Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986
4
3
- DANCALL HENTAR ÞER
ÞÚ HRINCIR MILUUÐAIAUST HVAÐAN SEM ER
Dancall bílasíminn hefur þegar hlotið
frábœrar móftökur hérlendis. Fólk úr öllum
stéffum og úr ýmsum atvinnugreinum,
mun á nœstunni taka í notkun Dancall
bílasíma frá Radíómiðun. Þörfin hjá
þessum hópi er mjög mismunandi, - en
Dancall kemur þeim öllum að notum.
Þú notar tfmann betur._______________
Fjöldi fólks þarfvegna vinnu sinnar að vera
stöðugt á ferðinni. í slíkum tilfellum kemur
Dancall að góðum notum, - og þú verður
aldrei sambandslaus.
óryggi fyrir þig og þfna.______________
Fjarskipti ýmiskonar verða sífellt stœrrí
þáttur í daglegu lífi okkar allra. Flraði,
fjarlœgðir, daglegt amstur, ferðalög og
önnur útivera, - allt eru þetta þœttir sem
hafa áhríf á hvort, hvenœr og hvernig þú
getur haft samband símleiðis.
En með Dancall er málið leyst.
Ekki bara f bflnum.____________________
Dancall farsímann má flytja með sér úr
einum stað á annan, með einu handtakl.
Þannig má auka notkunarmöguleikana
enn frekar.
iv yviCAi-1-
Dancall 7000 farsíminn býðst þér á sérstöku kynningarverði:
84,400stgr,
88.800.- afb. 18.800,- útb.
Flafðu samband við söludeild okkar og fáðu frekari upplýsingar.
Við komum gjarnan í heimsókn.
DAINIC ALL
radiomidun
Grandagarði 9 S [91] 622640 121 Rvík. H f-
Högg- og vatnsvarin hlffðartaska
(aukahlutur). Sfminn er vel
varinn inni f töskunnl.
Sem sagt farsfmlnn fyrir
fslenskar aðstœður.
Ath.: Það heyrist f sfmanum þó
taskan sé lokuð.
033®
Loftnet f hlffðartösku.-
Efstl hlutl töskunnar er úr
plexigleri.
Takka- og Ijósaborð með
lýslngu.
Sfmtólið, sá hluti sfmans sem er
staðsettur við bflstjórasœtlð
(eða aftursœti).
Innbyggt hleðslutœki.
* Er húð drelflketfl Pósts og slma.
ÓSA/SÍA