Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1986 53 Garður: Fótboltinn og söng- urinn kæfir pólitíkina Garði. ÞRÁTT fyrir að nú séu aðeins örfáir dagar til kosninga hefir lítíð farið fyrir kosningabaráttu hér í þorpinu og lítíð farið fyrir þeim sem i kjöri eru. Tveir listar bjóða fram og hafa báðir opnað kosningaskrifstofur sem liggja í faðmlögum (nánast) við Heiðar- braut. Þá hafa bæði flokksbrotin gefið út kosningasnepla og er vist von á fleiri slíkum fyrir kosningar, a.m.k. frá öðru þeirra. Annað er það sem virðist bera öllu hærra hér þessa dagana. Fót- boltaliðið okkar fór upp á Skaga um síðustu helgi og hefír um fátt verið meira talað en þá frægðarför síðustu daga þegar okkar menn komu heim með 3 stig í pokahom- inu. Nokkrir aðilar lögðu það á sig að renna uppeftir og sóttist leiðin seint heim og var klukkan farin að ganga á fimmta tímann um morg- uninn þegar einhveijr þeirra náðu heim. Höfðu þeir villst af leið á öldurhús og var vel á móti þeim tekið. Skýringuna fengu þeir dag- inn eftir þegar í ljós kom að þeir höfu hafnað á krataskemmtun og hafa sumir hveijir a.m.k. ekki verið orðaðir við þann fíokk fyrr. Þá mætti einnig nefna uppákomu sem nú gengur yfír. Hún er á þann veg að Ingveldur Hjaltested hefír komið hingað nokkrar ferðir til liðs við kirkjukórinn sem hefír æft f vetur af miklum krafti. Hvetur hún kórmeðlimi, sem flestar eru hús- mæður hér á staðnum, að æfa tón- stigann; heyrist því víða úr homi „aaaaaaa" eða þá, „ég held hún mamma sé að verða vitlaus" eða „guð, mamma hættu þessu". Fréttaritarinn kann þessa sögu ekki öllu lengri en vonar að þær sögur sem gárungamir láta flakka af þessu tilefni eigi ekki við nein rök að styðjast og að lesandanum sé orðið ljóst að lítið fer fyrir pólitísk- um væringum í Garðinum þessa dagana. Arnór Dagpeningar ríkisstarfs- manna hækka Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga ríkisstarfs- manna vegna ferðalaga innan- lands og utan frá og með 1. júní næstkomandi. Dagpeningar er- lendis hækka um 12% i SDR (sér- stökum dráttarréttindum) en þeir hafa verið óbreyttír i eitt ár. Jafnframt hafa verið gefnar úr nýjar reglur um greiðslu dag- peninga erlendis. Þá hækkuðu dagpeningar innanlands um 6% en akstursgjald verður óbreytt. Almennir dagpeningar vegna dvalar í New York borg verða 160 SDR (7.173 kr.) en annars staðar 135 SDR (6.456 kr.) Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlits- starfa verða 95 SDR í New York borg (4.543 kr.) en 85 SDR annars staðar (4.064 krónur). Dagpeningar vegna ferðalaga innanlands verða eftirfarandi: Gist- ing og fæði í einn sólarhring 2.500 krónur, gisting í einn sólarhring 1.100 kr., fæði hvem heilan dag (minnst 10 tíma ferðalag) 1.400 kr. og fæði í hálfan dag (minnst 6 tíma ferðalag) 700 krónur. Við erum með hagstœðu verðin og úrvalið Ifka! abriel PtVFAB 1U í MIKUJ ÚRVALI fþAlternatorar Startarar Nýlr OQleba verksmldiuuppgerölr. ótal geröir og tilheyrondl varahlutir. Kúplingsdiskar og pressur í eltirtalda fólksbíla og jeppa Ameríska — Enska Franska — italska Saenska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOU SpennustiMar id»in* ^^ $ta ^ „Fljótandi gler" Bílabón i sérflokki WSL 3 H F - 5t' t-, HJkBCRS A I ■j * . V “ n i nfr llllli a I FIAT varahlutir I ■npvf 3Q 3 i í úrvali e Auövelt í notkun e Auðvelt aö þrífa e Margföld ending Bónoöu t d bretti og geröu somonburö vtö oöror böntegunOir Þú tekur enga óhcBttu pvi vlö endurgrelöum ónotoöor ettirstöövor et bú ort ekki fyllilega ónœgó/ur meö órongurinn Betrí bill fyrir lítinn pening Varahlutlr I kveikjukerfió Jaá Einnlg úrval kvelkjuloka. jBh hamra „Hlgh Energy", ■I hóspennukefla og transistorkvelkjuhluta flBvt I ameriska w Jpr'* bila. frá 1976 og yngri. KERTAÞRÆÐIR I paMondl »ettum. UiMáiMHtaéilMbMiþb Kópa wm deyfk truftandl rotbytgtur. Glóöarkerti í úrvali fyrlr TOYOTA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Olíuslur Spíssadisur Fœðidœlur ! M =TTsT SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88 !M:H G ” SKEIFUNNI 5A SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91 - 8 47 88 Aukþess meöal annars: Stýrisendar Splndilkúlur Vatnsdœlur Mióstóövar og mótorar Ljós og perur ■M--1 j-.TÆl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.