Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 atvinna — atvinr \a — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Skrifstofustarf hálfan daginn Starfskraftur óskast til starfa á fasteignasölu til skrifstofustarfa hálfan daginn. Góð vélrit- unar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru sendist augldeild Mbl fyrir 31. þ.m. merkt: Skrifstofustarf — 5502“. Á gervihnattaöld Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirtaldar stöður: Rafeindavirkja til þess að annast upp- setningu og viðhald á tölvu- og fjarskipta- búnaði okkar (símkerfi, bílasímar, tölvur og gervihnattamóttökubúnaður). Skrifstofumann til almennra skrifstofu- starfa (vélritun, bókhald, símavarsla og afgreiðsla í verslun vorri). Upplýsingarveittar á staðnum. armúlaX 1. 2. oQcciMn Kiiitiiiu 108 REYKJAVfK SlMI 68787ÖI Fiskvinnslufólk óskast Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr unarfræðinga til sumarafleysinga í júlí og ágústmánuði eða í fastar stöður. Nánari upplýsingar um húsnæði og aðrar fyrirgreiðslur veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96 71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Frá Heilsugæslu- stöð Kópavogs Meinatæknir óskast í 50% stöðu frá miðjum ágústtil 1. mars 1987. 60% staða við spjaldskrá og síma er laus frá 1. júlí. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 40400 kl. 9-10daglega. Atvinna óskast Ungur maður með fjölþætta reynslu úr við- skiptalífinu óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur unnið við stjórn fyrirtækja síðastliðin 6 ár. Öll lifandi störf koma til greina. Meðmæli. Upplýsingar í síma 76490 eftir kl. 17.00 daglega. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar til afleys- inga vegna sumarleyfa. Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) milli kl.2-4. Biering, Laugavegi 6. Skólastjóri Tón- listarskóla óskast Tónlistarskóli Þingeyrarhrepps óskar eftir skólastjóra. Gott húsnæði til staðar. Upplýs- ingar í símum 94-8211 eða 94-8161. Fóstrur Hafnarhreppur óskar eftir að ráða forstöðu- konu og fóstru við leikskólann Höfn Horna- firði. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97 8222. Sölustarf Fyrirtæki í plastiðnaði sem aðallega framleið- ir fyrir sjávarútveg óskar eftir röskum manni til sölustarfa nú þegar. Uppl. í síma 53822. Húsvarðarstarf Starf húsvarðar í fjögurra hæða verslunar— og skrifstofubyggingu við Laugaveg í Reykja- vík er laust til umskóknar. Starfinu fylgir íbúð í byggingunni. Um fullt starf er að ræða og umsækjandi þarf að vera fær um að annast tilfallandi viðhald. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, er greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf, ásamt heilbrigðisvottorði skulu hafa borist augld. Mbl. fyrir mánudaginn 2. júní nk. merktar: „E — 5927“. Fyrsti stýrimaður vanur togveiðum óskast á 138 brl. bát sem gerður er út á togveiðar frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma: 97-3143 á daginn og 97-3231 á kvöldin. Góðir kennarar! Nú er tækifærið að bæta bág laun. Aldrei þessu vant eru lausar þrjár almennar kennarastöður við Egilsstaðaskóla á næsta skólaári auk þess sem sérkennara vantar að sérdeild. Flutningsstyrkur greiddur og ódýrt húsnæði í boði. Áhugasamur kennara- og nemendahópur mun taka vel á móti þér. Frekari upplýsingar gefur Ólafur eða Helgi í síma 97-1146 (heimasímar: Ólafur 97-1217, Helgi 97-1632). Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Staða forstöðumanns Safnahúss (Bókasafns Vestmannaeyja) er laus til umsóknar. Áskilið er að umsækjandur hafi lokið námi í bóka- safnsfræði. Starfið veitist frá 1. júlí nk. með umsóknarfresti til 15. júní nk. Bókasafn Vestmannaeyja er í rúmgóðum húsakynnum og hefur að geyma yfir 30.000 bindi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar merktar: „Forstöðum. Safna- húss (Bókasafns Vestm.)" fyrir 15. júní nk. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn með vinnuvéla- próf. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verkamenn — 1743“ fyrir 10. júní 1986. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á Dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1986. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480 eða á kvöldin í síma 96-62257. Viljum ráða starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Unnið í bónus. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 94-2524 hjá Ævari Jónas- syni verkstjóra. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Prenttækni óskar að ráða aðstoðarmann í prentsal. Nám í offsetprentun kemur til greina. Upplýsingar gefur Gunnar Maggi í síma 44260 og 71521 (á kvöldin). Auðbrekku22, sími44260. Staða Húsbónda í heimavist Menntaskólans á Akureyri er laus til umsóknar og verður ráðið í stöðuna frá 1. september 1986. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón á vistum og skal Húsbóndi búa í heimavistarhúsinu. Starfinu fylgir 80 fm íbúð. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Allar nánari uppl. gefur undirritaður í síma 96-25660. Menntaskólinn á Akureyri, 26. maí 1986, Jóhann Sigurjónsson. Afgreiðsla aukavinna Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa í aukavinnu aðallega um kvöld og helgar. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, heimili, símanúmer og núverandi eða fyrrverandi starf leggist inn á augldeild Mbl. merktar: „Röskt og heiðarlegt starfsfólk — 0144“ sem fyrst. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða sjúkra- þjálfara til starfa frá og með 15. ágúst 1986. Sjálfstæð vinnuaðstaða, húsnæði o.fl. til staðar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri ísíma 96 71166. Sjúkrahús Siglufjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.