Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 10
I 10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1986 + íbOÖ PASTEICfMiMA VITðlTIG IS, Simi 96020 96065. Opiðkl.1-4 FRAMNESVEGUR. 40 fm í tvíb. ROFABÆR. 2ja herb. falleg 60 fm. 1. hæð. V. 1750þús. FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 1. hæð. Nýl. hús. Bílageymsla. Sauna og góð sameign. V. 1850-1950 þús. LAUGAVEGUR. 55 fm íb. á jarðh. Nýl. bítsk. Laus strax. V. 1.7 millj. KRÍUHÓLAR. 50 fm 2ja herb. V. 1,4 millj. LAUGARNESVEGUR. 40 fm einstaklingsíb. V. 950 þús. SNÆLAND. 30 fm einstaklings- íb. V. 1250þús. NJÁLSGATA. 60 fm 2ja herb. tvfb. V. 1250 þús. REYKJAVÍKURVEGUR SKERJAF. 60 fm 1. haeð. V. 1,6 millj. LAUGAVEGUR. 3ja herb. 85 fm þríb. V. 1850 þús. SEUABRAUT. 3-4 herb. Bíl- skýli. V. 2550 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR. 120 fm 5 herb. V. 2450 þús. UNDARGATA. 100 fm 4ra herb. + bilsk. Eignarlóð. V. 2350 þ. KRUMMAHÓLAR. 110 fm. Penthouse. V. 2450-2500 þús. GRETTISGATA. 80 fm. 1. hæð + herb. í kj. V. 1750-1800 þús. HRÍSATEIGUR. 60 fm góð 3ja herb. V. 1,9 millj. HRÍSATEIGUR. 85 fm og þarfn- ast lagfæringar. V. tilboð. FURUGRUND. 100 fm 3ja herb. Vinkilsvalir. Þvottah. á hæðinni. V. 2.3 millj. HÁALEITISBRAUT. 4ra herb. 120 fm. 30 fm bilsk. V. 2,7-2,8 m. HÆÐARBYGGÐ GARÐABÆ. 120 fm sérhæð auk 80 fm rými í tvib. V. 3,3 millj. HRAUNBÆR. 120 fm falleg íb. auk herb. í kj. V. 2,6 millj. DUNHAGI. 4ra herb. 117 fm góð íb. V. 2,6 millj. NJARÐARGATA. 120 fm þ.e. kj. og hæð. V. 2,1 -2,3 millj. FELLSMÚLI 4ra herb. 117 fm góðíb. V. 2650 þús. SÆVIÐARSUND. 100 fm íb. í fjórb. Glæsileg. Ný teppi. Ný- máluð. Laus. ÞJÓRSÁRGATA SKERJAF. Efri sérh., 115 fm ásamt bílsk., í nýju tvíbhúsi. Frágengið að utan. Rúml. fokh. að innan. V. 2,5 millj. SUÐURGATA HAFN. 160 fm glæsileg sérh. í nýju húsi. Suð- ursv. Bilsk. V. 4,5 millj. 50% útb. LANGHOLTSVEGUR. Parh. 250 fm. Fokh. aö innan. Tilb. að utan. V. 3,5-3,8 millj. Eigna- skipti mögul. Til afh. strax. HLÍÐARHVAMMUR. Einb. 125 fm auk 40 fm bílsk. 900 fm fallegur garður. Makaskipti mögul. á góðri íb. í Þingholtun- um. V. 4,1 millj. SKEUAGRANDI. Einbhús. 310 fm, innb. bílsk. Makaskipti á sérh. Teikningará skrifst. SUMARBÚSTAÐIR. Syðri- Reykjum Biskupstungum, Stóra- fjalli Borgarfirði, Þrastarskógi. LÓÐIR. Borgargerði ca. 830 fm byggingal. fyrir einb., tvíb. Kríu- nesi Arnarnesi, 1200 fm enda- lóð. ATVINNU- OG IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI. Lyngás 950 fm. Kásnesbraut 850 fm. Höfða- bakki 130fm. Síðumúli 392 fm. FYRIRTÆKI. Tískuvöruverslun, leðurvöruverslun. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson. HEIMASÍMI: 77410. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Meistaravellir Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð í syðstu blokkinni vð Meistaravelli. íbúðin skiptist í hol með fataskáp, eldhús með borðkrók, 2 svefnherb. annað með skápum, rúmgóða stofu, flísalagt baðherb. Fallegt útsýni til suðurs. Suðursvalir. Góð sameign. Ákveðin sala. Skuldlaus eign. Opið 1 -3 29077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A «fmi: 29077 VIÐAR FRJDRIKSSON SÖLUSTJÓRI, hs.: 688672 EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR. SIMAR 21150-21370 SOIUSTJ IARUS Þ VAIDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Lítið sýnishorn úr söluskrá: í gamla góða vesturbænum í reisulegu steinhúsl 4ra herb. efrí hæð 100 fm. Mikið endurbætt. Suðursvalir. Rishæðin fylgir þ.e. 2 rúmgóð herb., 1 lítið. Ennfremur skáli, rúmgóð geymsla og sturtubað. Glæsilegur trjágarður. Eignarlóð. Teikn. og nánarí uppl. aðeins á skrífstofunnl. 