Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 43 V.' Guðbjört Einarsdóttir og Ásdis Blöndal sem skipa 2. og 3. sæti D-lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Egilsstaðir: Konur áberandi í kosnmgaundirbúningi sjálf stæðismanna Egilsstöðum. Undirbúningur sjálfstæðis- manna á Egilsstöðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosning- ar er nú í algleymingi og var sérstök kosningaskrifstofa opn- uð á Tjarnarbraut 13 í síðasta mánuði eða þegar að loknu próf- kjöri. Þar hafa frambjóðendur hist að undanförnu ásamt stuðningsmönn- um sínum og undirbúið kosninga- baráttuna. Það hefur vakið athygli að konur eru ijölmennar og virkar í því starfi. Tíðindamanni Mbl. lék því forvitni á að vita hveiju sætti og leit inn á kosningaskrifstofuna kvöld eitt í fyrri viku og tók þær Guðbjörtu Einarsdóttur og Ásdísi Blöndal tali en þær skipa 2. og 3. sæti D-listans. „Góð útkoma kvenna í prófkjöri D-listans hér á Egilsstöðum varð til þess að nokkrar konur tóku sig saman og mynduðu hóp til stuðn- ings frambjóðendum. Þessar konur eru mjög áhugasamar og duglegar, koma hingað til vinnu kvöld eftir kvöld. Sumar hverjar eru að taka þátt í stjómmálum í fyrsta sinn — en eiga það þó sameiginlegt að hafa hugleitt stjómmálin lengi og era nú staðráðnar í því að leggja sinn skerf til betra mannlífs á Egilsstöðum“ — sögðu þær stöllur. Þegar tíðindmaður Mbl. staldraði við á kosningaskrifstofunni í fyrri viku var verið að leggja síðustu hönd á stefnuskrána og virtist ein- hugur ríkjandi og bjartsýni um ár- angrirsríkt starf. Kosningaskrifstofan er opin á hveiju kvöldi frá kl. 20 og milli klukkan 16 — 19 á laugardögum og sunnudögum. Þar er tekið vel á móti kjósendum og frambjóðendur sitja fyrir svörum. Síminn er 1564. Fyrsta sæti D-listans á Egilsstöð- um skipar Helgi Halldórsson en 4. sætið, sem sumir nefna baráttusæt- ið, skipar Sigurður Ananíasson. — Ólafur Horgunblaðið/Ólafur Frá kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna á Tjamarbraut 13 á Egils- stöðum. 195 nemendur fengu verð- laun og viðurkenningu 195 nemendur fengu verðlaun og viðurkenningu fyrir frammi- stöðu sína á vormóti tómstundastarfs grunnskólanna sem haldið var fyrir skömmu. Á þessu skólaári tóku 3.800 nemendur á aldrinum 10—15 ára þátt í tómstundastarfinu sem haldið var í námskeiðsformi. Á vormótinu var keppt í Ijósmyndun, leiklist, tölvuforritun, skák, borðtennis, myndbandagerð, brids, fluguhnýtingu, hugmyndaförðun og mælsku- keppni. , Frá vormóti tómstundastarfs grunnskólanna. Vormót tómstundastarfs grunnskólanna: ISVEITINA Peysur í mörgum litum, stærðir 2— 14. Verð frá kr. 290,- Buxur, Verð frá kr. 250—895,- Strigaskór nr. 25—36. Verð frá kr. 299,- Stígvél nr. 30—33. Verð ffrá kr. 290,- Mittisblússur á unglinga. Verð ffrá kr. 290,- Nærfatnaður. Verð ffrá kr. 65,- Sokkar. Verð frá kr. 25,- Vorumaðtakaupp nýjarsendingar Stórar klukkuprjónspeysur, tískulitir, kr. 795-990,- Herrabuxur, stórar stærðir, kr. 490—995,- Gallabuxur í nr. 30—46, kr. 995,- Mikið úrval af kvenskóm. Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395,- Strigaskór, margir litir, stærðir nr. 35—45, kr. 890,- íþróttaskór, háiroglágir, leður, stærðir40—44, kr. 990,- Fyrírþærsem eru duglegarað sauma, fataefni — gluggatjalda- efni. Tískulitir. Gott verð. ENNFREMUR Ungbarnagallar kr. 285,- Barnabuxur kr. 298,- Drengjaskyrtur frá kr. 145,- Jogging- og ullarpeysur kr. 250. Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400,- Stuttermabolir, stærðir S—M—L frá kr. 195—535,- Herranær- föt, stærðir S—M, kr. 195,- Sumatjakkar í tískulitunum, stærðir S—M—L, kr. 990,- Dragtir kr. 950,- Kuldaúlpur kr. 1.990,- Barnajogg- inggallar nr. 6—10 kr. 1.190,- Herraskyrtur, mikið úrval, kr. 490,- Herrasokkar frá kr. 85,- Bikini kr. 240,- Handklæði frá kr. 145-395,- Sængurverasett frá kr. 840,- Hespulopi 100 gr kr. 20,- Hljómplötur, verð frá kr. 49-299,- Áteknar kassettur kr. 199.- Þvottalögur sótt- hreinsandi á kr. ÍO,- Þvottabalar frá kr. 319—348,- Opnunartími: Mánud,—fimmtudag. 10—18 Föstud. 10—19 Laugard. 10—16 t - Greiðslukortaþjónusta El BS Vöruloftið ■........................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.