Morgunblaðið - 28.05.1986, Blaðsíða 22
22___________MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1986_
Vinnustaðafundur
Alþýðubandalagsmanna
eftir Guðrúnu Zoega
Á forsíðu Þjóðviljans 22. maí sl.
er sagt frá vinnustaðafundi Al-
þýðubandalagsmanna, sem haldinn
var í Fjarhitun hf. og fleiri fyrir-
tækjum við Borogartún 17, 20.
maí sl. Þjóðviljinn segir sigri hrós-
andi frá því, hvemig Guðni Jóhann-
esson, frambjóðandi Alþýðubanda-
lagsins, hefur kaupverð Olfusvatns
í æðra veldi og fínnur út, að það
margfaldast á 50 árum, ef það er
lagt inn á banka með nógu háum
vöxtum.
Þar sem undirritnð var á fyrr-
nefndum fundi, saknaði ég þess,
að ekki skyldi vera nánar greint
frá honum. I Þjóðviljanum segir t.d.
ekkert um það, að fátt hafí orðið
um svör hjá sérfræðingi Abl. í hita-
veitumálum, þegar hann var spurð-
ur um það, hvaðan hann ætlaiði að
fá þá orku, sem nota á til fískeldis
í stórum stil, ef ekki verður virkjað
að Neq'avöllum. Ekki er heldur sagt
frá því hveiju hann svaraði, þegar
hann var spurður hvað það kostaði
að tvöfalda dreifíkerfí hitaveitunnar
til þess að fá vatn, sem hægt væri
að hita upp með afgangsrafmagni.
eftir Stellu Björk
Baldvinsdóttur
Ég hef verið að hugleiða hver
réttur aldraðra er þ.e.a.s. hins lög-
gilta ellialdurshóps (67 ára og eldri)
og hvað sé framundan fyrir þá.
Ég kynnti mér þessi mál og þetta
er árangurinn.
Heimaþjónusta
Allir 67 ára og eldri eiga rétt á
heimaþjónustu, um hana þarf að
sækja til félagsmálastofnunar, en
þá er átt við aðstoð sem veitt er á
heimili aldraðs einstaklings.
Heimaþjónustan er tvíþætt:
Annars vegar heilbrigðisþátturinn,
þ.e. læknisvitjanir, heimahjúkrun
og endurhæfíng í heimahúsum.
Hinsvegar félagslegi þátturinn þ.e.
heimilishjálp, félagsráðgjöf og
heimsending matar.
Heimaþjónustu skal einnig veita
sem kvöld-, nætur og helgidaga-
þjónustu, ef þjónustuhópur aldraðra
telur þörf á og stjóm heilsugæslu-
stöðvar og félagsmálaráð sam-
þykkja.
Heimilishjálp er veitt allt frá 3
klst. hálfsmánaðarlega — 3 klst.þ
daglega. Þá er séð um öll almenn
þrif, yfírsetu og ýmsa snúninga,
t.d. innkaup o.fl.
Einnig er hægt að fá tímabundna
þjónustu vegna veikinda. í dag
njóta ellilífeyrisþegar heimsending-
ar matar. Það var byijað á þessari
þjónustu í Keflavík í desember
1984. Láonessuklúbbur Keflavfkur
sér um þennan þátt, fyrsta árið
sköffuðu þær sína eigin bfla til að
geta annast dreifínguna en f desem-
ber 1985 skaffaði bærinn bfl ásamt
bflsfjóra en Lionessur fara með og
afhenda fólkinu matarbakkana.
Einnig geta ellilífeyrisþegar
fengið spólur frá Blindrabókasafni
íslands, Lionessuklúbbur Keflavfk-
ur sér um að útvega spólumar og
dreifaþeim.
