Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 Skoðanakönnun á vegum Hagvangs HAGVANGUR hf. gerði nýlega skoðanakönnun fyrir Morgunblaðið, þar sem grennslast var fyrir um afstöðu kjósenda í Reykjavík til framboðslista við borgarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. og afstöðu kjósenda um land allt til ríkisstjórnarinnar og einstaka stjórnmálaflokka. Greint var frá helstu niðurstöðum hér í blaðinu á iaugardag og sunnu- dag, en hér fer á eftir greinargerð Hagvangs fyrir könnununum. Borgar stj órn- arkosningar Taflall „Hvaða stjórnmálaflokki hyggst þú greiða atkvæði í borgarstjórnarkosningunum 31. maí?“ Fjöldi % Alþýðubandalag 49 8,2 Alþýðuflokkur 34 6,7 Framsóknarflokkur 11 1,9 Samtök um kvennalista 36 6,0 Sjálfstæðisflokkur 213 35,7 Flokkur mannsins 4 0,7 Ætla að skila auðu 18 3,0 Munu ekki greiða atkvœði 27 4,5 Veit ekki 126 21,2 Ncitar að svara 78 13,1 Samtals 596 100,0 HÉR Á eftár verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum úr skoðanakönnun Hagvangs, sem framkvæmd var fyrir Morgun- blaðið vegna kosninga til borg- arstjómar 31. mai næstkom- andi. Eins og fram kemur i töflu I, þá var könnunin gerð á tíma- bilinu 10.—20. maí að undan- skildum sunnudeginum 18. mai, hvítasunnudag. Heildarúrtakið tók til 780 einstaklinga og náði það til kjósenda á aldrinum 18—80 ára. Svör fengust frá 596 kjósendum eða 76,4% af brúttó- úrtaki. Aldursskipting þeirra sem upp- lýsingar fengust frá í könnuninni, Taflal Könnunartími: 10. mai-20. maí 1986 Ortaksstærð: 780 manns Svarprósenta brúttó: 76,4% Svarprósenta nettó: 88,0% Aldur þátttakenda: 18-"80 ára Framkvæmdamáti: Símleiði8 Búseta: Reykjavík samsvaraði mjög vel aldursdreif- ingu kjósenda í Reykjavík. Skipt- ing karla og kvenna var nánast í réttu hlutfalli við heildarkynskipt- ingu kjósenda, þó fengust heldur fleiri svör hlutfallslega frá konum en körlum. Það er álit Hagvangs að könnunin gefi allgóða mynd af fylgi flokkanna á meðal kjósenda, þá daga sem könnunin fór fram. í könnuninni voru þátttakend- urnir spurðir tveggja spuminga: „Hvaða stjómmálaflokki eða sam- tökum hyggst þú greiða atkvæði í borgarstjómarkosningum þann 31. maí næstkomandi?" Ef viðkom- andi var í vafa þá var hann spurð- un „Hvaða stjómmálaflokki eða samtökum er líklegast að þú myndir greiða atkvæði?" Niður- stöður úr þessum spuringum eru sýndar í töflu II. Athygli vekur tiltölulega hátt hlutfall þeirra sem em óákveðnir (21,2%), en rétt er að taka fram, að kosningaumræða í fjölmiðlum var almennt ekki byijuð á meðan könnunin fór fram. Þeir sem em óákveðnir skiptast nokkuð jafnt eftir aldri, en hins vegar virðast konur ekki hafa gert upp hug sinn í eins ríkum mæli og karlar. í töflu III em sýndar niðurstöður um fylgi flokkanna ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku til ákveðinna TaflalII Hlutfallslegt fylgi ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku eru lagðir til grundvallar. Alþýðubandalag Pjöldi % Skeldgu- frávik 62 15,5 + + 3,5% Alþýðuflokkur 38 9,5 + + 2,9% Framsóknarflokkur 14 3,5 + + 1,8% Samtök um kvennalista 39 9,7 + + 2,9% Sjálfstaeðisflokkur 244 60,8 + + 4,8% Flokkur mannsins 4 1,0 + +1,0% Samtals 401 100,0 TaflalV Hlutfallslegt fylgi eftir kyni, ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku eru lagðir til grundvallar. Kaxiar Konur Fjöldl % Fiöldi X Alþýðubandalag 27 15,0 22 13,2 Alþýðuflokkur 19 10,6 15 9,0 Framsóknarflokkur 7 3,9 4 2,4 Samtök um kvennalista 4 2,2 . 