Morgunblaðið - 27.05.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Grundarfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Útgerðarmenn
Óska eftir eldhúsvinnu í sumar. Hef reynslu
allt upp í 10vindstig. Guðrún s. 16713.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus
staða frönskukennara. Myndlista- og hand-
íðakóli íslands vantar kennara í hálfa stöðu
viðtektildeild.
Umsóknarfresturertil 16. júní.
Umsóknarfrestur um kennarastöður við Fjöl-
brautaskólann á Sauðárkróki í dönsku,
stærðfræði, eðlisfræði, félagsfræði og sögu
rennur út 1. júní.
Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6,150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið.
Góðir kennarar!
Nú er tækifærið að bæta bág laun.
Aldrei þessu vant eru lausar þrjár almennar
kennarastöður við Egilsstaðaskóla á næsta
skólaári auk þess sem sérkennara vantar að
sérdeild. Flutningsstyrkur greiddur og ódýrt
húsnæði í boði. Áhugasamur kennara- og
nemendahópur mun taka vel á móti þér.
Frekari upplýsingar gefur Ólafur eða Helgi í
síma 97-1146 (heimasímar: Ólafur 97-1217,
Helgi 97-1632).
Skólanefnd Egiisstaðaskóiahverfis.
Garðabær
Blaðbera vantar til afleysinga á Flatir. Uppl.
í síma 44146.
pliórgimtiMaÍJlíí)
Laus staða
Laus er til umsóknar staða lyfjafræðings í
Rannsóknastofu lyfjafræði lyfsala við Há-
skóla íslands.
Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja
þjálfum ílyfgreiningu.
Laun samkvæmt samningi Lyfjafræðingafé-
lags íslands og Apótekarafélags íslands.
Umsóknir ásamt skýrslu um námsferil og
störf skulu sendar Menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 18. júní
1986.
Menntamálaráðuneytið,
21. maí 1986.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Efna(verk)fræðingur
Iðntæknistofnun íslands óskar að ráða efna-
verkfræðing eða efnafræðing til starfa við
fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir íslensk-
an iðnað. Leitað er eftir dugmiklum starfs-
manni sem getur unnið sjálfstætt.
„Góð laun íboði“.
Upplýsingar í síma (91) 687000.
Fiskvinnsla
32 ára maður með góða þekkingu í fiskiðnaði
óskar eftir vel launuðu starfi hjá litlu fyrirtæki
sem fullvinnur sínar afurðir, nýjungar á
markaði. Upplýsingar í síma 95-5830 milli
kl. 1 og 5 á daginn.
Matreiðslumaður
og starfsfólk í afgreiðslu
Matreiðslumaður óskast á veitingastað í
miðbænum. Ennfremur stúlkur í afgreiðslu
og sal. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl.
fyrir 30. maí merktar: „M — 5501"
Þórshafnarhreppur
Starf sveitarstjóra er laust til umsóknar.
Umsókn skal skilað til hreppsnefndar Þórs-
hafnarhrepps, Langanesvegi 3, fyrir 10. júní
nk. Uppl. um starfið í síma 96-81275 virka
daga frá kl. 9.00-17.00.
Matsvein og
netamann
vantar á 180 tonna dragnótabát.
Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 92 2712.
4
Saumastofa
Óskum eftir að ráða fólk til starfa á sauma-
stofu. Nánari uppl. á staðnum næstu daga
kl. 8 til 16.
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslu í bakarí strax.
Umsóknir leggist inn á augldeild Mbl. fyrir
miðvikudaginn 28. þ.m. merktar:
„Bakarí — 2601 “.
TINNA hf.
AUÐBREKKA 21
200 KÓPAVOGUR
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík
Utifundur
á Lækjartorgi fimmtudaginn 29. maí kl.
17.15.
Dagskrá:
Setning og fundarstjórn: Birgir isleifur
Gunnarsson alþingismaður.
Ávörp:
Davið Oddsson borgarstjóri, Katrin Fjeld-
sted og Árni Sigfússon.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt
söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur, Sigr-
únu Hjálmtýsdóttur og fleirum flytja Reykja-
víkurlög. Helgi Skúlason flytur Ijóð. Hljóm-
sveit undir stjórn Stefáns Stefánssonar
leikurá Lækjartorgi frá kl. 16.45.
Útiafl:
Frambjóðendurnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Júlíus Hafstein og
Haraldur Blöndal tefla frá kl. 16.45 til 17.15.
Viðtalstímar — Garðabær
Kjósendum gefst
kostur á að hringja
í frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins
i Garðabæ. Hringið
og spyrjið um bæj-
armálin og stefnu
flokksins. Sima-
timinn kl.
18.00-20.00 mánu-
dagtilföstudags.
Símarnir eru 54084
og 51850.
Frambjóðendurnir
verða í Lyngási 12 á þessum tímum.
Sjálfstæðisflokkurinn
í Reykjavík
Vinna á kjördegi
Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvislegra starfa á
kjördag, laugardaginn 31. mai nk.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða I sima 82900 frá kl. 09.00-22.00 og
frá kl. 13.00-18.00 um helgar.
Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði
Kosningafundur
vegna bæjarstjórn-
arkosninganna í
Hafnarfjarðarbíói
fimmtudaginn 29.
maíkl. 20.30.
Sjálfstæðisflokkarnir.
Sjálfstæðisflokkurinn
í Reykjavík
Akstur á kjördag
Sjálfstæöisflokkinn vantar sjálfboðaliða á bifreiö til aksturs á kjördag,
laugardaginn 31. maí nk.
Upplýsingar eru góöfúslega veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins
í Valhöll, Háaleltisbraut 1 frá kl. 09.00-22.00 og frá kl. 13.00-18.00
um helgar.
Sjálfstæðisflokkurinn
ísafjörður
Framboðsfundur
Sameiginlegur framboðsfundur stjórnmálaflokkanna á isafiröi fyrir
bæjarstjórnarkosningar 1986 veröur haldinn i Alþýðuhúsinu, miðviku-
daginn 28. mai kl. 20.30. Útvarpað verður frá fundinum fyrir ísafjörö
á tiðni Rásar 2. Röö framboðslistanna verður þessi:
D-listi, G-listi, B-listi, A-listi.
Sjálfstæðisflokkurinn Isafirði.