Ekki var sagt frá því hveiju Guðni
svaraði, þegar hann var spurður
hver væri munurinn á spá hitaveitu-
stjóra og hinni óbirtu spá orkuspár-
nefndar eða hvemig þessar spár
hljóðuðu. Þvf svaraði hann þannig,
að það vissi hann ekki, en hann
vissi, að það munaði helming (!),
en auk þess „mglaði hann alltaf
saman megawöttum og gígawatt-
stundum". Ekki er sagt frá svömm
Athvarf
Keflavíkurbær rekur athvarf
fyrir aldraða á Suðurgötu 15—17,
sem er opið frá kl. 13.00—18.00
alla virka daga. Þessi starfsemi
hófst á Smáratúni 32, en fluttist á
þessu kjörtímabili á Suðurgötu
15—17, en við það margefldist
starfsemin. Þar em tveir starfs-
menn, þar er boðið upp á spil,
föndur, bingó, gleðistund, mynd-
bandasýningar, heitan pott og böð.
Það er mikið lán að eiga að
Styrktarfélag aldraðra á Suðumesj-
um, sem er einnig með félagsstarf
fyrir aldraða á Suðumesjum.
Dagskráin hjá þeim sl. ár var
mjög fjölbreytt, t.d. föndur, spil og
keramik á Suðurgötu 12, bókband
á Hringbraut 57.
Farið var í leikfími og sund.
Sundnámskeið var haldið, spilað
bingó og haldin gleðistund, farið í
leikhús og utanlandsferð var fyrir-
huguð. Einnig var boðið upp á hár-
greiðslu, klippingu og fótsnyrtingu.
Þessi starfsemi er öll nauðsynleg
og vonandi notfærir fólk sér þessa
starfsemi sem þama fer fram, því
hvað er tómlegra en að hafa ekkert
við að vera.
Fólk fær félagsskap hvert af
öðm og getur átt góðar stundir
saman.
Leiguíbúðir
Keflavíkurbær á 11 leiguíbúðir á
Suðurgötu 12—14, 12 leiguíbúðir á
Suðurgötu 15—17, leigir 7 íbúðir á
Hringbraut 57, sem síðan em end-
urleigðar til aldraðra. Félagsmála-
ráð úthlutar þessum íbúðum.
Heimaþjónusta
og heimahjúkrun
Við hveija heilsugæslustöð skal
starfa þjónustuhópur aldraðra, sem
er samstarfshópur starfsfólks
heilsugæslustöðvar, sem hópurir.n
tengist, starfsfólk félagslegrar
þjónustu viðkomandi sveitarfélags
svo og þeirra stofnana sem vinna
Guðna, þegar hann var spurður um,
hve langan tíma tæki að byggja
Nesjavallavirkjun.
Sannleikurinn er sá, að þessi sér-
fræðingur Alþýðubandalagsins vissi
ótrúlega lítið um hvað hann var að
tala, ruglaði saman gmndvallar-
hugtökum og gat fáu svarað.
Virkjun á Nesjavöllum
Þegar rætt er um virkjun á
Nesjavöllum eða kaup borgarinnar
á Ölfusvatni, þá hefur minnihluta-
flokkurinn í borgarstjóm orðið tíðr-
ætt um það, að ekki væri þörf á
meiri orku fyrr en á næstu öld.
Þeir vísu menn virðast ekki fylgjast
með tímanum eða gera sér grein
fyrir því, að nú er árið 1986 og
því aðeins 14 ár til aldamóta. Á
síðustu ámm hefur það komið æ
skýrar í ljós að jarðhitinn er ekki
sú óþijótandi orkulind, sem áður
var talið. Þetta Iýsir sér þannig að
vatnsborð í borholum lækkar og
kalt vatn streymir inn. Viðbótar-
virkjun er því nauðsynleg, ekki
einungis til að mæta aukinni orku-
þörf, heldur einnig til að ofnýta
ekki þau jarðhitasvæði, sem nú em
nýtt. Þess má einnig geta að með
að öldmnarþjónustu á starfssvæði
hópsins.
