Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 43

Morgunblaðið - 27.05.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 43 V.' Guðbjört Einarsdóttir og Ásdis Blöndal sem skipa 2. og 3. sæti D-lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Egilsstaðir: Konur áberandi í kosnmgaundirbúningi sjálf stæðismanna Egilsstöðum. Undirbúningur sjálfstæðis- manna á Egilsstöðum fyrir komandi sveitarstjórnarkosning- ar er nú í algleymingi og var sérstök kosningaskrifstofa opn- uð á Tjarnarbraut 13 í síðasta mánuði eða þegar að loknu próf- kjöri. Þar hafa frambjóðendur hist að undanförnu ásamt stuðningsmönn- um sínum og undirbúið kosninga- baráttuna. Það hefur vakið athygli að konur eru ijölmennar og virkar í því starfi. Tíðindamanni Mbl. lék því forvitni á að vita hveiju sætti og leit inn á kosningaskrifstofuna kvöld eitt í fyrri viku og tók þær Guðbjörtu Einarsdóttur og Ásdísi Blöndal tali en þær skipa 2. og 3. sæti D-listans. „Góð útkoma kvenna í prófkjöri D-listans hér á Egilsstöðum varð til þess að nokkrar konur tóku sig saman og mynduðu hóp til stuðn- ings frambjóðendum. Þessar konur eru mjög áhugasamar og duglegar, koma hingað til vinnu kvöld eftir kvöld. Sumar hverjar eru að taka þátt í stjómmálum í fyrsta sinn — en eiga það þó sameiginlegt að hafa hugleitt stjómmálin lengi og era nú staðráðnar í því að leggja sinn skerf til betra mannlífs á Egilsstöðum“ — sögðu þær stöllur. Þegar tíðindmaður Mbl. staldraði við á kosningaskrifstofunni í fyrri viku var verið að leggja síðustu hönd á stefnuskrána og virtist ein- hugur ríkjandi og bjartsýni um ár- angrirsríkt starf. Kosningaskrifstofan er opin á hveiju kvöldi frá kl. 20 og milli klukkan 16 — 19 á laugardögum og sunnudögum. Þar er tekið vel á móti kjósendum og frambjóðendur sitja fyrir svörum. Síminn er 1564. Fyrsta sæti D-listans á Egilsstöð- um skipar Helgi Halldórsson en 4. sætið, sem sumir nefna baráttusæt- ið, skipar Sigurður Ananíasson. — Ólafur Horgunblaðið/Ólafur Frá kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna á Tjamarbraut 13 á Egils- stöðum. 195 nemendur fengu verð- laun og viðurkenningu 195 nemendur fengu verðlaun og viðurkenningu fyrir frammi- stöðu sína á vormóti tómstundastarfs grunnskólanna sem haldið var fyrir skömmu. Á þessu skólaári tóku 3.800 nemendur á aldrinum 10—15 ára þátt í tómstundastarfinu sem haldið var í námskeiðsformi. Á vormótinu var keppt í Ijósmyndun, leiklist, tölvuforritun, skák, borðtennis, myndbandagerð, brids, fluguhnýtingu, hugmyndaförðun og mælsku- keppni. , Frá vormóti tómstundastarfs grunnskólanna. Vormót tómstundastarfs grunnskólanna: ISVEITINA Peysur í mörgum litum, stærðir 2— 14. Verð frá kr. 290,- Buxur, Verð frá kr. 250—895,- Strigaskór nr. 25—36. Verð frá kr. 299,- Stígvél nr. 30—33. Verð ffrá kr. 290,- Mittisblússur á unglinga. Verð ffrá kr. 290,- Nærfatnaður. Verð ffrá kr. 65,- Sokkar. Verð frá kr. 25,- Vorumaðtakaupp nýjarsendingar Stórar klukkuprjónspeysur, tískulitir, kr. 795-990,- Herrabuxur, stórar stærðir, kr. 490—995,- Gallabuxur í nr. 30—46, kr. 995,- Mikið úrval af kvenskóm. Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395,- Strigaskór, margir litir, stærðir nr. 35—45, kr. 890,- íþróttaskór, háiroglágir, leður, stærðir40—44, kr. 990,- Fyrírþærsem eru duglegarað sauma, fataefni — gluggatjalda- efni. Tískulitir. Gott verð. ENNFREMUR Ungbarnagallar kr. 285,- Barnabuxur kr. 298,- Drengjaskyrtur frá kr. 145,- Jogging- og ullarpeysur kr. 250. Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400,- Stuttermabolir, stærðir S—M—L frá kr. 195—535,- Herranær- föt, stærðir S—M, kr. 195,- Sumatjakkar í tískulitunum, stærðir S—M—L, kr. 990,- Dragtir kr. 950,- Kuldaúlpur kr. 1.990,- Barnajogg- inggallar nr. 6—10 kr. 1.190,- Herraskyrtur, mikið úrval, kr. 490,- Herrasokkar frá kr. 85,- Bikini kr. 240,- Handklæði frá kr. 145-395,- Sængurverasett frá kr. 840,- Hespulopi 100 gr kr. 20,- Hljómplötur, verð frá kr. 49-299,- Áteknar kassettur kr. 199.- Þvottalögur sótt- hreinsandi á kr. ÍO,- Þvottabalar frá kr. 319—348,- Opnunartími: Mánud,—fimmtudag. 10—18 Föstud. 10—19 Laugard. 10—16 t - Greiðslukortaþjónusta El BS Vöruloftið ■........................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.