Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1986 63 Sveinn Hallgrímsson skólastjóri afhendir Arnheiði Þórðardóttur prófskírteinið, en Frá skólaslitahófinu Arnheiður varð efst á búfræðiprófinu. Nemendum afhentar viðurkenningar fyrir ástundun ... ... og góða umgengni Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Skólaslit á Hvanneyri Hvannatúni i Andakíl. BÆNDASKÓLANUM á Hvann- eyri var slitið 14. maí og luku 43nemendur búfræðiprófi. í skólaslitaræðu sinni minntist Sveinn Hallgrímsson, skólastjóri, tveggja nýlátinna kennara, sr. Leós Júlíussonar og Þorleifs Grönfeldt. Á sl. vetri bættust 3 nýir kennarar í kennaralið skól- ans, þeir Jóhann Guðmundsson, hagfræðingur í hálfu starfi, Þorsteinn Guðmundsson, jarð- vegsfræðingur, og Ingimar Sveinsson, sem kennir hrossa- rækt auk annarra greina. Hæstu einkunn á búfræðiprófi hlaut Amheiður Þórðardóttir frá Hveragerði, 1. einkunn, 8,9. Hún hlaut verðlaun Búnaðarfélags ís- lands, sem veitt eru fyrir bestan árangur á búfræðiprófí. Þrír nemendur áttu eftir að þreyta eitt próf vegna veikinda og verða búfræðingar þá væntanlega alls 46 á þessu vori. 10 stúdentar eru í verknámi og ætla að hefja nám í 2. bekk næsta vetur auk þeirra 43 er stunduðu nám í 1. bekk í vetur. Skólastjóri gat um námskeiða- hald fyrir nemendur í tölvufræðum, meðferð eiturefna og skyndihjálp og önnur námskeið m.a. fyrir stjómendur fóðurstöðva fyrir loðdýr og eitt fyrir Grænlendinga í vor. í byggingu er nú annað af þrem húsum sem Samband eggjafram- leiðenda er að reisa undir starfsemi sína, og einn verkamannabústaður. Auglýst hefur verið eftir umsóknum í 2 til viðbótar og ætti þá að leysast nokkuð úr húsnæðiseklu á staðnum. Eiríkur Jónsson, formaður nemendaráðs flytur ávarp við skólaslitin. í vor vom fyrstu minkamir fluttir í nýtt hús, sem reist var í vetur. Er nú fyrir hendi ákjósanleg kennsluaðstaða í loðdýrarækt á Hvanneyri. a Einnig gat skólastjóri þess að íþróttaaðstaða innanhúss væri ekki lengur fyrir hendi, siðan bannað var að nota gamla íþróttahúsið. Það háir nú nokkuð nauðsynlegu félags- lífí í skólanum. Að loknum ávörpum Sigurðar Amasonar, formanns hestamanna- félagsins Grana, sem afhenti skól- anum sparisjóðsbók með 18.000 kr. upp í gerð reiðvallar, landbúnaðar- ráðherra, Jóns Helgasonar, og for- manns nemendaraðs, Eiríks Jóns- sonar, þáðu allir kaffíveitingar í boði skólans. m KafBpokinn ndúri oa stEtki P&Ó/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.