I hópnum skulu ekki starfa fleiri
en fímm og aldrei færri en þrír. í
hópnum skal starfa læknir, ef kost-
ur er skal hann vera sérfræðingur
í öldmnarlækningum, heimilislækn-
ingum eða lyflækningum. Þar starf-
ar og hjúkmnarfræðingur með
þekkingu á öldmnarþjónustu eða
heilsugæslu auk starfsmanns fé-
lagsmálaþjónustu með menntun fé-
lagsráðgjafa eða þekkingu á félags-
legu sviði.
Hlutverk þjónustuhóps aldraðra
en
1. Að fylgjast með heilsufarslegri
og félagslegri velferð aldraðra í
umdæmi sínu.
2. Að meta vistunarþörf aldraðra í
umdæminu.
3. Að sjá til þess að aldraðir á
svæðinu fái þá þjónustu sem þeir
þarfnast. Ætíð skal haft að leiðar-
ljósi það markmið laganna að
aldrað fólk geti sem lengst búið
eðlilegu heimilislífí.
Helstu ástæður fyrir því að óskað
er heimahjúkmnar er þörf á aðstoð
við lyflatiltekt, aðhlynningu (böð-
um), sáraskiptingar, sprautugjafír,
blóðþrýstingsmælingar o.s.frv.
Kvöld- og helgarþjónusta þyrfti
að koma á vegum heimahjúkmnar.
Fyrirbyg-gjandi
heilsuverndarstarf
Lífshættir geta t.d. haft áhrif á
heilsu manna og þeim á fólk að
geta ráðið sjálft. Aldraðir þurfa
hinsvegar stuðning og leiðbeining-
ar, því þeir em í áhættuhóp, sér-
staklega hvað varðar kyrrsetu og
óhollt maræði. Það þarf fyrst og
fremst að auka fyrirbyggjandi
aðgerðir. Með aukinni fræðslu og
heilbrigðishvatningu, sem höfðar til
aldraðra. Faglært fólk á að sinna
þessum þætti.
Byggring langlegu-
deildar fyrir aldraða
í sjúkrahúsi Keflavíkurlæknis-
„Sannleikurinn er sá,
að þessi sérfræðingur
Alþýðubandalagsins
vissi ótrúlega lítið um
hvað hann var að tala,
ruglaði saman grund-
vallarhugtökum og gat
fáu svarað.“
virkjun í Hengli má fá ódýrt raf-
magn í kaupbæti, hins vegar er
jarðhitavirkjun þar hagkvæm, jafn-
vel þó ekki komi til rafmagn-
svinnslu.
Fjármagnskostnaður —
orkukaup
Alþýðubandalagsmenn tala mik-
ið um allt, sem gera á fyrir þann
fj ármagnskostnað, sem sparast
mundi með patentlausn þeirra, þ.e.
Stella Björk Baldvinsdóttir.
„Mikil þörf er fyrir nýtt
elliheimili í Keflavík,
enda óska aldraðir
helzt eftir því að búa í
sínu byggðarlagi, þegar
aldurinn færist yfir og
fólk þarf á þessari
nauðsynlegu þjónustu
að halda.“
héraðs dvelja að jafnaði 18—20
hjúkmnar- og langlegusjúklingar,
en þar er legupláss fyrir 26 á
almennu deildinni. Biðlistinn fyrir
langlegu- og hjúkmnarsjúklinga á
Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs
er að jafnaði 10—15. 28 em á
hjúkmnardeild á Garðvangi í Garði
og er þar einnig biðlisti. Nokkur
nöfti em þau sömu á báðum listum
fyrir Sjúkrahúsið og Dvalarheimili
aldraðra. Á þessu sést hve nauðsyn-
legt er að hefja byggingu langlegu-
deildar við Sjúkrahúsið — D-álmu.
Þar væri hægt að annast flesta
sjúka aldraða á heimaslóðum og
að fresta Nesjavallavirkjun um tíu
ár og kaupa í staðinn afgangsorku
frá Landsvirkjun. Ekki virðast þeir
taka það með í reikninginn, að
jafnvel þótt orkan frá Landsvirkjun
fengist odýrt, þá er hún ekki ókeyp-
is. Á tíu ámm væri búið að eyða
mörg hundmð milljónum til kaupa
á afgangsrafmagni, en við stæðum
ekkert nær framtíðarlausn á þess-
um málum en nú.
