Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986 Starf Vinnuskóla Akra- ness vekur athygli — rætt við Þórð Björgvinsson formann Æskulýðsnefndar Akraness VINNUSKÓLI Akraness er nú Það eru nú þessi helstu sumar- að hefja starfsemi sína, en á störf, sem vinna þarf fyrir bæjarfé- undanfömum árum hafa verið lagið t.d. er unnið töluvert við skóg- að hálfum hluta af bæjarsjóði. Hvað fá svo unglingamir laun? gerðar miklar skipulagsbreyt- ingar á starfsemi hans sem mælst hafa mjög vel fyrir og hafa vakið athygli víða um land. Það er Æskulýðsnefnd Akraness sem annast rekstur skólans en skóla- stjóri er Elís Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi Akraness. Starfsemi skólans hefur aukist mikið á undanfömum ámm og í dag er litið á hann sem hvert annað þjónustufyrirtæki á Akranesi og nýta íbúar bæjarins sér þjónustu hans í mjög auknum mæli. Vinnuskólinn er starfræktur um þriggja mánaða skeið og hafa um 150 unglingar á aldrinum 14, 15 og 16 ára sumarvinnu sfna og þar eru starfsmenn 25. Við ræddum við Þórð Björgvinsson, formann Æsku- lýðsnefndar Akraness, um vinnu- skólann og önnur störf Æskulýðs- nefndar Akraness. Þórður var fyrst spurður hvenær uppbygging vinnu- skólans hefði hafíst? Vinnuskóli Akraness hefur verið starfræktur í langan tíma hér á tAkranesi með misjöftmm árangri en þessar breytingar sem verið hafa gerðar núna hafa staðið sl. 3—4 ár. Hér áður fyrr var þessi starfsemi ekki nógu markviss. Skólinn hafði fáa yfirmenn, starfsemin var lítið skipulögð og krakkamir vissu nán- ast ekki hvað næsti dagur hefði uppá að bjóða í störfum. í dag liggja fýrir áætlanir um hvemig starfsem- in gengur fyrir sig sem næst allt starfetímabilið. Og hver eru helstu störfin sem imgHnjrnniir vi'nna? rækt í bæjarlandinu, frágang á lóð- um, núna t.d. við dvalarheimilið, einnig við að tyrfa ýmis svæði og alhliða snyrtingu og túnaslátt. Þá vinnum við mikið fyrir einstaklinga og fyrirtæki í bænum og eitt ánægjulegasta starfíð er að vinna fyrir ellilffeyrisþega á Akranesi en þjónusta til þessa fólks er greidd Launakjör þeirra hafa batnað mikið hjá þeim frá því sem áður var, enda var það grundvöllurinn fyrir breytingum á starfseminni að launakjör yrðu lagfærð. Hér áður fyrr þóttu launakjör slæm og vinnu- brögð voru eftir þvf. Þetta hefur lagast mikið sem betur fer. Við byrjuðum að greiða þeim 80% af taxta verkalýðsfélaga en nú höfum við hækkað þetta til sam- ræmis við verkamannataxta. Við erum með þrjá aldurshópa í störfum eins og fram kom áðan og okkar vilji er sá að við bætist 13 böm en einhver bið verður á því. Þannig að þú ert ánægður með uppbygginguna og hvernig til hefur tekist? Já ég er það. Við höfum verið samtaka um þetta f nefndinni og útkoman er ekki síst því að þakka ásamt því að æskulýðsfulltrúinn okkar, sem jafnframt er skólastjóri vinnuskólans, hefur stjómað þessu ásamt undirmönnum sfnum með glæsibrag. Við byggðum þetta upp eftir fyrirmyndum úr öðrum sveit- arfélögum, en okkar lán er það að Þeir bera hita og þunga i starfi Vinnuskólans á Akranesi. Frá vinstri: Elís Þór Sigurðsson æskulýðs- fulltrúi og Þórður Björgvinsson formaður Æskulýðsnefndar Akraness. okkur tókst að forðast óþarfa jrfír- byggingu á starfsmannahaldi. Þess vegna öðru fremur hefur okkar skóli vakið mikla athygli. Til marks um það mun skólinn verða tekinn til sérstakrar um^öllunar á nor- rænni ráðstefnu um vinnuskóla á næstunni og þar mun Elís Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi halda fyrirlestur. Annað sem ekki má gleymast er að menn verða að vera sammála um leiðir. Það hefur okkur tekist. Þeir sem skipa æskulýðsnefnd koma úr ólíkum stjómmálaflokkum og til að ná árangri verðum við að brúa ólfk sjónarmið og það hefur aldrei verið neitt vandamál hjá okkur. Flestir okkar hafa starfað saman um langan tíma og starfíð hjá okkur hefur skilað góðum árangri og það sjá allir að slíkt er ekki hægt ef ágreiningur er mikill milli manna. Almennt um æskulýðsmál. Hvernig er staða þeirra á Akra- nesi? Þessi málaflokkur er í mjög góðu lagi hjá okkur á Akranesi. Við höldum uppi öflugu starfí í æsku- lýðsheimilinu Amardal og svo má ekki gleyma geysiöflugu starfí ein- stakra félaga á staðnum, t.d. fþróttafélaganna, og hjá okkur eru engin unglingavandamál til, vanda- mál þeirra em frekar komin frá þeim fullorðnu. Þörf unglinganna fyrir félagsstarf er fyrir hendi og það þarf að virkja eins og framast er kostur. Gott félagslíf unglinga og störf tengd þvf em bestu leiðim- ar til að forðast vandamál sem víða hafa komið upp. Ég tel okkur hafa tekist þetta vel og fyrir það megum við vera þakklát. Eins og staða þessara mála er í dag hjá okkur getum við verið án- ægð. Auðvitað verðum við alltaf að vera vakandi yfir breytingum, annars staðnar starfíð og það má aldrei henda okkur, sagði Þórður Björgvinsson, formaður Æskulýðs- nefndar Akraness, að lokum. JG iv mI m Þeirþekkjast sem fremstir fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.