Morgunblaðið - 27.05.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986
Kirkjuritið:
Próf úr hjónabands
skóla fyrir giftingu
- er tillaga sr. Þorvaldar Helgasonar
„Til þess að fá^leyfi til að aka bíl
þurfa allir að læra hjá viðurkenndum
ökukennara. En út af fyrir sig gæti
ég gifst án minnsta fyrirvara, jafnvel
í dag, ef ég uppfyllti lagaleg skilyrði
(t.d. aldur). Hvað snertir stofnun
hjónabands er ekkert námskeið,
ekki ein kvöldstund, ekki eitt
viðtal," j;l |!| ’!j'' ! ‘: jf
Uss. Hann er ekki einu sinni með bílpróf, séra minn, bara eitthvað reiðmennskunámskeið!
í DAG er þriðjudagur 27.
maí, sem er 147. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.57 og síð-
degisflóð kl. 21.24. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 3.37 og
sólarlag kl. 23.15. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.25 og tunglið í suðri kl.
4.52.
(Almanak Háskóla íslands.)
Guði séu þakkir, sem
gefur oss sigurinn fyrir
Drottin vorn Jesú Kristl
(I.Kor. 15,57.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
6 7 8
LÁRÉTT: I. framgjarn, B. 6sam-
stœðir, 6. dagleið, 9. land, 10.
mynni, 11. borða, 12. fæði, 13.
einnig, 15. rándýr, 17. spírur.
LÓÐRÉTT: 1. mjög slæmt, 2.
hermt eftir, 3. skartgripur, 4.
byggir, 7. ekki margt, 8. væl, 12.
lokaorð, 14. bðkstafur, 16. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. hest, 5. tína, 6. ljóð,
7. ha, 8. votur, 11. or, 12. tóm, 14.
trúa, 16. tinnan.
LÓÐRÉTT: 1. holdvott, 2. stórt,
3. tíð, 4. fata, 7. hró, 9. orri, 10.
utan, 13. men, 15. ún.
ÁRNAÐ HEILLA
ára Ólafur Finnbog'ason,
sjómaður, Heiðarlundi 21,
Garðabæ. Hann er að heiman.
er sextugur Sigurgeir Axeis-
son vélstjóri, Rjúpufelli 7 í
Breiðholtshverfí. Hann verður
að heiman. Afmælistilk. þessi
er birt hér á ný vegna misrit-
unar í sunnudagsblaði (sagð-
ur sjötugur). Er beðist afsök-
unar á mistökunum.
FRÉTTIR
ENN var nóttin svöl norður
á Galtarvita og Hornbjargi.
í fyrrinótt fór hitinn þar
niður að frostmarki. Frost
var uppi á Hveravöllum um
nóttina, mínus eitt stig. Hér
í Reykjavík var grasveður,
3ja miliim. úrkoma í 4ra
stiga hita. Mest mældist
úrkoman um nóttina 6
millim. austur á Kirkjubæj-
arklaustri. Veðurstofan gat
þess að á sunnudag hefði
sólskin verið hér í bænum
í 5 mínútur. í spárinngangi
var ekki að heyra að telj-
andi breyting yrði á hita-
fari. Snemma í gærmorgun
var 4ra stiga frost og snjó-
koma vestur í Frobisher
Bay, eins stigs frost í Nuuk.
Hitinn var 9 stig i Þránd-
heimi, 7 stig í Sundsvall og
10 stiga hiti austur i Vaasa.
LÁTA af embætti. í nýju
Lögbirtingablaði tilk. dóms-
og kirkjumála- ráðuneytið að
forseti Islands hafí veitt Sig-
urgeir Jónssyni hæstarétt-
ardómara lausn frá embætti
frá 1. júlí nk. að telja. Forset-
inn hefur einnig veitt Þórði
Björnssyni ríkissaksókn-
ara lausn frá embætti sínu
hinn 1. júlí nk. Jafnframt
auglýsir ráðuneytið þessi
embætti bæði laus til um-
sóknar með umsóknarfresti
til 20. júní næstkomandi.
ORLOFSNEFND hús-
mæðra í Reykjavík byijar að
taka á móti umsóknum um
orlofsdvöl frá og með 12. júní
nk. í skrifstofu sinni í Traðar-
kotssundi 6 milli kl. 15—18
alla virka daga. Sími skrif-
stofunnarer 12617.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á SUNNUDAGINN komu
til Reykjavíkurhafnar að utan
Fossamir: Laxfoss, Bakka-
foss og Dettifoss. Þá kom
togarinn Engey inn til lönd-
unar og asfaltsflutningaskip
Stella Polux kom. f gær
komu inn af veiðum til lönd-
unar togaramir Ásbjörn og
Jón Baldvinsson. Togarinn
Ásþór leitaði hafnar vegna
bilunar. Þá fór Goðafoss
áleiðis til útlanda með við-
komu á ströndinni á útleið
og Ljósafoss kom af strönd.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 23. maf—29. maí, aö báðum dögum með-
töldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúð
Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 é föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónaemistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almanna frfdaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa
Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sólfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríœkningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga tfl föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hailsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsapftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 ó helgi-
dögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurittknisháraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnavehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
LJstasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- 8órútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimáaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aöa. Sfmatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaða&afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10—11 _
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á- skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfm8safn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Uatasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn
alla daga frókl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Vesturbaajarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmárlaug (Motfallaavait: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminner 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sfmi 23260.
Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.