Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986
9
Ég þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig-
vegna áttrœÖisafmcelis míns 11. aprílsl.
Sólveig Guðmundsdóttir
frá Snartarstöðum.
SNYRTISTOFAN
WJ*
Snyrtifræðmgur frá Clarins verður
með kynningu á Clarins vörum í
dag frá 2—6.
Snyrtistofan Yrja
Klausturhvammi 15
Hafnarfírði, sími651939
('gengið inn frá Túnhvammi).
^SOUJ 41'ÍMHM IBOÐ
agLHkORN 325 g
E&HÚSRÚL W.C. PAPPÍI LENI LUR 4 rl. H 8rl.
FRÖNSK GUL EP u**
HANDSÁPÚÍ itjohnson 100 ml u,ax <REM
i t Psrsl 9
Jþ HAFI m/hnel H0L1 IAKEX lubitum 170 g ABÓT 6 pk.
KARTÖFLUS með papríku með saiti og pipai venjulegar KRÚFUR f
...vöruverÖ í lágmarki
Ritstjóri Þjóðviljans boðar hreinsanir
Greinilegt er, að útgefndur DV urðu fyrir vonbrigðum með
kosningafund sinn í Háskólabíói á mánudagskvöld. Jónas Krist-
jánsson, ritstjóri, reynir að vísu að vera kokhraustur í leiðara í
gær, en það er ekki tilviljun að í frásögn biaðsins af fundinum
er ekki minnst einu orði á fjölda áheyrenda og af þeim eru
heldur engar myndir birtar. Staðreyndin er sú, að fundurinn var
haldinn fyrir hálftómu húsi, en það reynir hið „frjálsa og óháða"
blað að fela fyrir lesendum sínum. Vel má vera, að umræðurnar
megi hins vegar teljast „hressar" eins og DV segir, og í Stak-
steinum í dag er vitnað í athyglisverð ummæli, sem þar voru
látin falla.
geta þeir einfaldlega
Atvinnubann
Þegar Ósssur Skarp-
héðinsson, Þjóðvijjarit-
stjóri og frambjóðandi
Alþýðubandalagsins, var
sem háværastur í stúd-
entapólitík f Háskólanum
höfðu vinstri menn þar
gífurlegar áhyggjur af
svonefndu „Berufsver-
bot“ (atvinnubanni) f
Vestur-Þýskalandi, þ.e.
lagaákvæðum sem banna
ráðningar öfgamanna og
hugsanlegra hryðju-
verkamanna f tiltekin
störf hjá rikinu. össur
og félagar hans töldu
þetta sýna, að leiðin frá
lýðræði til fasisma væri
stutt
Samkvæmni f hugsun
og gerðum hefur aldrei
verið hin sterka hlið rót-
tækra vinstri manna.
Þess vegna kemur það
ekki á óvart, að Össur
skuli nú boða „Berufs-
verbot“ á íslandi. Þetta
atvinnubann á að vfsu
ekki að ná til öfgamanna,
sem hættulegir geta ver-
ið öryggi rfkisins og
borgaranna, heldur emb-
ættismanna hjá Reykja-
vfkurborg! Orðrétt sagði
Össur, þegar hann var
að þvf spurður á fundin-
um f Háskólabíói hvernig
Alþýðubandalagið ætlaði
að stjóma Reykjavík: Við
ætlum „að byija á því,
sem við gerðum ekki illu
heilli sfðast þegar við
náðum borgarstjómar-
meirihluta, og það er að
fara og fæla alla æðstu
embættismenn borgar-
kerfisins úr starfi. Mér
er alveg sama, hvert við
sendum þá, f öskuna eða
látum þá sópa götur eða
bara rekum þá. Þeir
unnu skemmdarverk á
sfðasta kjörtímabili
vinstri meirihlutans og
burt skulu þeir“.
Hér talar frambjóð-
andi Alþýðubandalagsins
af mikilli hreinskilni. Það
er dýrmætt, að blaða-
menn DV skuli hafa
skráð þessi orð og birt
þau, þvf f þeim birtist lfk-
lega kjaminn f raun-
verulegri stefnu fs-
lenskra kommúnista. Hér
er talað umbúðalaust og
án kinnroða um það, sem
flokksfélagar Þjóðvilja-
ritstjórans þora ekki að
nefna opinberlega. En
em þeir annars allir á
sama máli? Sumir f Al-
þýðubandalaginu taln
fjálglega um lýðræði og
kjósa frekar að kenna sig
við jafnaðarstefnu en
kommúnisma. Hvað
finnst þeim um ummæli
Össurar? Hvað segir t.d.
hinn reyndi borgarfull-
trúi Siguijón Pétursson?
