Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 43 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Undirritaður er stundum spurð- ur að því hvar hægt sé að læra stjömuspeki og hvemig nám stjömuspekin er. Þessar tvær spumingar verða til umfjöiiunar hér, sú fyrri í dag. Hvar Fym- íslendinga em nokkrar leiðir færar. í fljótu bragði virð- ast koma helst til greina: sjátfs- nám, námskeið, bréfaskólar eða námsdvöl erlendis. Sjálfsnám FÍestir sem hafa lagt stund á 8tjömuspeki hér á landi, fram á þennan dag, hafa lært hana í gegnum lestur bóka og með þvf að reikna út stjömukort fyrir ættingja, vini, kunningja og t.d. frægt fólk. I bókaversl- unum er hægt að fá bækur sem gefa leiðbeiningar um útreikn- ing og úriestur stjömukorta. Ættingjar og vinir em síðan fómarlömb, þ.e. með því að skoða hegðun þeirra lærir nemandinn á stjömumerkin. Tvíburinn er sagður hafa þessa og hina eiginleika vegna þess að stjömuspekingurinn sér þá í fari fólks í Tvíburamerkinu. Hluti af náminu er þvf fólginn f því að skoða umhverfið og fólk. NámskeiÖ Til skamms tfma var eklri hægt að læra stjömuspeki hér á landi nema f gegnum sjálfsnám. í dag er hins vegar hægt að fara á þriggja vikna eða þriggja mán- aða námskeið, þar sem kenndur er útreikningur stjömukorta og gmnnþættir stjömuspekinnar. Auk þessara námskeiða sem hafa aðallega verið fyrir byij- endur em fyrirhuguð fram- haldsnámskeið. Samtök áhugamanna Samtök áhugamanna um stjömuspeki á íslandi vom stofnuð 14. desember síðastlið- inn, og em meðlimir nú 160—200 talsins. Markmiðið með stofnun samtakanna var að skapa vettvang fyrir um- ræðu, gefa áhugamönnum kost á að hittast regiulega og ræða um stjömuspeki. Einnig að standa fyrir fræðslu um stjömu- speki, m.a. með þvf að bjóða erlendum gestum til landsins, bæði til að halda fyrirlestra og námskeið. Bréfaskólar Margir bréfaskólar em starf- ræktir vfða eriendis. Breska stjömuspekisambandið býður t.d. upp á námseið á ýmsum stigum. Byijendanámskeið f 1 ár, fyrir lengra komna 1 ár í viðbót og síðan 1 árs lokaá- fanga. Hægt er að skrifa til Englands og fær viðkomandi nemandi send gögn og fær jafn- framt einkakennara sem fer yfir verkefni og gefur leiðbein- ingar. Þetta námskeið gefur sfð- an ákveðin réttindi og m.a. titil sem er viðurkenndur af alþjóða- samtökum stjömuspekinga. Skólar erlendis Vfða eriendis em starfræktir skólar sem kenna stjömuspeki. í Bandaríkjunum t.d. er stjömu- speki vfða kennd á háskólastigi en þá yfirieitt sem hluti af öðm námi, t.d. sálfræði. Sfðan em víða einkaskólar sem sérhæfa sig f stjörauspeki og er náms- tími misjafn, allt frá styttri námskeiðum upp f nokkurra ára nám. Víða, t-d á Norðuriöndum, er stjömuspeki sfðan kennd sem valfag f námsflokkum. Næst- komandi þriðjudag mun ég síð- an taka fyrir spuminguna um það hvers konar nám stjömu- speki er. 1 lÓCIfá •* LJUdlVM SMÁFÓLK ONE OFTHE LONGEST HITTERS ON THE TOUR, HE NOU) HAS A NEW NICKNAME ©1BðSUnW»dF—ture Syndteale.lnc. here's the world famous 60LFER GETTIN6 REAPV sl POWlWHATA PRIVE! Hér er golfspilarinn Vá, svaka högg! heimsfrægi tilbúinn að slgóta. Frægur fyrir lengstu skot- ^jói kýlir' in í keppninni hefur hann fengið nýtt viðumefni... BRIDS Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Dálkahöfundur og Þorgeir Pétur Eyjólfsson komust sjálf- krafa í Botnavinafélagið fyrir frammistöðu sína í þessu spili. Áustur gefur; N/S á hættu. Vestur ♦ DG3 V ÁKG93 ♦ 9 ♦ D1054 Norður ♦ - V10654 ♦ G7652 ♦ KG82 Austur ♦ Á876542 V82 ♦ D1084 ♦ - Sudur ♦ K108 VD7 ♦ ÁK3 ♦ Á9763 Valgerður Kristjónsdóttir og Ester Jakobsdóttir voru í N/S: Vestnr Nor6ur Aotar Satar Vcatar Nortar Aaatnr Satar ! — — 3 spaðar ásrðod 4spaöar 4arönd Pass ftut Pass Þetta eru nokkuð einkenni- legar sagnir þegar menn sjá allar hendur, en fjögurra granda sögn norðurs var jneint sem láglitarsögn, en sdður tók hana sem eðlilega. Þvf voru fjögur grönd pössuð þegjandi oghljóðalaustút. Vestur lyfti hjartakóngnum og skipti svo yfir í spaða. Suður fékk slaginn á kónginn, prófaði, tígulinn, varð fyrir vonbrigð- um, spilaði laufi á gosann og varð aftur fyrir vonbrigðum. I Niðurstaðan var óhjá- ‘kvæmilega: fjórir niður á hættunni. 400 í A/V. A/V rifu skorblaðið hlakk- andi úr bakkanum til þess eins að sjá súlu af 420 1 A/V fyrir fjóra spaða slétt staðna Umsjón Margeir Pótursson Á opnu alþjóðlegu móti f Cap d’Agde f Frakklandi um sfðustu mánaðamót, kom þessi staða upp f skák alþjóðlega meistarans Wat- son,Engiandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Frakkans Bricard. 18. RxdS! og svartur gafst upp. Hann á ekkert betra en 18. — Hxg3, 19. Rxe7+ - Rxe7, 20. Bxe6+ — fxe6, 21. hxg3 og hvftur hefur unnið skiptamun. Banda- rfski stórmeistarinn Dmitri Gurevich sigraði á mótinu með 8 v. af 9 mögulegum. Hálfum vinn- ingi minna hlutu landi hans Kudr- in, Daninn Höi, Hresc, Júgóslavfu og Sharif, Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.