Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 Á myndina af hjólinu eru merkt heiti nokkurra hluta þess. Dýrt mótorhjól DÝRASTA mótorhjól verald- ar er ekki stórt og útilokað að skjótast á því milli bæja. Hjólið er smíðað úr gulli, platínu og demöntum og er nákvæm eftirlíking af Honda CB 400. Verðmæti þess er um 350.000 Bandaríkjadalir, eða jafnvirði rúmlega 14 milljóna ísl. króna. Til sam- anburðar kostar gull- og demantafestin, sem sýning- arstúlka heldur á 18.000 dali. Það var brazilískur gullsmið- ur, sem smíðaði hjólið og tók það hann fjögur ár. Hjólið er nú til sýnis hjá gullsmið í Frankfurt í Vestur-Þýzka- landi. Fljótabátsslysið í Bangladesh: Ottast að allt að 600 manns hafi látið lífið Dhaka, Bangladesh. AP. BJÖRGUNARMENN héldu í gær áfram leit meðfram Meghna-ánni í strandhéraðinu Moulvirhat í Bangladesh, þar sem tvíþilja fljóta- báti, Shamia, sem var á leið til Dhaka með um 1000 farþega innan- borðs, hvolfdi í miklu óveðri aðfaranótt mánudags. Mikill fólksfjöldi var einnig á stjái á bökkum árinnar í leit að ættingjum, sem voru með bátnum. Ottast er, að allt að 600 manns hafi farist. Flóttinn úr Parísarfangelsinu Kona fangans flaug þyrlunni París. AP. KONAN, sem leigði þyrlu og flaug inn í La Sante fangelsið í Paris til að bjarga þar fanga, reyndist vera kona fangans. Michel Vaujour, sem dæmdur hafði verið tii átján ára fangelsis- vistar fyrir vopnað rán og morð- tilraun, flúði á stórkostlegan hátt á mánudagsmorgun er hann klifraði upp í þyrluna, sem sat kyrr í loftinu. Þetta er fjórða skipti, sem Vaujour tekst að flýja úr fangelsi. Flugmaður þyrlunnar heitir Nadine Bourgain. Hún giftist Vaujour 1979. Hann afplánaði þá fengelsisdóm í Chalons-Sur-Mame fangelsinu. Þau eiga flmm ára gamla dóttur. Bróðir hennar, Gilles Bourgain, lést í ráni á brynvörðum bíl í Tours 1983. Hann lést þegar sendiferða- bíll ræningjanna sprakk í loft upp. Vaujour hefur verið dæmdur í fangelsi tíu sinnum frá því hann var sautján ára. Hann er nú þrjátíu og fjögurra ára. Vaujour var síðast dæmdur 8. mars 1985. Júgóslavía: Þungir fangels- isdómar Belgrad, Júgóslavfu. AP. NÍU menn af albönskum upp- runa voru dæmdir til sjö til fimmtán ára fangelsisvistar vegna undirróðurs og skemmdarverkaiðju, að þvi er blaðið Vecernje Novosti í Belgrad sagði í dag, þriðju- dag. Sakbomingar sem em á aldr- inum 23—46 ára vom allir félag- ar í albönsku þjóðemisnefndinni í Makedóníu, sem liggur að Kosovo. Undanfarin ár hafa hundmð manna af albönskum ættum í Júgóslavíu verið dæmd- ir til þungra fangelsisvista fyrir ámóta sakir. Albanir telja að þeir njóti ekki sömu réttinda og aðrir borgarar og vilja fá rétt til að ráða eigin málum. Embættismenn í borginni Baris- al, sem er um 227 km fyrir sunnan höfuðborgina, Dhaka, sögðu í síma- viðtali í gær, að um 100 lík hefðu fundist þá um daginn. Er opinber tala látinna í slysinu þá komin upp í 149 manns. Fréttamenn á staðnum, sem rætt hafa við sjónarvotta og björgunar- menn, telja, að um 240 lík hafi þegar fundist. Mainul Hasan, fréttaritari dag- blaðsins Ittefaq í Bangladesh, og Abu Taher, fréttamaður Dainik Bangla, sögðu, að óttast væri, að allt að 600 manns hefðu farist í slysinu. Miklar tafír urðu við björgunar- starfið á mánudagskvöld vegna gíf- urlegs hvassviðris, sem gekk yflr með um 100 km hraða og rauf íjarskiptasamband við Moulvirhat- hérað, samkvæmt upplýsingum