Hann og Ossur em önd-
verðrar skoðunar f mörg-
um málum, enda reyndu
Óssur og félagar hans
að bola Siguijóni úr
borgarstjóm fyrir
nokkrum mánuðum. Og
Ossur lét raunar kné
fylgja kviði á DV-fundin-
um, þegar hann sagði að
Siguijón þakkaði Davfð
Oddssyni fyrir að kjósa
sig f stjóra Sparisjóðs
Reykjav'fkur með „góð-
vild, greiðasemi, vináttu
og bræðralagi". Og til að
litillækka Siguijón, sem
er trésmiður að mennt,
lét doktor Óssur þau orð
falla, að Siguijón hefði
„meira minni heldur en
filar“.
Einvaldurinn
Frambjóðendur vinstri
flokkanna í Reylqavfk
hamra njög á því, að
Davíð Oddsson sé alft of
valdamikill. Þeir tala |lm
að hann sé einráður og
á fundinum f Háskólabfói
lfktu þeir honum ýmist
við Gorbachev, Kim II
Sung eða Stalín. Jafnvel
Bryndfs Schram tók
undir þennan söng. „Stal-
fn hafði lfka meirihluta,"
sagði hún. Og tfttnefndur
Óssur Skarphéðinsson
kvað engan annan mnn
á Gorbachev hinum
rússneska og . Davfð
Oddssyni, nema þann að
„okkar Gorbachev er
búlduleitur hrokkinkoll-
ur“.
Ummæli af þessu tagi
á kannald ekki að taka
alvarlega, en þegar haft
er f huga hversu oft þau
em endurtekin, vaknar
sú spuming, hvort vinstri
menn trúi þessu í alvöru.
Upplýsingar þeirra um
stjórakerfi og þjóðfé-
lagshætti f austurvegi
hjjóta þá að vera af
skomum skammti. Auð-
vitað er samanburður á
lýðræðislega kjöraum
borgarstjóra og einræð-
isherra f kommúnistarfki
út f hött Vilji Reykvfk-
ingar losna við Davfð
Oddsson úr borgarstjóm
kosið aðra framboðslista
en lista sjálfstæðis-
manna. Nóg er víst fram-
boðið af listum! Skyldu
menn geta losnað við
Gorbachev og Kim II
Sung með sama hætti?
Kannski frambjóðendur
Alþýðuflokks og Alþýðu-
bandalags gefi sér tóm
til að upplýsa okkur um
það?
Annars er skýringin á
árásunum á Davfð Odds-
son, borgarstjóra, ósköp
einföld. Vinstri menn
vita, að hann nýtur mik-
illa vinsælda f Reykjavfk
og allur þorri boigarfoúa
vill að hann verði áfram
borgarstjóri. Samkvæmt
könnun Félagsvfsinda-
stofnunar, sem Morgun-
blaðið birtir f dag, tefja
tæplega 65% kjósenda,
sem afstöðu taka, æski-
legt að Davíð verði
áfram borgarstjóri á
næsta kjörtímabili. 1
þeim hópi em 54%
þeirra, sem ætla að kjósa
Alþýðuflokkinn f borgar-
stjóraarkosningunum,
32% kjósenda Framsókn-
arflokksins, 16% kjós-
enda Alþýðubandalags
og 10% kjósenda Kvenna-
listans.
íslensk listmiðlun
Suðurlandsbraut 4,2. hæð, 108 Reykjavík.
Umboðssala — uppboðshald — sérfræðiráðgjöf.
Listaverk í
umboðssölu eftir:
Höfum verið beðnir
að útvega verk eftir:
Svavar Guðnason,
Gunnlaug Scheving,
Jón Stefánsson,
Júlíönu Sveinsdóttur.
Einar Hákonarson,
Gunnlaug Blöndal,
Gunnlaug Scheving,
Helga Þorgils,
Jóhannes Kjarval,
Jón Engilberts,
Karl Kvaran,
Kjartan Ólason,
Kristján Davíðsson,
Masson,
Matta,
Rainer,
Vasarély,
Venet.
íslensk listmiðlun er opin daglega frá kl. 16—18 og á laugardögum frá kl. 14—16. Upplýsingar
eru gefnar í síma 688884 og 688885 á sama tíma.
Gunnar B. Kvaran listfr., Hallgrímur Geirsson hrl.,
Haraldur Johannessen lögfr., Ólafur Kvaran listfr.