32 19,1 Sjálfstœðisflokkur 120 66,7 93 55,7 Flokkur mannsins 3 1,6 1 0,6 Samtals 180 100,0 167 100,0 TaflaV Hlutfallslegt fylgi eftir aldri, ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku eru lagðir til grundvallar. 18-29 ára 30-49 ára 50 ára og eldri Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Alþýðubandalag 16 17,6 19 16,0 14 10,4 Alþýðuflokkur 5 5,5 6 5,0 21 15,5 Framsóknarflokkur 4 4,4 3 2,5 4 3,0 Samtök um kvennalista 11 12,1 16 13,5 9 6,7 Sjálfstæðisflokkur 52 57,1 74 62,2 87 64,4 Flokkur mannsins 3 3,3 1 0,8 - - Samtals 91 100,0 119 100,0 135 100,0 lista em lagðir til gmndvallar. Jafnframt er reynt að ráða í hluta af hinum óákveðnu kjósendum, með hliðsjón af því hvaða flokki þeir greiddu atkvæði í síðustu borgarstjómarkosningum. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar þá fær Alþýðubandalag- ið 15,5%, Alþýðuflokkurinn 9,4%, Pramsóknarflokkurinn 3,5%, Sam- tök um kvennalista 9,7%, Sjálf- stæðisflokkurinn_60,8% og Flokkur mannsins 1,0%. f töflunni er jafn- frarnt sýnt skekkjufrávik niður- staðanna miðað við 95% vissu. Með öðmm orðum þá liggur fylgi Al- þýðubandalagsins á bilinu 12,0—19,0%, fylgi Alþýðuflokksins á bilinu 6,6—12,4%, fylgi Fram- sóknarflokksins á bilinu 1,7—5,3%, fylgi Kvennalistans á bilinu 6,8—12,6%, fylgi Sjálfstæðis- flokksins á bilinu 56,0—65,6% og fylgi Flokks mannsins á bilinu 0,0-2,0%. Áhugavert er að athuga fylgi flokkanna með tilliti til kyns- og aldursskiptingar meðal kjósenda, sem eingöngu tóku afstöðu til ákveðinna lista. í töflum IV og V em sýndar niðurstöður þessara athugana. í töflu IV kemur greinilega fram að fylgi Kvennalistans er áberandi meira á meðal kvenna en karla, auk þess sem karlar virðast í ríkari mæli ætla að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn samanborið við konur. Ifylgi Sjálfstæðisflokksins er svipað milli aidurshópa (sjá töflu V), þó virðist fylgi hans vera heldur meira á meðai eldri kjósenda, samanborið við þá sem yngri em. Á sama hátt virðist fylgi Alþýðu- bandalags og Kvennalista vera heldur minna meðal þeirra sem eldri em, en fylgi Alþýðuflokks aftur á móti hlutfallslega mest meðal þeirra sem elstir em. Var- hugavert er hinsvegar að alhæfa of mikið hvað þetta varðar, til þess em svörin í færra lagi. Að öðm leyti er vísað í töflumar hér til hliðar og eiga þær að skýra sig að mestu sjálfar. Fylgi ríkisstjórnarinnar o g stjórnmálaflokkanna DAGANA 9. mai tíl 19. maí gerði Hagvangur hf. skoðanakönnun fyrir Morgunblaðið á fylgi stjómmálaflokkanna til Alþing- is. Eins og fram kemur í töflu I, þá var úrtakið 1.000 manns og náði það til alls landsins. Svör fengust frá 781 kjósenda á aldr- inum 18—67 ára eða 78,1% af brúttóúrtaki. Aldursskipting þátttakenda, svo og skipting milli karla og kvenna, samsvar- aði mjög vel heildarskiptingu kjósenda á aldrinum 18—67 ára fyrir landið í heild. í könnuninni var spurt um eftir- farandi: „Ef eftit yrði til alþingis- kosninga á næstu dögum, hvaða stjómmálaflokki eða samtökum myndir þú greiða atkvæði?" Ef viðkomandi var óákveðin(n) þá var jafnframt spurt: „Hvaða stjóm- málaflokki eða samtökum er líldeg- ast að þú myndir greiða atkvæði?" Samanlagðar niðurstöður úr þess- um spumingum eru sýndar í töflu II. Hlutfall þeira sem eru óákveðnir er svipað og í fyrri könnunum. Þannig var það í mars 17,7% í desember 15,7% og í júní á síðasta ári 20,1%. Hinsvegar er hlutfall þeirra sem neita að svara heldur hærra en í fyrri könnunum. í töflu III eru sýndar niðurstöður könnunarinnar, ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku til ákveðinna lista eru lagðir til grundvallar. Til sam- anburðar eru einnig sýndar niður- stöður úr fyrri könnunum Hag- vangs og úrslit síðustu þingkosn- inga. Samkvæmt þeim virðist fylgi Bandalags jafnaðarmanna hafa minnkað frá fyrri könnunum, en fylgi Alþýðuflokks aukist frá síð- ustu könnun, þó það nái ekki því fylgi sem flokkurinn hafði meðal lqósenda fyrri hluta árs 1985. