Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 61 Kaupmannahöfn: Fjöldi gesta í Jónshúsi Jónshúsi. TJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! fltofgtsitMfifófr Terelynebuxur nýkomnar Mittismál 80—120 sm kr. 1.195,00 Permapress huxur, Ijósar kr. 880,00 Flauelsbuxur kr. 745,00 Gallabuxur Stuttermaskyrtur nýkomnar kr. 496,00 ANDRÉS Skólavörðustíg 22, sími 18250. TRYGGIÐ ÖRYGGI YKKAR Sími 82670 Skeifan 3h Fagmaðurinn veiur Og af hverju? - Vegna þess að Hazet handverkfæri eru níðsterk og endingargóð. Hazet-verkfæri til allra verka. Ö^SGcSÍoDXDTIQ DdOo Ármúla 34 Símar:34060-34066. STÍGVÉL OG SKÓR FYRIR MATVÆLAIÐNAÐINN JALNET JALADHER NÚ ER vorið komið, bæði grænt og litríkt vor góðrar og ilms eftir hlýju vikuna fyrstu i maí, og kosningavorið með heimsóknum stjórnmálamanna. Kristín Ólafs- dóttir, varaformaður Alþýðu- bandalagsins kom fyrst, 29. apríl og hélt fund; þá Bjarni P. Magn- ússon, efsti maður á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík, 10. mai; Halldór Ásgrímsson ráð- herra ræddi um sjávarútveg og lánamál við námsmenn sl. sunnu- dag, og í kvöld mun Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, tala um námslán ásamt Ama Sigfússyni, en Frið- rik er formaður nýskipaðrar nefndar, sem menntamálaráð- herra, Sverrir Hermannsson, skipaði til að endurskoða lög um námsstyrki og námslán. Fyrir skömmu söng sænskur stúlknakór frá Mariukirkjunni í Helsingjaborg undir stjóm Maud Ryden í St. Pálskirkju. Við sömu guðsþjónustu minntist íslenzki presturinn hins ástsæla sendiherra Einars Ágústssonar og risu kirkju- gestir úr sætum í heiðursskyni við minningu hans. Kirkjukór íslenzka safnaðarins barst á dögunum stórgjöf frá einum kórfélaganna, Stefáni Scheving Siguijónsssyni, sem lengi hefur átt heima í Kaupmannahöfn og sungið hefur við íslenzku guðsþjónustumar um árabil. En hér um vandað raf- magnsorgel af Lowrey gerð að ræða og þakkar söngflokkurinn gjöfina. Síðasta konukvöld vetrarins var í gærkvöldi með nokkurri viðhöfn og góðri íslenzkri lambasteik. Jón Þórarinsson tónskáld og Siguijóna Jakobsdóttir, kona hans, sem nú dvelja í fræðimannsíbúðinni, vom heiðursgestir kvöldsins og flutti Jón Þórarinsson fyrsta hluta erindis um Konur í tónlist á íslandi, mikinn fróðleik og áhugaverðan. Hér vinn- ur tónskáldið að tónsmíðum og kynnir sér leikhúsa- og tónlistarlíf borgarinnar eins og lesendum Morgunblaðsins er kunnugt af at- hyglisverðum greinum hans í blað- inu undanfamar vikur. Bergþóra Amadóttir vísnasöngkona söng einnig og lék á konukvöldinu ásamt syni sínum, Jóni Tryggva, en hún er á söngferð um Norðurlönd eins og segir frá á öðrum stað í blaðinu. Þá lék Gunnar Ringsted, nemandi í tónlistardeild Hafnarháskóla undir almennan söng. Svo einkennilega vill til, að 3 ís- lenzkar listsýningar verða í gangi í einu hér í Höfn frá og með morg- undeginum, þegar Sveinn Bjöms- son mun opna sýningu sína í Den- Frie við Austurport. Hinar tvær eru stóra Kjarvalssýningin, sem lýkur um næstu helgi, og sýning Hörpu Bjömsdóttur í Galerie Gerly. Þar að auki er frábær færeysk sýning í Nikolaj kirkjunni, sem opnuð var 23. apríl, en þá hófst færeysk menningarvika í Kaupmannahöfn með mörgum tónleikum, sýningum og samkomum. Á málverkasýning- unni má sjá verk þekktustu núlif- andi listamanna Færeyinga og verður sýningin opin til 25. maí. G.L. Ásg. Frá Bandaríkjunum skrifar 27 ára kona sem vill skrifast á við 25-35 ára Islendinga, karla og konun Karen S. McClellan, 3075 Calder Drive, Jacksonville, Florida 32250, USA. Frá Japan skrifar 24 ára kona, með áhuga á skíðum, borðtennis, kvikmyndum o.fl.: Riko Kanai, 1-33-5 Minami-Magome, Ota-ku, Tokyo, 143 Japan. ÁGÓÐUVERÐI - SÍUR ACDelco Nr.l BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 fltafgtittftlafrfft Askriftarsíminn er 83033 ER BÍLLINN ILAGI AGÓÐUVERÐI- KVEIKJUHLUTIR Original japanskir varahlutir í flesta japanska bíla. BILVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 760N-4 VEL KLÆDD SÍMASKRÁ alltaf sem ný í kápunni frá Múlalundí SIMASKRA Engri bók er flett jafnmikið og símaskránni. Hún þarf því að eiga góða yfirhöfn svo hún losni ekki úr böndunum og verði illa til reika. í hlífðarkápunní frá Múlalundi, vinnustofu SÍBS, er símaskráin vel varin! Fæst í öllum helstu bóka- og ritfangaverslunum landsins Múlalundur, Hátúni 10 C, Símar: 38450 38401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.