embættismanna í Dhaka. Hussain Muhammad Ershad, forseti Bangladesh, kom til Moulvir- hat á mánudag og stjómaði sjálfur björgunaraðgerðunum um tíma. Hann hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á slysinu og látið stöðva rekstur allra tvíþilja fljótabáta landsins um óákveðinn tíma. Öðrum tvíþilja fljótabáti hvolfdi HeUnki. AP. FINNSKA lögreglan leitar nú fréttaritara sovésku fréttastof- unnar TASS, sem hafði aðsetur i Helsinki í fimm ár. Maðurinn hvarf ásamt fjölskyldu sinni fyrir rúmri viku, að þvi er blaða- fulltrúi finnska utanríkisráðu- í óveðri á ánni Dhaleswari, skammt fyrir sunnan Dhaka, 20. apríl sl. Talið er, að þá hafí yfír 500 manns farist. Dr. Akram Hussain, siglinga- málaráðherra í Bangladesh, sagði, að smíðagalli væri á mörgum af u.þ.b. 100 tvíþilja fljótabátum landsins og yrðu sérfræðingar látnir skoða þá alla. Dagblaðið The New Nation, sem gefíð er út á ensku, hafði eftir fólki, neytisins sagði í gær. Hinn fertugi sovéski fréttaritari, Raivo Ojasaar, hvarf ásamt konu sinni, fjórtán ára syni og tveggja ára dóttur á bifreið sinni helgina 17. til 18. maí. Ekkert hefur heyrst frá Ojasaar og fjölskyldu hans síð- sem komst af úr slysinu, að margir farþeganna hefðu látið í ljós ósk um að fara frá borði í Moulvirhat- héraði vegna versnandi veðurs, en því hefði ekki verið sinnt. Haft var eftir heimildarmönnum innan lögreglunnar í Barisal, að báturinn hefði verið með nærri 1000 manns innanborðs, enda þótt leyfi- legur hámarksfjöldi farþega væri bundinn við 400 manns. Auk þess flutti báturinn vörufarm þrátt fyrir bann þar að lútandi. Kippar, sem starfar við Hjálpar- stofnun eistlenskra samviskufanga í Stokkhólmi, segir að Ojasaar hafí flúið vestur í síðustu viku. Kippar kvaðst halda að Ojasaar hefði komið til Svíþjóðar frá Finnlandi og sé nú farinn þaðan. Fréttaritari TASS flýr frá Finnlandi Sjálfstæðisflokkurinn í í Reykjavík Vinna á kjördegi Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliða til margvíslegra starfa á kjördegi, laugardaginn 31. maí nk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Valhöll, Háaleitisbraut 1 eða í síma 82900 frá kl. 09.00—22.00 og frá kl. 13.00—18.00 um helgar. wmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sjálfstæðisflokkurinn mmm Finnska lögreglan leitar nú fjöl- skyldunnar að beiðni sovéska sendi- ráðsins í Helsinki. „Nei, við vitum ekkert um hann,“ sagði samstarfsmaður Ojasaars á fréttastofu TASS í Helsinki. Lögreglan telur að hann hafí yfírgefið Finnland. Ojasaar er Eistlendingur. Ants „Eftir fímm ára starf sem frétta- ritari TASS hefur safnað saman miklum upplýsingum um sovésku leyniþjónustuna KGB og aðferðir þeirra við að koma á framfæri röngum upplýsingum. Einnig eru allir fréttaritarar TASS í hinum fijálsa heimi útsendarar KGB,“ sagði Kippar. S-Kórea: Tveir sósialista- flokkar Seoul, Suður Kóreu. AP. TVEIR hófsamir sósialistaflokk- ar Suður Kóreu eru að renna saman í einn flokk sem verður kallaður Lýðræðislegi sósialista- flokkurinn. Þessir flokkar eru hinir einu svokallaðir vinstri flokkar sem hef- ur verið leyft að starfa í landinu. í emn Þeir eru báðir and-kommúnískir. Forsvarsmenn þeirra eru Kim Chul og Kwon Dae Bok. Hvorugur flokk- anna hefur sæti á þingi Suður Kóreu, en forystan gerir sér vonir um að staða þeirra muni styrkjast eftir sameininguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.