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Kvennalista er núna meira en þessir flokkar fengu í síðustu kosningum, en Alþýðubandalag og Framsóknar- Taflal Könnunartími: 9. maí—19. maí 1986 Úrtaksstærð: 1000 manns Svarprósenta brúttó: 78,1% Svarprósenta nettó: 90,2% Aldur þátttakenda: 18-67 ára Framkvæmdamáti: Stmleiðis Búséta: Allt landið flokkur fá nú heldur lakarí útkomu en í kosningunum 1983. Konur kjósa Kvennalistann í rík- ari mæli en karlar. Þannig hyggjast 12,9% kvenna kjósa Kvennalistann, en einungis 3,2% karla, af þeim kjósendum sem eingöngu tóku afstöðu. 49,8% karla virðast hins- vegar ætla að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn en 35,4% kvenna eru sama sinnis. Að öðru leyti var ekki mikill munur eftir kyni á afstöðu kjósenda til annarra fiokka. I könnuninni voru kjósendur einnig spurðir um afstöðu þeirra til ríkisstjómarinnar. Spumingin var eftirfarandi: „Styður þú eða styður þú ekki núverandi ríkis- stjórn?" I töflu IV em sýndar niður- stöður úr þessari spumingu, en henni svaraði 781 kjósandi. Til samanburðar em einnig sýndar niðurstöður úr fyrri könnunum fyrirtækisins, um stuðning eða andstöðu kjósenda gagnvart ríkis- stjóminni. 58,5% karla styðja núverandi ríkisstjóm, en 43,3% kvenna. Held- ur fleiri konur em hinsvegar óákveðnar eða 16,9% á móti 11,4% karla. Ekki er mikill munur á stuðningi eða andstöðu við ríkis- stjóm á höfuðborgarsvæðinu eða þéttbýli úti á landi, hinsvegar er áberandi stuðningur við ríkisstjóm- ina í dreifbýli. Að öðm leyti er vísað í töflur hér til hliðar og skýra þær sig að mestu leyti sjálfar. Taflall „Ef efnt yrði til Alþingiskosninga, hvaða stjóm- málaflokki eða samtökum myndir þú greiða at- kvæði?“ Fjöldi X Alþýðubandalag 75 9,6 Alþýðuflokkur 78 9,4 Bandaiagjafnaðarmanna 14 1,8 Framsóknarflokkur 72 9,2 Samtök um kvennalista 36 4,6 Sjálfstæðisflokkur 212 27,1 Flokkur mannsins 4 0,5 Ætla að skila auðu 29 3,7 Mun ekki greiða atkvæði 41 5,8 Veit ekki 144 18,4 Neitar að svara 81 10,4 Samtals 781 100,0 Tafla III Hlutfallslegt fylgi ef eingöngu þeir sem afstöðu tóku eru lagðir til grund vallar. Úrsl. maí mars des. júní mat febr. sept. kosn. 1986 1986 1985 1985 1985 1986 1984 Alþýðubandalag 17,3 15,4 18,6 14,6 12,0 12,2 10,8 16,1 Alþýðuflokkur 11,7 15,0 11,9 16,2 16,0 21,3 20,5 7,0 Bandal. jafiiaðarm. 7,3 2,9 5,3 4,3 7,7 6,4 6,0 6,2 FVam8Óknarflokkur 18,5 14,8 15,7 13,0 n,o 11,9 9,9 14,6 Samtök um Kvennal. 5,5 7,4 8,9 8,9 9,1 7,4 11,2 8,9 Sjálfstæðisflokkur 38,7 43,6 38,8 42,1 43,6 41,2 40,4 45,7 Flokkur mannsins — 0,8 0,8 0,8 0,6 0,6 1,2 Annað 1,0 1,6 TaflalV „Styður þú sfjórn?“ eða styður þú ekki l 1 rikis- mai mars des. jání mai febr. Mpt. 1986 1386 1985 1985 1985 1986 1984 Styður 61,1 53,6 41,8 49,1 46,6 41,9 47,6 Styðurckki 31,1 30,4 42,3 36,5 41,1 41,5 40,3 Veit ekki 14,1 4,3 13,6 12,6 11,3 13,6 8,9 Ncitaraðsvara 3,7 11,7 2,6 1,9 2,1 2,9 3,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.