Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 55 Hann er skýr og blátt áfram í framkomu og virðist hafa óvenju góða hæfileika í tungumál- um, stærðfræði og píanóleik — og hlyti að teljast áhugaverður náungi jafnvel þó ekki viidi svo til að faðir hans er sovéski rithöfundurinn Alexander Solzhenitsyn. Fyrir skömmu lék Ignat Solzhenitsyn, sem er 13 ára gamall, sinn fyrsta opinbera konsert, Annan píanókon- sert Beethovens með Soviet Emigré Orchestra (Sovétsku útflytjenda- hljómsveitinni). Hann var aðeins 18 mánaða gamall þegar faðir hans var gerður útlægur. Ignat byijaði sex ára gamall að læra á píanó og æfir sig í þrjá tíma á dag milli þess sem hann stundar heimanámið. En hvað hefur faðir hans að segja um þetta konserthald sonar síns? „Hann hefur kvatt mig,“ segir tán- ingurinn með hreim sem minnir enn á Sovétríkin. Ignat Solzhenitsyn hólt sinn fyrsta konsert fyrir nokkru og þótt standa sig vel. COSPER Sonur Solzhenitsyns heldur konsert Jane Fonda gerist kaþólsk Jane Fonda hefur fengist við hitt og annað að undanfömu auk starfseminnar í kvikmynda- heiminum, allt frá fímleikum til stjómmála. Nú lítur út fyrir að hún sé gagntekin af trúarhug- sjón og hún les kristileg fræði öllum stundum. Það er hin kaþólska trú sem á hug hennar og hjarta um þessar mundir. Nú hefur Fonda farið fram á einkaviðtal við Pál páfa og haft er eftir honum að hann muni taka á móti henni með mikilli ánægju. 10115 — Þeim litla er sýnilega líka ljóst að hér er allt að fara til helvítis. Jane Fonda hefur nú tek- ið kaþólska trú. Mótorhjólasýning í HOUJWOOO prýtt flottustu mótorhjólum landsins og fyrir utan Hollywood gefur að líta restina af flottustu hjólum landsins því Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, verða heiðursgestir kvöldsins. Tískusýning verður frá Karl H. Cooper og Hænco hf. á mótorhjólafatnaði og græjum sem Hollywood Models sjá um. Nú, á efri hæðinni verða Greifarnir í öllu sínu veldí með músíkina á hreinu fyrir gesti hússins. Síðasta sýningarkvöld Mætið á fyrstu og einu mótorhjólasýningu í HOLUMIOOD * + * * ** Gódan daginn! FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.