). 1.5 I vél. 4ra dyra. Verð tilboð. Mazda 626 diesel '84 Volvo 240 1983 Grásans. V. 380 þ. Sjálfskiptur, vökvastýri. Ekinn aðeins 33 þ. km. Gullfallegur bíll. Verð 450 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn. stærstu sérverslun lands- ins með sportveiðivörur. Gott verö, betri búð. Eitthvað fyrir alla, konur sem karla. Veidivon vonin sem ekki Verslunin Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 0)6870"90 Valin merki — Vönduð vara — Kynningarverð Allt i veiðiferð- ina fyrir stóra sem smáa. (ilillll; VITTOGBREITT ' ' ■ ■ . ' ■ . ■ EFNISEM EKKIÁAD TAKA HÁTÍÐLEGA Fimm eða sex vinstri listar? Auk Sjálfstæðisflokks eru fínun listar í fram- boði í borgarstjómar- kosningfunum í Reykja- vik. Einn listi vinstri manna hefur bæst við frá því i kosningunum 1982, þ.e. Flokkur mannsins, sem boðar endanlega lausn allra vandamála komist hann til valda! í rauninni má þó segja, að vinstri list- arnir séu sex. Þetta stafar af því, að fram- bjóðendur Alþýðubanda- lagsins skipast í tvær fylkingar, andstæðar hvor annarri. Annars vegar er hópur, sem kennir sig við „nýtt lýð- ræði“ og frambjóðendur hans eru Kristín Ólafs- dóttir og Óssur Skarp- héðinsson. Hins vegar eru svonefndir „flokks- eigendur", en frambjóð- endur þess hóps eru Siguijón Pétursson og Guðrún Agústsdóttir. Nái vinstri menn meiri- hluta f borgarstjóm verða borgarsfjóramir þvi ef til vill sex að tölu. Rétt er að staldra við og ihuga þetta atriði. Halda menn, að það verði auðvelt að koma máliun fram við slíkar aðstæð- ur? Halda menn, að Reykvíkingar fái skjóta afgreiðslu á fyrirspum- um sínum og málaleitun- um, þegar embættismenn borgarinnar verða að biða eftir úrskurði allt að sex borgarstjóra áður en þeir geta gefið svör? Flestum Reykvíking- um ætti að vera i fersku minni ósfjómin og sund- urlyndið, sem einkenndi valdaár vinstri flokkanna 1978-1982. Þá var hver höndin uppi á móti ann- arri og bráðnauðsynleg- ar ákvarðanir drógust von úr viti eða vom ekki teknar. Vandræðaástand skapaðist t.d. vegna lóða- skorts, þar sem vinstri menn komu sér ekki saman um framtíðar- byggingarland höfuð- borgarinnar. Siedle-lntercom 2000 innanhússkallkerfi Með örtölvustýrða Int- ercom 2000-kallkerfinu frá Siedle er hægt að spara bæði tíma og fé. Hentar jafnt á skrifstofu, í fram- leiðslusal sem og í versl- un. Kerfið léttir álaginu af símkerfinu. Hægt er að ná í sérhvern starfsmann samstundis. Þar með fækkar önugum viðskipta- vinum. Yfir hálfrar aldar reynsla Siedle í framleiðslu þess háttar búnaðar skilar sér hér í sérstaklega vönd- uðum tækjum þar sem nýjasta tækni er nýtt til hins ýtrasta. Og ekki er útlitið af verra taginu. Margvísleg hönnunarverðlaun Siedle til handa ár eftir ár sanna að við hjá Smith og Norland erum ekki ein um þá skoðun. Þess vegna er engin ástæða til annars en að taka Intercom 2000-kallkerf- ið í þjónustu ykkar. Það á eftir að reynast ykkur dyggur þjónn. Hafið samband við okkur og látið senda ykkur ítarlega lýs- ingu á kerfinu. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Sundurlyndi vinstri manna í borgarstjómarkosningunum í Reykjavík er tekist á um það, hvort höfuðborgin fái að njóta samhentrar stjórnar sjálfstæðis- manna eða sundraðra vinstri flokka, sem geta ekki einu sinni komið sér saman um mál, sem þeir eru sammála um, eins og Sigurjón Pétursson hefur komist að orði. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Einnig er vikið að ómerkilegum fölsunum í Tímanum. Ef til vill halda ein- hveijir, að vinstri menn hafi lært af mistökum sínum og geti nú starfað betur saman en áður. Þá ættu menn að lesa vitnis- burð Siguijóns Péturs- sonar, efsta manns á lista Alþýðubandalagsins i Reykjavík. Hann var spurður að þvi í „DV-yfirheyrslu“ 23. maí í fyrra, hvað væri eiginlega að hjá minni- hlutanum í borgarstjóm. Og svarið, sem lýsir aðdáunarverðri hrein- skilni, lét ekki standa á sén „í fyrsta lagi er enginn vafi á því, að hann hefur verið meira sundr- aður á þessu kjöH íniabili heldur en nokkum tima áður frá því ég kom fyrst í borgarstjóm. Hann á nyög erfitt með að sam- einast jafnvel um mál, sem hann er sammála um.“ Trúir einhver les- andi þvi virkilega, að slfloir sundurlyndishóp- ur geti stjómað Reykja- vik? Vinstri menn gátu það ekki á árunum 1978- 1982 og það er athygiis- vert að þeir reyna ekki lengur að réttlæta mistök sin á þessum árum. Þeir þegja yfir þeim og treysta þvi að borgar- búar séu bæði fljótir að gleyma og fyrirgefa. Tíminnleggst lágt Staksteinar fjölluðu i vikunni sem leið in.a. um skrif Timans um tap- rekstur fjölmargra kaup- félaga. Um það efni sagði orðrétt i Staksteinum: „Undir það skal tekið með Timanum að það em alvarlegar fréttir ef fyr- irtæki, hvert sem rekstr- arform þeirra er, skila tapi. Fyrirtæki þurfa að skila hagnaði tíl að byggja sig upp, laga sig að kröfum neytenda, og þjóna betur þvi hlutverki í umhverfi sinu, sem þau em stofnuð tíl.“ Timinn segir svo frá þessum ummælum á föstudaginn: „Meginat- riðið í þessum Stakstein- um er sú skoðun, sem þar kemur fram, að engu skipti þótt kaupfélög i hinum dreifðu byggðum landsins séu rekin með tapi.“ Hér er hlutunum beinlínis snúið við, vilj- andi sagt ósatt. Annað dæmi úr sömu Tímagrein, sem merkt er stöfunum esig., skal tekið: Staksteinar fóm nokkram orðum um kveinstafi Tímans yfir „visu vikunnar", sem birt var i nánd Velvakanda fáum dögum fyrr. Af því tilefni sagði í Stak- steinum, að „kveðskapur af þessu tagi sé yfirieitt ekki tekinn alvarlega,", þ.e. lausavisur um dæg- urmál. í frásögn esig. á Tím- anum segir svo: „Fn annað er líka athyglis- vert í þessum Stakstein- um. Þar gefur Morgun- blaðið þá yfirlýsingu, að það efni, sem það birtir um málefni samvinnufé- laganna, eigi ekki að taka liátíðlega." Ranghermi af þvi tagi, sem að framan greinir, em sem betur fer fátið i samtíma blaðamennsku, jafnvel rétt fyrir kosn- ingar. Þau hhta þann fyrst og fremst fyrir sem beitír þeim. Jafnvel Tíminn á skilið vandaðri blaðamennsku, en þá sem hér hefur verið gerð að umtalsefni. Hún er móðgun við dómgreind lesenda blaðsins, sem að sjálfsögðu geta borið saman umtalaðan texta Staksteina og ómerki- lega rangtúlkun viðkom- andi greinarhöfundar í Timanum. Slakslcmar Morgunblaðsins ■ i gxr cru hdgaðir lciðara Tímans frá i fyrradag, svo og smágrcin i sama hlaði um hcldur böksulcga skrilaða limru sem Morgunblaðið bini um hclgina. Að vanda eru Stakslcinar skrifaðir nafnlausir; það cru þvi skoðanir rilsljórnar bluðsins scm þar binasi. Meginatriðið i þcssum Stak- stcinum cr su skoðun. scm þar kfm,,' Iram ,.fl .ngu fr,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.