Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 34
34 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGÚR 28. MAl 1986 Skoðanakönnun Heimdallar: 49% ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn SAMKVÆMT könnun, sem Heimdallur gerði fyrir nokkrum dögum og 388 Reykvíkingar á aldrinum 18 til 30 ára tóku þátt i, ætla 49% að kjósa Sjálfstæðis- Kosningahandbók Fjölvíss komin út KOSNINGAHANDBÓK Fjölvíss vegna bæjar- og sveitarstjórnar- kosninganna 31. mai er komin út. í handbókinni eru nefndir til allir frambjóðendur í kosningunum, en einnig er getið um úrslit síðustu kosninganna og skipan bæjar- stjóma og hreppsnefnda á kjörtíma- bilinu. Loks eru svo töflur fyrir úrslit kosninganna 31. maí. Kosninga- handbókin er 72 blaðsíður. flokkinn i borgarstjórnarkosn- ingunum á laugardaginn. 5,7% ætla að kjósa Alþýðubandalagið, 4,1% Alþýðuflokkinn, 2,1% Framsóknarflokkinn, 1,5% Flokk mannsins og 1,0% Kvennalistann. 21,5% sögðust ekki vita hvað þau ætluðu að kjósa og 15,5% vildu ekki svara. Samkvæmt könnuninni, sem tók til ýmissa þátta borgarmála, telja 90% þátttakenda Davíð Oddsson hæfastan til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík. í öðru sæti er Siguijón Pétursson með 3,5% og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í þriðja sæti með 2,8%. Þá var m.a. spurt, hvort þátttakendur myndu styðja stjómmálaflokk í borgar- stjóm með frambjóðendur, sem vildu fjölga borgarfulltrúum aftur úr 15 í 21. 43% sögðu „alls ekki“, 9% sögðu „ólíklega“, 10,5% „hugs- anlega" og 15,7% Já“. 16,3% svör- uðu „veit elcki". Könnun Heimdallar fór þannig fram, að 500 reykvískir kjósendur á aldrinum 18 til 30 ára voru valdir af handahófi úr íbúaskrá höfuð- borgarinnar og þeim sent könnun- arblað. 388 svarblöð bámst, sem er 77,6% þátttaka. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 96 - 27 maf 1986 Kr. Kr. ToIL EulKL 09.15 Kanp Sala gen«i DoIUri 41^40 41,460 40,620 SLpand 61,783 61,962 62339 Kaiulollari 30,132 43844 30320 29387 Donskkr. 43985 5,0799 Norskkr. 53694 53976 Scnakkr. 5,6805 5,6970 53066 FLmark 73474 73702 83721 Fr.franki 5,6712 5,6876 5,8959 Bete.franld Sr.franki 03847 03872 0,9203 213130 213763 22,4172 HolL gyilini 16,0668 16,1135 16,6544 ffir* 18,0670 18,1194 18,7969 0,02636 0,02643 0,02738 Austurr. sch. 23699 23774 2,6732 Portescndo 03711 03719 03831 Sp-peseti 03843 03851 03947 fei SDR(SéreL 034371 034441 034327 54,980 55,140 57,112 47,6471 47,7855 47,9727 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbskur Landsbankinn..................9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn...... ...... 8,60% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..............8,60% Samvinnubankinn...............8,00% Alþýðubankinn.................8,60% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóð8reikningar með 3ja minaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn................9,00% lönaðarbankinn............... 8,60% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir...................9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 8 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.... ....... 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn ............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Utvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,60% Iðnaðarbankinn............... 2,60% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... .... 2,60% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsðgn: Samvinnubankinn.......... 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hiaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 6,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. [ fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — Irfeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mlsmunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%. vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimitt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja til 6 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn...... .........8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir...................9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,00% Búnaðarbankinn............... 6,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,25% Útvegsbankinn................ 6,25% Verzlunarbankinn..... ..... 6,50% Steriingspund Pedro García, sendifulltrúi alþjóðasambandsins, og sjálfboðaliði frá Rauða krossi Perú ræða við fórnarlömb flóðsins. Safnar handa nauð- stöddum í Perú Rauði kross íslands: RAUÐI kross íslands hefur ákveðið að svara ákalli Alþjóða- sambandsins um hjálp tii nauð- staddra í Perú með fjárframlagi úr hjálparsjóði RKI, en fyrir nokkru varð svo mikil úrkoma að um 100 þúsund indíanar urðu að flýja heimili sin vegna flóða. RKÍ gengst þvi fyrir söfnun á næstunni og er hægt að leggja fjárframlög inn á gíró-númer 90000-1. Vatnið Titicaca er í 12.600 feta hæð og er þess vegna eitt hæsta fjallavatn í heimi. Á láglendi í nám- unda við vatnið eru heimkynni hinna svokölluðu Aymara-indíána. Úrkoman varð það mikil að láglend- ið í nágrenni vatnsins færðist í kaf. Enn eru engin merki þess að úrfell- inu linni. Því hefur Rauði krossinn ákveðið að styðja við bakið á indíán- unum, sem leitað hafa upp á hálend- ið þar sem mjög kalt er á nætumar. Samkvæmt upplýsingum Pedro García, sendifulltrúa Alþjóðasam- bandsins, bað Alþjóðasambandið um jafnvirði 700 þúsund Banda- ríkjadala til hjálparstarfs en hefur enn ekki fengið nema 32 þúsund dali og níu tonn af hjálpargögnum. García hafði einkum áhyggjur af bömunum, en hlutfallstala þeirra á þessu svæði er mjög há. Byggingavísi- talan lækkar um 0,08% Byggingarvísitalan, sem reiknuð er eftir verðlagi í maíbyijun, er 265,10 stig og hefur lækkað um 0,08% frá aprfl. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 28,9%. Undanfarna þijá mán- uði hefur hún hækkað um 2,7%, sem jafngildir 11,1% verðbólgu á heilu ári. Allir launaliðir byggingarvísi- tölunnar héldust óbreyttir á milli apríl- og maímánaða og flestir efnisliðir einnig. Örlítil hækkun varð á nokkrum efnisliðum, en heldur meiri lækkanir á öðrum, svo sem á tvöföldu gleri, og skýr- ist lækkun byggingarvísitölunn- ar af því. Byggingarvísitalan er reiknuð út fyrir alla mánuði ársins, en í tilkynningu Hagstofu íslands er tekið fram að við uppgjör verð- bóta á fjárskuldbindingar sam- kvæmt samningum þar sem kveðið er á um að þær skuli fylgja vísitölu byggingarkostn- aðar, gilda hinar lögformlegu vísitölur, sem reiknaðar eru út Qórum sinnum á ári eftir verð- lagi í mars, júní, september og desember. AJþýðubankinn............... 10,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn................. 9,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparísjóðir...................9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk möfk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparísjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn.... ........ 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............. 7, 00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir:................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..............7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlarfforvextir).. 15,25% Skuldabréf,almenn________________ 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandarikjadollurum....... 8,50% ísterlingspundum............ 11,75% í vestur-þýskum mörkum..... 6,25% ISDR......................... 8,00% Verötryggð lán miðaöviö iánskjaravfshölu í allt að 2’/z ár............... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84.... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæóa er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrel lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjóröungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfalislegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meöhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum slnnum á ári. Þá er elnnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar Innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu T ropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt aó bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundln i 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstói tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðió í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5% á ári. Mánaöariega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörteg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuöi, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verziunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísítölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1986 er 1432 stig en var 1428 stig fyrir apríl 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,28%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir april til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verötrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundið fó kjör kjör tfmabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2.5 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.