Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986 Kirkjuritið: Próf úr hjónabands skóla fyrir giftingu - er tillaga sr. Þorvaldar Helgasonar „Til þess að fá^leyfi til að aka bíl þurfa allir að læra hjá viðurkenndum ökukennara. En út af fyrir sig gæti ég gifst án minnsta fyrirvara, jafnvel í dag, ef ég uppfyllti lagaleg skilyrði (t.d. aldur). Hvað snertir stofnun hjónabands er ekkert námskeið, ekki ein kvöldstund, ekki eitt viðtal," j;l |!| ’!j'' ! ‘: jf Uss. Hann er ekki einu sinni með bílpróf, séra minn, bara eitthvað reiðmennskunámskeið! í DAG er þriðjudagur 27. maí, sem er 147. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.57 og síð- degisflóð kl. 21.24. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.37 og sólarlag kl. 23.15. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 4.52. (Almanak Háskóla íslands.) Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Kristl (I.Kor. 15,57.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: I. framgjarn, B. 6sam- stœðir, 6. dagleið, 9. land, 10. mynni, 11. borða, 12. fæði, 13. einnig, 15. rándýr, 17. spírur. LÓÐRÉTT: 1. mjög slæmt, 2. hermt eftir, 3. skartgripur, 4. byggir, 7. ekki margt, 8. væl, 12. lokaorð, 14. bðkstafur, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hest, 5. tína, 6. ljóð, 7. ha, 8. votur, 11. or, 12. tóm, 14. trúa, 16. tinnan. LÓÐRÉTT: 1. holdvott, 2. stórt, 3. tíð, 4. fata, 7. hró, 9. orri, 10. utan, 13. men, 15. ún. ÁRNAÐ HEILLA ára Ólafur Finnbog'ason, sjómaður, Heiðarlundi 21, Garðabæ. Hann er að heiman. er sextugur Sigurgeir Axeis- son vélstjóri, Rjúpufelli 7 í Breiðholtshverfí. Hann verður að heiman. Afmælistilk. þessi er birt hér á ný vegna misrit- unar í sunnudagsblaði (sagð- ur sjötugur). Er beðist afsök- unar á mistökunum. FRÉTTIR ENN var nóttin svöl norður á Galtarvita og Hornbjargi. í fyrrinótt fór hitinn þar niður að frostmarki. Frost var uppi á Hveravöllum um nóttina, mínus eitt stig. Hér í Reykjavík var grasveður, 3ja miliim. úrkoma í 4ra stiga hita. Mest mældist úrkoman um nóttina 6 millim. austur á Kirkjubæj- arklaustri. Veðurstofan gat þess að á sunnudag hefði sólskin verið hér í bænum í 5 mínútur. í spárinngangi var ekki að heyra að telj- andi breyting yrði á hita- fari. Snemma í gærmorgun var 4ra stiga frost og snjó- koma vestur í Frobisher Bay, eins stigs frost í Nuuk. Hitinn var 9 stig i Þránd- heimi, 7 stig í Sundsvall og 10 stiga hiti austur i Vaasa. LÁTA af embætti. í nýju Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumála- ráðuneytið að forseti Islands hafí veitt Sig- urgeir Jónssyni hæstarétt- ardómara lausn frá embætti frá 1. júlí nk. að telja. Forset- inn hefur einnig veitt Þórði Björnssyni ríkissaksókn- ara lausn frá embætti sínu hinn 1. júlí nk. Jafnframt auglýsir ráðuneytið þessi embætti bæði laus til um- sóknar með umsóknarfresti til 20. júní næstkomandi. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík byijar að taka á móti umsóknum um orlofsdvöl frá og með 12. júní nk. í skrifstofu sinni í Traðar- kotssundi 6 milli kl. 15—18 alla virka daga. Sími skrif- stofunnarer 12617. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavíkurhafnar að utan Fossamir: Laxfoss, Bakka- foss og Dettifoss. Þá kom togarinn Engey inn til lönd- unar og asfaltsflutningaskip Stella Polux kom. f gær komu inn af veiðum til lönd- unar togaramir Ásbjörn og Jón Baldvinsson. Togarinn Ásþór leitaði hafnar vegna bilunar. Þá fór Goðafoss áleiðis til útlanda með við- komu á ströndinni á útleið og Ljósafoss kom af strönd. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maf—29. maí, aö báðum dögum með- töldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 é föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaemistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almanna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríœkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga tfl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hailsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 ó helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurittknisháraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnavehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. LJstasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - 8órútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimáaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða&afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10—11 _ Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á- skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfm8safn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uatasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn alla daga frókl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbaajarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug (Motfallaavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.