Tímabundinn fram-
bjóðandi
í Þjóðviljafréttinni, sem minnst
er á í upphafi greinarinnar, er ekki
sagt frá því, að þegar fundurinn
stóð sem hæst, varð sérfræðingur-
inskyndilega tímabundinn og þurfti
að flýta sér af fundi. Guðrún
Ágústsdóttir, sem var með Guðna
á fundinum kvaddi starfsfólk með
ósk um, að hugsað væri hlýlega til
þeirra á kjördag. Ég er sannfærð
um, að Reykvíkingar munu hugsa
hlýlega til þeirra og annarra aftur-
haldssinna á kjördag og stuðla að
því, að hvorki þeir né framsýnni
Reykvíkingar þurfí að sitja skjálf-
andi í kaldri borg að tíu ámm liðn-
um eins og raunin mun verða ef
alþýðubandalagsmenn fá einhveiju
ráðið um stefnu Reykvíkinga í
orkumálum. Ég hvet Reykvíkinga
til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn til
þess m.a. að ódýr hitaorka sé tryggð
til frambúðar.
Höfundur er verkfræðingur hjá
Fjarhitun hf. Hún skipar 17. sæti
& iista Sjálfstæðisfiokksins til
borgarstjómarkosninga 31. maí
nk.
það mundi auðvelda aðstandendum
að vera nálægt sfnum nánustu
þegar veikindi ber að höndum.
Skammtíma-
vistun aldraðra
Nauðsynlegt er að koma upp
skammtfmavistun fyrir aldraða
sjúka. T.d. vegna veikinda aðstand-
enda og einnig gera aðstandendum
mögulegt að komast í sumarfri o.fl.
Sérhannað húsnæði
Keflavíkurbær byggði söluíbúðir
á Birkiteig 4—6, en bærinn á sam-
eignina. Nú hefur verið ákveðið að
hefla byggingu sölufbúða við
Kirkjuveg fyrir aldraða.
Bygging elliheimilis
í Keflavík
Stjóm dvalarheimilis aldraðra á
Suðumesjum rekur tvö heimili fyrir
aldraða, Hlévang í Keflavík, þar
sem em 15 vistmenn á öldmnar-
deild og Garðvang í Garði, þar sem
em 42 vistmenn. Hlévangur er mjög
óhagstætt húsnæði á þremur hæð-
um. Engin lyfta er í húsinu og þarf
fólk því að geta gengið stiga. Mikil
þörf er fyrir nýtt elliheimili í Kefla-
vík, enda óska aldraðir helzt eftir
því að búa áfram í sínu byggðar-
lagi, þegar aldurinn færist yfír og
fólk þarf á þessari nauðsynlegu
þjónustu að halda.
Ýmis réttindi
ellilífeyrisþega
Ellilífeyrisþegar ættu að verða
sér út um bækling frá Tryggingar-
stofnun ríkisins og kynna sér hann.
Þar kemur m.a. fram að sveita-
stjómum er heimilt að lækka fast-
eignaskatt, sem ber að sækja um.
Ellilífeyrisþegi, sem hefur óskerta
tekjutryggingu á rétt á niðurfell-
ingu fastagjalds fyrir síma og fl.
Eftirlaunaréttindi
ellilífeyrisþega
Ellilffeyrisþegi á rétt á eftirlaun-
um frá sínum lífeyrissjóði og er það
mismunandi eftir lífeyrissjóðum.
Ellilífeyrisþegi ætti að kynna sér
þessi mál hjá þeim lífeyrissjóði, er
hann greiddi iðgjöld til.
Höfundur skipar 5. sæti i lista
Sjilfstæðisflokksins i Keflavík.
Réttur aldraðra -
hvað er framundan?