3ja-4ra herb. ódýrar íbúðir i gamla bænum m.a. við: Njarðargötu - Ránargötu - Hverfisgötu - Laugaveg - Lindargötu - Öldugötu - Skúlagötu. Álfheimar — Eyjabakki Bjóðum til sölu velmeðfarnar 4ra herb. ibúðir á sanngjömu verði. Enn- fremur 4ra herb. fb. við: Hólmgarð - Hoftagerðl - Hraunteig - Hvassa- leiti - Hverflsgðtu - Háalehisbraut. Einbýlishús á einni hæð við Brúnastekk ásamt bílsk. 165,5 fm nettó. Nýtt eldhús. Nýtt bað. For- stofu herb. meö WC. Gott jámklætt þak. Stór ræktuð lóö. Ennfremur góð einbýlishús til sölu viö: Efstasund - Reynihvamm • Hólaberg - Markarflðt - Þingasel - Heiðarbæ - Dynskóga - Seiöakvísl - Akrasel - Keilufell. Teikningar á skrifstofu. Miðsvæðis íborginni óskast Góö 4ra-5 herb. ib. Laus í sept. nk. Mlkll útborgun. Þar af strax 1-1,5 millj. í Hafnarfirði eða Garðabæ óskast til kaups 3ja-4ra herb. íb. Má þarfnast lagfæringar. Viðskiptum hjá okkur fyfgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Opið i dag laugardag kl. 10-12 ogkl. 13-17. AIMENNA FASTEIGMASAIAM LÁUGÁvÉGMrSÍMAR2ÍÍ5Ö^2Í37Ö Sláttuvéla- OPtÐÁlAUGARDÖGUM Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum sláttuvéla, eigum varahluti í flestar gerðir og sjáum um skerpingar á hand- og vélsláttuvélum. Við gerum líka við vélorf, rafstöðvar, vélsagir, vatnsdælur og aðrar smávélar. Við bjóðum einnig nýjar Stiga-sláttuvélar, sænsk hörkutól sem reynst hafa frábærlega vel við íslenskar aðstæður. 1 (0 <o f I ftEYKJANESBRAUT Sláttu- og smávélaþjónustan Framtækni s.f. Skemmuvegi 34 N, Kópavogi Sími 641055 Versliö við fagmennina - ódýr og skjót þjónusta Opið 1-3 4ra-5 herb. íbúð óskast Höfum verið beðnir að útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda 4ra-5 herb. íbúð. helst m. bílsk., þó ekki skilyrði, í Reykjavík eða Kópavogi. Mjög góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. fastrignasaUn eignanaust~4^ Bólstaöarhlíð 6 — 105 Reykjavfk — Símar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viðskiptafraaöingur. ÞETTAER PEX fargjald, kr. 13.940 Flogið alla daga vikunnar FLUGLEIÐIR HPöbbar og diskótek I London hafa dýrlegt aödráttarafl. Taktu þátt igötu- leikhúsi London.. . þú þarft hvorki að hafa kúluhatta né broddaklipp- ingu. Sýnir á Mokka KRISTJÁN Fr. Guðmundsson sýnir 20 vatnslitamyndir og tvö oliumálverk á Mokka við Skóla- vörðustíg dagana 22. maí-15. júní 1986. Þetta er þriðja einkasýning Kristjáns. Hann er fæddur 14 júni 1909. Kristján var listaverkasali í Reykjavík, lengst af á Týsgötu 3, frá árunum 1960-1975. Rúmlega 60 milljónum út- hlutað úr Rannsóknasjóði STYRKJUM hefur nú veríð út- hlutað úr Rannsóknasjóði. Rann- sóknarráð ríkisins gerði tillögur um styrkveitingar og voru þær samþykktar af Sverrí Hermanns- syni menntamálaráðherra. Alls er úthlutað styrkjum til 33 verkefna og verður heildarupphæð styrkjanna krónur 60.694.000. 86 umsóknir bárust og var alls farið fram á 167 milljónir króna. Á fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir 50 milljónum í Rannsóknasjóð en stjóm Fram- kvæmdasjóðs ákvað að bæta við rúmum 10 milijónum í sjóðinn af hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Rann- sóknarráði ríkisins. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.