Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 45 Lítið, dapurt kántrílag Kvlkmyndir Sæbjöm Valdimarsson Ljúfir draumar — Sweet Dreams ★ ★ ★ Leikstjóri Karel Reisz. Handrit Robert Getchell. Kvikmyndataka Robbie Green- berg. Tónlist Charles Gross. Aðalleikendur Jessica Lange, Ed Harris, Ann Wedgeworth, David Clennon. Bandarísk. HBO Pictures/Silver Screen Partners — EMI THORN 1985. Dolby stereo. Tregafullir söngvar Patsy Cline fjölluðu gjaman um ástir, ótryggð og erfíðleika. Þannig var líf hennar sjálfrar og þar af leiðandi kvik- myndin Ljúfir draumar, sem byggð er á frægðarárum hennar sem hlutu svo snöggan endi í flug- slysi. Ljúfir draumar hefst þegar Patsy (Jessica Lange) kynnist verð- andi eiginmanni sínum nr. 2, Charlie Dick (Ekl Harris). Hún er þá farin að vekja talsverða athygli sem vænleg kántrísöngkona. Og með hörku og einbeitingu náði hún því marki að verða ein virtasta stjaman sem sungið hefur þessa tegund tónlistar og var á hátindi frægðarinnar er hún fórst í flugslysi 1963. Hún er goðsögn enn þann dag í dag, það sannar árviss plötu- sala uppá tugþúsundir eintaka. Fylgst er með sívaxandi frama söngkonunnar, sem reyndar tók dýfu um það leyti er hún eignaðist fýrsta bamið, stormasömu hjóna- bandi með hálfgerðri mannleysu, glímu á frægðarbrautinni, (m.a. komið inná er hún sló í gegn sem frægt var, með laginu Crazy, eftir að höfundurinn, Willie nokkur Nel- son, var búinn að gera mislukkaða Jessica Lange klæðir goðsögnina Patsy Cline holdi og blóði i Ljúf- um draumum. tilraun til að koma því áleiðis), þar sem öllum meðölum er beitt, þar sem kostar klof að ríða röftum. Patsy Cline hefur verið marg- slungin og kraftmikil persóna, annars hefði hún ekki náð jafn langt og raun ber vitni. Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagat- ið með einkar sannfærandi túlkun á þessum hörkukvenmanni, skilur eftir fastmótaða, heilsteypta per- sónu. Ekki skaðar að framleiðendur hafa valið þann ágæta kost að nota eigin upptökur Patsy sem Lange leikur lýtalaust eftir með vörum og fasi. Þá er Ed Harris sem fæddur í hlutverk smábæjartöffarans. Kántrítónlist hefur aldrei notið umtalsverðra vinsælda hérlendis, oftar verið notuð sem einskonar brandari af smákörlum I útvarpi. En Sweet Dreems á erindi til fleiri en unnenda tónlistarínnar. Góð leik- stjóm Reisz, en þó öllu frekar að- sópsmikil og nákvæm túlkun Lange, hefur lyft henni langt yfir meðalmennskuna og gert að mjög svo ásjálegri kvikmynd. iuotib ior* 4°° & „„ii® LITIÐ STYKKI (250g.)KR. STÓRT STYKKI (500 g.) KR. SMJÖRASKJA (400 g.) KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.